Réttur


Réttur - 01.07.1984, Blaðsíða 61

Réttur - 01.07.1984, Blaðsíða 61
Víetnam og öðrum svikum „nýju manda- rínanna“ í Peking. En það er önnur saga. Ekki hefur róttækni námsmanna í Gautaborg brotist út aftur með svo mikil- fenglegum hætti. Pó hefur hópur íslend- inga ávallt starfað með sænska kommún- istaflokknum KPML(r) — áður KFML(r) — og tugir manns hafa gengið árlega í ís- lenskri deild í 1. maí-göngu hans Röd Front. Af FÍNGON Félag íslenskra námsmanna í Gauta- borg og nágrenni, FÍNGON, var ekki stofnað fyrr en haustið 1976. Var tilefnið sú atlaga, sem þá var perð að kjörum námsmanna, og stóð FINGON framar- lega í námsmannabaráttunni á þeim tíma. Félagið hefur einnig látið til sín taka í andheimsvaldabaráttunni og sjálfstæðis- málum þjóðarinnar. Þannig hefur það, — auk aðgerðanna í vor, sem greint er frá hér á öðrum stað í heftinu, — tvisvar staðið að meiriháttar aðgerðum gegn hernum og NATO. 30. mars 1979 var efnt til aðgerða í til- efni 30 ára aðildar íslands að NATO. Var mótmælastaða daglangt við aðalræðis- mannsskrifstofuna og tóku í allt um 60 manns þátt í henni. Daginn eftir var svo haldinn baráttufundur í Folkets Hus og mættu þar hátt í 100 manns. Aðgerðun- um lauk með styrktarsamkomu um kvöldið. í ítarlegu dreifiriti frá aðgerðun- um sagði m.a., að herstöðin og NATO- aðildin væri ekki landinu til varnar og í því sambandi bent á yfirgang NATO-ríkj- anna Bretlands og Vestur-Pýskalands, þegar landhelgin var færð út, en þá varð ekki mikið úr landvörnum af hálfu hersins. Pá segir enn fremur að ísland sé hiuti af alþjóðlegu ofbeldiskerfi vestur- veldanna, varðhundur þeirra í Norður- Atlantshafi, og að herstöðin og NATO- aðildin sé bakvörður auðskipulagsins á íslandi, trygging peningavaldsins gegn valdatöku verkalýðsins, borgararnir treysti sér ekki til að verja arðránsað- stöðu sína sjálfir. Þessu til stuðnings er vitnað í Leyniskýrslurnar alræmdu, frá viðræðum íslenskra og bandarískra stjórnvalda, en þar eru höfð eftir Bjarna Benediktssyni eftirfarandi kyndugheit: „í Reykjavík eru 150 lögreglumenn, að mestu leyti óvopnaðir. Pað þarf að efla lögregluna, en til þess skortir fé. Petta er vandamál, sem verður að leysa. Komm- únistar geta tekið völdin í landinu hvenær sem er. ísland verður að finna lausn á þessu vandamáli.“ Þann 7. maí 1981 var aftur blásið til baráttu, en þá voru 30 ár liðin frá því að herinn kom til landsins öðru sinni. Voru aðgerðirnar undirbúnar með syrpu um- Mótmælaaðgerðir 30. mars 1979
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.