Fréttablaðið - 24.03.2009, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 24.03.2009, Blaðsíða 24
20 24. mars 2009 ÞRIÐJUDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Þriðjudagur 24. mars 2009 ➜ Kvikmyndir 20.00 Kvikmyndasafn Íslands sýnir myndina „Crimes and Misdemeanors“ eftir leikstjórann Woody Allen í Bæjar- bíói við Strandgötu 6 í Hafnarfirði. ➜ Markaðir Græjuperrinn, markaður þar sem hægt verður að skiptast á græjum sem snúa að tónlist, verður í Hinu Húsinu við Pósthússtræti 3-5, milli kl. 18-22. ➜ Tónleikar 20.30 Bubbi Morthens verður með tónleika í Frí- kirkjunni í Hafnarfirði við Linnetsstíg. Á efnisskránni verður blanda af gömlu og nýju efni. Húsið opnar kl. 20.00. 21.00 Bandarísk stórsveit frá Brown University á Rhode Island og nemendur Tónlistarskóla FIH verða með jam sess- ion í kjallara Cafe Cultura við Hverfis- götu 18. Aðgangur ókeypis. 21.00 Limpan & Storis Band spilar ásamt Dan Berglund á Café Rósenberg við Klapparstíg. ➜ Dans Nemendur Danslistarskóla JSB verða með tvær danssýningar í Borgarleikhús- inu við Listabraut, þar sem þeir sýna allt frá klassískum ballet til nútímadans. Sýningarnar eru kl. 18 og 20. ➜ Hönnun Og Tíska Norræni tískutvíæringurinn í Norræna húsinu við Sturlugötu 19.3-5.4. Aðgang- ur ókeypis og allir velkomnir. Nánari upplýsingar á www.nordice.is. Opið þri- sun kl. 12-17. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is Nýjasta kvikmynd Nicolas Cage, Knowing, fór beint á toppinn yfir vinsælustu myndirnar vestan- hafs um síðustu helgi. Myndin fjallar um stjarneðlisfræðing sem ræður dulmálslykil þar sem kemur í ljós að heimsendir er yfirvofandi. Svo virðist sem þessi formúla hafi hitt í mark í miðri efnahags- kreppunni. „Þegar dómsdagur er yfirvofandi skipta einhverjar krónur ekki máli lengur og ég held að það hafi laðað fólk í bíó,“ sagði forstjóri miðafyrirtækisins Media By Numbers. „Hverjum er ekki sama um húsnæðislán þegar heimurinn er í þann mund að springa?“ Í öðru sæti yfir vinsæl- ustu myndirnar var I Love You, Man og í því þriðja var Duplicity. Cage beint í efsta sætið KNOWING Nicolas Cage fer með aðal- hlutverkið í hasarmyndinni Knowing. „Þetta tókst ákaflega vel til í þetta sinn þótt kreppt hafi að,“ segir Siggi Hall matreiðslumeistari. Áttundu Food and Fun-hátíð- inni lauk á sunnudag en að sögn Sigga stóð tæpt að af hátíðinni yrði vegna efnahagsástandsins. „En allt í einu spruttu þessir aðil- ar fram enda má þetta ekki deyja. Mikill áhugi er nú á að gera þetta enn betur úr garði á næstu árum. Að þetta verði fastur liður eins og verið hefur.“ Siggi metur það svo að um tíu þúsund manns hafi sótt hátíðina en sextán erlendir matreiðslu- meistarar frá Evrópu og Banda- ríkjunum settu upp fjögurra rétta matseðla á jafn mörgum veitinga- stöðum víða um Reykjavík. „Það segir sína sögu að sextán veitinga- staðir í Reykjavík voru fullir mest megnis frá miðvikudegi til sunnu- dags,“ segir Siggi. Hinn danski Claus Henriksen, yfirkokkur á Dragsholm Castle við Lammefjord í Danmörku, sigraði en Claus var gestakokkur á hinum