Réttur


Réttur - 01.04.1989, Blaðsíða 7

Réttur - 01.04.1989, Blaðsíða 7
Þegar Danir (ókust á um inngöngu í Efnahagsbandalag Evrópu (sem þá hét svo) lýsti teiknarinn Klaus Albrecht- sen gbmunni með þcssum hætti hér. °g þeim breytingum sem fylgja myndu í kjölfar samnings um aðild íslands að því. 1. Tollabandalag og vöruviðskipti. Öll EFTA-ríkin hafa nú tvíhliða fríverslunar- samninga við Evrópubandalagið, sem tekur til iðnvarnings. Samningur íslands við EB frá 1972 inniheldur auk þess svo- lefnda „bókun 6“ um tollfrelsi með flest- ar sjávarafurðir, en tollur á saltfisk hefur orðið vandamál eftir inngöngu Spánar og Portúgal að bandalaginu. Spurningin um frekari þróun fríversl- unar varðar m.a. landbúnaðarafurðir, fiskafurðir og tollabandalag, sem þýddi sameiginlega ytri tolla gagnvart aðilum utan svæðisins. Krafa íslands um fríverslun ineð fisk, sem önnur EFTA-ríki hafa tekið undir í orði, hefur ekki fengið miklar undirtektir 55

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.