Réttur


Réttur - 01.07.1984, Blaðsíða 38

Réttur - 01.07.1984, Blaðsíða 38
sem sýnir greinilega hvernig ómennin sölluðu niður mennina. En þrátt fyrir að myndin væri sýnd mörgum sinnum við réttarhöldin, voru þeir sýknaðir í vor — í annað skipti. — í kviðdómnum sátu ein- göngu hvítir menn. Morðingjarnir lofuðu guð fyrir dómsúrskurðinn... Ekkja eins fórnarlambsins sagði um dómsúrskurðinn, að hann gæfi kynþátta- kúgurum og nasistum leyfi til að vaða uppi og drepa eins og þeim sýnist. ★ ★ ★ Mótmælin „Hey, hey Uncle Sam, we remember Vietnam!“ Þann 7. júní í ár lokuðu hernaðarand- stæðingar fyrir aðgang að alríkisbygging- unni The Jacob Javits Federal Building á Manhattan. í dreifiriti frá aðgerðunum voru Bandaríkin ásökuð um að ætla að steypa ríkisstjórn Nicaragúa, fjármagna morð á óbreyttum borgurum í E1 Salva- dor, hafa forustu um kjarnorkuvígbúnað- inn og mergsjúga bandaríska alþýðu. Lögreglan lét strax til skarar skríða, en um leið og einn hópurinn var handtekinn bættist nýr í skarðið. Alls voru um 300 manns handteknir. Tveim dögum síðar tóku tíuþúsund manns þátt í kröfugöngu á miðri Man- hattan og kröfðust félagslegra umbóta í stað vígbúnaðar. Á Dag Hammarskjölds Plaza, skammt frá byggingu Sameinuðu þjóðanna, voru lesnar upp ákærur á hendur Reagan forseta, Caspar Wein- berger varnarmálaráðherra, Jeanne Kirk- patrick sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum og Henry Kissing- er utanríkismálaráðgjafa. Þann 4. júní efndu 400 friðarsinnar til inótmæla á Rock Island í Illinois við eina helstu vopnaverksmiðju Bandaríkjanna. Mótmælendur reistu götuvígi úr hjól- börðum. Yfirvöld létu umgirða eyjuna, sem verksmiðjan stendur á, og kölluðu á sérþjálfaðar sveitir, sem komu flugleiðis alla leið frá Fort Benning í Kaliforníu. Þetta er talið hafa kostað 548.000 dollara. Sama dag lokuðu 150 hernaðarand- stæðingar fyrir aðgang að Griffiss flug- stöðinni í New York ríki til að mótmæla því, að þar væru staðsettar B52 flugvélar búnar stýriflaugum. 79 manns voru hand- teknir. í San Fransisco voru 18 manns hand- teknir inni í alríkisbyggingunni fyrir að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.