Réttur


Réttur - 01.07.1984, Blaðsíða 14

Réttur - 01.07.1984, Blaðsíða 14
voldugum herstöðvum á íslandi til fram- búðar, hvað svo sem íslendingar segðu. 1946 5. okt. Keflavíkursamningurinn knúinn fram undir hótuninni að herinn sitji ella kyrr. Samþykktur á Alþingi með 32. atkvæðum gegn 13. Sósíalistar slíta stjórnarsam- starfinu. Hermennirnir íklæðast borgara- legum búningi. '+• 1948 Borgaraleg stjórn gerir Marshallsamn- inginn, sem veitir Bandaríkjunum æðsta vald í vissum efnahagsmálum og íslandi er úthlutuð „Marshallaðstoð“ hinni mestu miðað við íbúafjölda. Bandarísk stjórn- völd hafa í krafti Marshallsamnings æðsta vald í málefnum Fjárhagsráðs og Fram- kvæmdabanka. Bannað að byggja íbúð- arhús á íslandi nema með leyfi Fjárhágs- ráðs. Fannig tekst að stórminnka bygg- ingaframkvæmdir og loks koma atvinnu- leysi á 1950-51. 1949 30. mars ísland látið ganga í NATO með að- förum, er raunverulega ógilda þá inn- göngu: Þingmenn meirihlutans eru blekktir til samþykktarinnar með yfirlýs- ingu utanríkisráðherra Bandaríkjanna um að aldrei verði farið fram á hersetu í landinu, nema stríð væri að brjótast út. Og sjálf „samþykktin* er knúð í gegnum Alþingi með lögbrotum. Þinghúsið er fyllt af lögreglu og hvítliðum, sem síðan er sigað með kylfum og gasi á mannfjöld- ann á Austurvelli, er mótmælir svívirð- unni. 1951 7. maí- s Bandarískur herfloti hertekur landið. Ríkisstjórnin látin skrifa uppá „verndar- samning“, sem hún hefur enga heimild til. Stjórnarskrárbrot þannig framið. Al- þingi ekki kallað saman fyrr en í október, er það stendur-frámmi fyrir g'erðum stað- reyndum: hertöku landsins. 1984 1 40 ára lýðveldisafmæli. Bandaríska hernámsliðið eykur umsvif sín á íslandi eins og annarsstaðar í Evrópu. Á óska- lista Pentagon eru meðal annars nýjar ratsjárstöðvar og skotpallar fyrir stýri- flaugar. Þessa þróun verður að stöðva. Til þess að íslénska lýðveldið geti lifað sínu eigin lífi og staðið á eigin fótum verður það að móta eigin stefnu ágrundvelli eigin stofn- ana, jafnt í utanríkis- sem innanríkismál- um. 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.