Réttur


Réttur - 01.07.1984, Blaðsíða 58

Réttur - 01.07.1984, Blaðsíða 58
legu stefnuplaggi um hið kjarnorku- vopnalausa svæði. Hugmyndir þessar eiga geysi miklu fylgi að fagna í Skandinavíu og á íslandi líka, þótt íslenska stjórnin hafi ein allra ríkisstjórna á Norður- löndum fjandskapast út í þær. SHA búast við langri og strangri bar- áttu því vígbúnaðaröfl bæði erlend og innlend eru sterk og hafa mikil tök á fjöl- miðlum og upplýsingadreifingu. Æ fleiri hallast að þeirri skoðun að hér sé um bar- áttu upp á líf og dauða að ræða því verði ekki gagnger stefnubreyting í sam- skiptum kjarnorkuveldanna endi mannkynið vegferð sína í vítiseldi kjarn- orkunnar. SHA krefjast þess að íslensk stjórnvöld snúist gegn helstefnu kjarnorkuvopna- kapphlaupsins. Þau krefjast þess að her- inn fari af landinu, landið hverfi úr NATO og aldrei komi til þess framar að erlend herveldi noti land og þjóð hernað- arhagsmunum sínum til framdráttar. Lokatakmarkið er, að ísland verði hlut- laust ríki í friðarbandalagi með þjóðum sem berjast gegn kjarnorkuvígvæðingu og vopnaðri valdbeitingu landa í milli. Á.H. formaður Samtaka herstöðvaandstæðinga Herstöðin í Hornafiröi 170
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.