Réttur


Réttur - 01.07.1984, Blaðsíða 56

Réttur - 01.07.1984, Blaðsíða 56
40 ára lýðveldi 44 ára herseta 10 ártöl í sögu lýðveldisins 1944 ísland veröur lýöveldi í skugga striös og hernáms 1946 Keflavíkursamningur gerður um banda- riska hernaðaraöstöðu 1947 Halldór Laxness skrifar Atómstöðina, spásögn um komandi tíma 1949 ísland gengur í NATO en þjóðin var einskis spurð 1951 Bandarískt setulið gengur á land en þing og þjóð voru einskis spurð 1958-1963 Island er gert aö atómstöð án vitundar og vilja þings og þjóðar 1978 Island verður stjórnstöð i hugsanlegu kjarnorkustriði 1979 Island samþykkir áætlun NATO um stað- setningu meðaldrægra kjarnaflauga i Evrópu 1980 Nýsköpun og efling víghreiðursins á Miðnesheiði hefst með Reagan-tímabilinu i Banda- ríkjunum 1984 Islendingar fagna 40 ára lýðveldi hlekkj- aðir kjarnorkuhelsi Bandarikjanna og NATO Kveðum niður hernaðarhyggjuna endurreisum hlutleysið Fráhvarfiö frá hlutleysinu og inngangan í NATO er mesta óheillaskref sem stigið hefur verið í íslenskri pólitík á þessari öld. Þá var snúið baki við hinum gömlu friðarviðhorfum sjálfstæðisbaráttunnar og því fullveldi og þjóðlegri reisn sem þau tryggðu. Frá árinu 1949 hefur Island aldrei getað boriö sáttarorð á milli þjóöa og aldrei getað komið fram í hópi þeirra ríkja sem leggja friði og afvopnun lið. ísland situr niðumjörvað í ★ að ísland anúi bakl við ríkjandi heratöðva- og kjarnorku- vopnaatefnu ★ að landlð aklpl sér í raðlr hlutlauara rfkja aem nelta að taka þétt íog bera ábyrgð á þelrrl helatefnu sem felst í kjamorku- vopnakapphlaupl nútímans ★ að ísland dragi tll baka stuðning slnn við uppsetnlngu með- aldrægu kjamorkuflauganna í Evrópu Framtíðarmarkmiðið er að ísland verðl hertaust hlutlaust land f og vopnaðri vaktbeltingu þjóða f milll. f kjamorkuvæddu hernaðarbandalagi sem hótar jarðarbúum gereyðing- j arstríði ef í odda skerst. li i Samtök herstöðvaandstæðinga vilja spoma gegn því siðferði sem telur ij kjamorkuvígvæðingu réttlætanlega. Þau afneita siðgæði ógnarjafn- í vægis og tortímingarhótana. Þau berjast fyrir því: ★ að gefnar verði yfirlýsingar f stjórnarskrá um að aldrei skuli leyfö kjarnorkuvopn á Islandi og að stofnað verði kjarn- orkuvopnalaust svæði á Norðurlöndum ★ aö bandarískt herllð hverfl burt af íslandi og aldrei komi til þess framar að erlent herveldl noti land og þjóð hernaðar- hagsmunum sfnum til framdráttar f friðarbandalagi með rfkjum sem afneita kjarnorkuvopnum SAMTÖK HERSTÖÐVAANDSTÆÐINGA 168
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.