Réttur


Réttur - 01.07.1984, Page 6

Réttur - 01.07.1984, Page 6
Þannig hófst bréf, sem Félag íslenskra námsmanna í Gautaborg og nágrenni, FÍNGON, sendi út til félaga sinna í vor. Bréfið er greinilega skrifað áður en það varð ljóst, að sumir íslenskra ráðamanna töldu heppilegast að „gleyma“ einfald- lega lýðveídisafmælinu. 3000 dreifirit og húsdýrahald fjármálaráðherrans Aðgerðirnar urðu með tvennum hætti. Þann 4. maí var efnt til mótmælastöðu og upplýsingadreifingar í miðborginni daglangt, en daginn eftir var haldinn bar- áttufundur í Folkets Hus, þar sem her- námið var grandgæft frá fjölmörgum hlið- um Mótmælastaðan föstudaginn 4. maí hófst klukkan 10 með því að settur var upp borði með áletruninni „Island úr NATO — USA basen bort“. Dreift var vönduðu og ítarlegu dreifiriti, þar sem m.a. var rakin í örfáum orðum saga Is- lands frá landnámi með höfuðáherslu á hernámstímabilið 1940-84. Var dreifiritið lesið upp með reglulegu millibili með að- stoð gjallarhorns. Þegar líða tók á daginn, varð mótmæla- staðan mjög fjölmenn, og um þrjúleytið 118

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.