Réttur


Réttur - 01.07.1984, Blaðsíða 6

Réttur - 01.07.1984, Blaðsíða 6
Þannig hófst bréf, sem Félag íslenskra námsmanna í Gautaborg og nágrenni, FÍNGON, sendi út til félaga sinna í vor. Bréfið er greinilega skrifað áður en það varð ljóst, að sumir íslenskra ráðamanna töldu heppilegast að „gleyma“ einfald- lega lýðveídisafmælinu. 3000 dreifirit og húsdýrahald fjármálaráðherrans Aðgerðirnar urðu með tvennum hætti. Þann 4. maí var efnt til mótmælastöðu og upplýsingadreifingar í miðborginni daglangt, en daginn eftir var haldinn bar- áttufundur í Folkets Hus, þar sem her- námið var grandgæft frá fjölmörgum hlið- um Mótmælastaðan föstudaginn 4. maí hófst klukkan 10 með því að settur var upp borði með áletruninni „Island úr NATO — USA basen bort“. Dreift var vönduðu og ítarlegu dreifiriti, þar sem m.a. var rakin í örfáum orðum saga Is- lands frá landnámi með höfuðáherslu á hernámstímabilið 1940-84. Var dreifiritið lesið upp með reglulegu millibili með að- stoð gjallarhorns. Þegar líða tók á daginn, varð mótmæla- staðan mjög fjölmenn, og um þrjúleytið 118
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.