Réttur


Réttur - 01.07.1984, Qupperneq 43

Réttur - 01.07.1984, Qupperneq 43
veldissinna var tekinn af lífi, var samband þessara gömlu spænsku sýslna úr sögunni og afturhaldið tók völdin í þeim öllum. Hernaðarlegt mikilvægi Lega Mið-Ameríkulýðveldanna á eiði, sem aðskilur tvö heimshöf, gerir þau hernaðarlega mikilvæg. Samfara örum vexti siglinga og verslunar á 19. öld og sí- vaxandi eftirspurn nýlenduveldanna eftir hráefnum og ódýru vinnuafli jókst mikil- vægi þessa svæðis. Vaxandi völd og áhrif Bandaríkjanna ógnuðu fyrst og fremst breska nýlenduveldinu á Karabíska haf- inu og í Mið-Ameríku. Meiri hluti kara- bísku eyjanna voru á valdi Englendinga, þeir kölluðu jafnvel karabíska hafið mare nostrum („haf okkar“). Hráefnin sem svæðið hafði upp á að bjóða voru m.a. sykur og dýrir málmar. Nýi heimurinn hafði einnig upp á að bjóða drykk sem Evrópumenn og Norður-Ameríkanar kunnu fljótt að meta: kaffi, te og ávöxt sem er einkenn- andi fyrir svæðið, banana. Með útþenslu Bandaríkjanna yfir norður-ameríska meginlandið jókst þörf Bandaríkjanna og áhugi á að finna leið milli austur- og vesturstrandarinnar. Eina sjóleiðin lá hringinn í kring um Suður- Ameríku og um siglingaleiðina erfiðu við Kap Horn. Skipaskurður gegnum Mið- Ameríku hefði í för með sér óhemju sparnað á tíma og peningum. í byrjun var Nicaragúa talið hentugasta 155
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.