Réttur


Réttur - 01.07.1984, Blaðsíða 39

Réttur - 01.07.1984, Blaðsíða 39
hafa lesið upp nöfn dauðra og horfinna í E1 Salvador. ★ ★ ★ Oþekkt heimsmet Það fór ekki framhjá mörgum þegar Bandaríkin settu heimsmet á Ólympíu- leikunum sl. sumar. Blöskraði flestum þjóðremban sem því fylgdi og sem reynd- ar gegnsýrði leikana alla, en til þeirra var í upphafi stofnað í anda alþjóðahyggju og bræðralags þjóða. En Bandaríkin eiga mörg önnur heims- met, sem ekki er hampað á sama hátt með villtu fánaveifi. Eitt þeirra er í heimilisleysi. Hvorki meira né minna en 2,5 milljónir manna eiga hvergi höfði sínu að að halla og mun það vera heimsmet í flokki háþróaðra iðnríkja. bað eru Landssamtökin til styrktar heimilisleysingjum sem hafa reiknað þetta út, og hefur atvinnuleysið og efna- hagsstefnan aukið þarna við hálfri milljón manna frá árinu 1982. Reagan sjálfur hreykir sér hvað þetta heimsmet snertir og telur að „aðeins" fjórðungur milljónar sé á götunni. „Heimilisleysingjarnir hafa valið sér þetta hlutskipti sjálfir,“ segir hann lítillátur. Myndin hér fyrir neðan sýnir svefnsal fyrir atvinnuleysingja í New York borg. Algengara er þó að þeir sofi á götunni, í stigagöngum, í bráðabirgða súpudreifing- arhjöllum o.s.frv. 151
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.