Réttur


Réttur - 01.07.1984, Blaðsíða 37

Réttur - 01.07.1984, Blaðsíða 37
750 hermenn búna vélbyssum, skriðdrek- um og þyrlum á vettvang til að verja verk- fallsbrjóta. fmyndið ykkur, að þetta gerist í Sovét- ríkjunum og að verkfallsforingi segi: „Ég lýsi ekki ábyrgð á þessu verkfalli á hendur yfirmönnum mínum. Ekki einu sinni á hendur verkfallsbrjótunum, heldur leið- togunum í Kreml. Eessi atlaga að okkur var skipulögð í Moskvu.“ Hvílíkt lostæti fyrir sjónvarpið, hljóð- varpið og blöðin, — allt frá Mogga yfir á Þjóðvilja. En nú heyrist ekkert, — eða alveg eins og þetta hafi gerst í Bandaríkjunum, sem það og hefur! Þetta námaverkfall hefur nú staðið í Arizona í rúmt ár. Tvöþúsund og þrjúhundruð verkamenn í koparnám- um risafyrirtækisins Phelps Dodge berj- ast hetjulegri baráttu gegn vinnuaflskaup- endum, lögreglu og her. Það var bandarískur verkamaður, sem hvorki vildi skella skuldinni á yfirmenn sína né verkfallsbrjótana, heldur á brask- arana í Wall Street, — og sem lýsti því yfir að atlagan væri skipulögð í yfirheim- um New York. Verkfallið hefur nú staðið í rúmt ar. Verkfallsbrjótar láta byssukúlum rigna yfir heimili verkfallsforingjanna. Einum verkfallsmanna segist svo frá: „Þetta var kyrrlát hola hér áður fyrr. En nú þori ég ekki Iengur að hleypa börn- unum mínum út. Verkfallsbrjótarnir vaða uppi, nauðga og slást. Þetta eru örg- ustu þrjótar.“ Þrjótar, sem Washington heldur hlífi- skildi yfir. Og fjölmiðlar þegja þrátt fyrir það, að athygli Vesturlanda hafi beinst vikum saman að dollaraleikunum sem fram fóru í næsta fylki, en þar moraði allt í fréttamönnum. Hvar er nú allt tjáninga- frelsið? Ku Klux Klan leiðtogi Andstæðingar kynþáttakúgunar réttdræpir Ku Klux Klan leiðtogi lyftir höndum til himins sigrihrósandi. Hverju fagnar hann? í Greensboro í North Carolina gerist það dag nokkurn árið 1979 að 9 félagar úr Ku Klux Klan koma akandi að mótmæla- göngu gegn kynþáttakúgun. Þeir stíga úr bílnum, taka í rólegheitum fram vopn og skjóta skipulega inn í gönguna. Fimm manns létu lífið, fjórir hvítir og einn svartur. Allir kommúnistar. Atburðurinn er til á sjónvarpsmynd, 149
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.