Réttur


Réttur - 01.07.1984, Blaðsíða 7

Réttur - 01.07.1984, Blaðsíða 7
söfnuðust mótmælendur undir borðann og sungu baráttusöngva. Mótmælunum lauk um fimmleytið, þegar dreifiritin 3000 voru uppurin. Vöktu aðgerðirnar að vonum mikla at- hygli, þar sem Svíar þekkja bara til ís- lands af fáránlegum ferðamannabækling- um, glæsilegum forsetaheimsóknum og húsdýrahaldi fjármálaráðherrans. Spunn- ust talsverðar umræður við vegfarendur um friðarmál og öryggismál íslands. 4 tíma mótmælafundur Mótmælafundurinn í Folkets Hus laug- ardaginn 5. maí hófst klukkan 2 og stóð í heilar fjórar klukkustundir. Var fundur- inn vel sóttur enda vönduð og fjölbreytt dagskrá. Meðal annars hafði þrem góðum gestum verið boðið á fundinn, þeim Bryn- jólfi Bjarnasyni, Böðvari Guðmundssyni og Elfari Loftssyni. Frá dreitlngu Albert hundlaus Fundurinn greindist í þjóðlegan og al- þjóðlegan hluta, og hófst hann með ávarpi undirbúningsnefndarinnar, en síð- an rakti Hálfdán Örnólfsson sögu ís- lenskrar sjálfstæðisbaráttu. Var í því sambandi lesin úr bók Einars Olgeirsson- ar „ísland í skugga heimsvaldastefnunn- ar“ lýsing á því óhæfuverki, sem framið var á Alþingi þann 30. mars 1949. Hluti þeirrar lýsingar er tekinn beint úr Alþing- istíðindum og er grátbrosleg tragi-kóm- edía. Því næst flutti Elfar Loftsson, stjórn- málafræðingur, erindi. Ræddi hann m.a. um hin raunverulegu markmið Banda- ríkjanna í samskiptum við ísland upp úr stríðinu. Að því loknu söng kór FÍNG- ON nokkra baráttusöngva, en síðan flutti Sigurbjörn Kristinsson samantekt eftir Árna Finnsson um hernám hugans. Þá var röðin komin að Böðvari G^ð- mundssyni og flutti hann hugvekju í tali og tónum um m.a. „Varið land“. Með því lauk hinum þjóðlega hluta fundarins. 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.