Réttur


Réttur - 01.07.1984, Side 56

Réttur - 01.07.1984, Side 56
40 ára lýðveldi 44 ára herseta 10 ártöl í sögu lýðveldisins 1944 ísland veröur lýöveldi í skugga striös og hernáms 1946 Keflavíkursamningur gerður um banda- riska hernaðaraöstöðu 1947 Halldór Laxness skrifar Atómstöðina, spásögn um komandi tíma 1949 ísland gengur í NATO en þjóðin var einskis spurð 1951 Bandarískt setulið gengur á land en þing og þjóð voru einskis spurð 1958-1963 Island er gert aö atómstöð án vitundar og vilja þings og þjóðar 1978 Island verður stjórnstöð i hugsanlegu kjarnorkustriði 1979 Island samþykkir áætlun NATO um stað- setningu meðaldrægra kjarnaflauga i Evrópu 1980 Nýsköpun og efling víghreiðursins á Miðnesheiði hefst með Reagan-tímabilinu i Banda- ríkjunum 1984 Islendingar fagna 40 ára lýðveldi hlekkj- aðir kjarnorkuhelsi Bandarikjanna og NATO Kveðum niður hernaðarhyggjuna endurreisum hlutleysið Fráhvarfiö frá hlutleysinu og inngangan í NATO er mesta óheillaskref sem stigið hefur verið í íslenskri pólitík á þessari öld. Þá var snúið baki við hinum gömlu friðarviðhorfum sjálfstæðisbaráttunnar og því fullveldi og þjóðlegri reisn sem þau tryggðu. Frá árinu 1949 hefur Island aldrei getað boriö sáttarorð á milli þjóöa og aldrei getað komið fram í hópi þeirra ríkja sem leggja friði og afvopnun lið. ísland situr niðumjörvað í ★ að ísland anúi bakl við ríkjandi heratöðva- og kjarnorku- vopnaatefnu ★ að landlð aklpl sér í raðlr hlutlauara rfkja aem nelta að taka þétt íog bera ábyrgð á þelrrl helatefnu sem felst í kjamorku- vopnakapphlaupl nútímans ★ að ísland dragi tll baka stuðning slnn við uppsetnlngu með- aldrægu kjamorkuflauganna í Evrópu Framtíðarmarkmiðið er að ísland verðl hertaust hlutlaust land f og vopnaðri vaktbeltingu þjóða f milll. f kjamorkuvæddu hernaðarbandalagi sem hótar jarðarbúum gereyðing- j arstríði ef í odda skerst. li i Samtök herstöðvaandstæðinga vilja spoma gegn því siðferði sem telur ij kjamorkuvígvæðingu réttlætanlega. Þau afneita siðgæði ógnarjafn- í vægis og tortímingarhótana. Þau berjast fyrir því: ★ að gefnar verði yfirlýsingar f stjórnarskrá um að aldrei skuli leyfö kjarnorkuvopn á Islandi og að stofnað verði kjarn- orkuvopnalaust svæði á Norðurlöndum ★ aö bandarískt herllð hverfl burt af íslandi og aldrei komi til þess framar að erlent herveldl noti land og þjóð hernaðar- hagsmunum sfnum til framdráttar f friðarbandalagi með rfkjum sem afneita kjarnorkuvopnum SAMTÖK HERSTÖÐVAANDSTÆÐINGA 168

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.