nýopnaða veitingastað Dill í Nor- ræna húsinu og var dómnefnd sammála um það að réttirnir hans væru í senn fagurlega framsettir og einkar bragðgóðir. „Claus gerði þetta mjög vel. Hann er strangtrú- aður á þetta „konsept“, nýja nor- ræna eldhúsið. Það held ég að hafi slegið í gegn, nýtt á heimsvísu, nýtt fyrir dómarana – nýtt og ferskt,“ segir Siggi. Stephen Lewandow- ski frá Tribeca Grill í New York fékk verðlaun fyrir besta fiskrétt- inn, verðlaun fyrir besta kjötrétt- inn hlaut hinn hollenski Alfred Van Dijk og verðlaunin fyrir besta eftirréttinn hlaut hin danska Lisa Ballisager. - jbg Danskur kokkur sigr- aði á Food and Fun SIGURVEGARI FOOD AND FUN Claus er strangtrúaður á nýja norræna eldhúsið. Hér er hann með Baldvini Jónssyni og Sigga Hall. MYND/SIGURJÓN ÁLFABAKKA SELFOSS AKUREYRI KRINGLUNNI KEFLAVÍK RACE TO WITCH MOUNTAIN 5:50D - 8D - 10:20 L RACE TO WITCH MOUNTAIN 5:50 - 8 VIP DUPLICITY kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 WATCHMEN kl. 8 - 10:10D 16 WATCHMEN kl. 10:10 VIP ELEGY kl. 8 12 GRAN TORINO kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 DESPEREAUX m/ísl. tali kl. 5:50 L BEVERLY CHIHUAHUA m/ísl. tali kl. 5:50 L DUPLICITY kl. 5:40 - 8D - 10:30D 12 RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 5:50D - 8D L WATCHMEN kl. 10:10D 16 GRAN TORINO kl. 8 - 10:30 12 CONFESSIONS SHOPAHOLIC kl. 5:50 L RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 8 7 DUPLICITY kl. 10:30 L WATCHMEN kl. 8 16 RACE TO WITCH... kl. 8 - 10:10 L GRAN TORINO kl. 10:10 12 MARLEY AND ME kl. 8 L STÆRSTA OPNUN Í USA Á ÞESSU ÁRI! FRÁ LEIKSTJÓRA 300 KEMUR FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS 2009!HEIMSFRUMSÝNING FRÁ TONY GILROY, EINUM AF HÖFUNDUM BOURNE MYNDANNA KEMUR FRÁBÆR MYND Í ANDA OCEANS ÞRÍLEIKSINS. YFIRNÁTTÚRULEG SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA! B.E.-MOVIE PLANET “Óvæntasta skemmtun ársins”. SV MBL ★★★ TOMMI - KVIKMYNDIR.IS ★★★★ RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 8 7 DEFIANCE kl. 10:10 16 PINK PANTHER 2 kl. 8 L HE’S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 10 12 ÞRIÐJUDAGSBÍÓ - Í DAG - KR. 500 GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR OG VIP NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 16 L 16 16 L 16 L 12 L MARLEY AND ME kl. 5.50 - 8 - 10.10 BLÁI FÍLLINN kl. 5.50 MILK kl. 8 THE WRESTLER kl. 10.20 L L 12 14 KILLSHOT kl. 6 - 8 - 10.30 BLÁI FÍLLINN kl. 4 WATCHMEN D kl. 4.50 - 8 - 10.15 WATCHMEN LÚXUS D kl. 4.50 - 8 MARLEY AND ME kl. 5.30 - 8 THE INTERNATIONAL kl. 10.30 ÆVINTÝRI DESPERAUX kl. 3.40 VILTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.30 - 8 THE PINK PANTHER 2 kl. 3.40 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 16 L L L 14 L ARN THE NIGHT TEMPLAR kl. 6 - 9 BLÁI FÍLLINN kl. 6 LAST CHANCE HARVEY kl. 8 - 10.10 MARLEY AND ME kl. 5.30 - 8 - 10.30 THE READER kl. 8 - 10.20 VICKY CRISTINA BARCELONA kl. 5.50 5% 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 16 16 12 L L KILLSHOT kl. 6 - 8 - 10 THE INTERNATIONAL kl. 5.30 - 8 - 10.30 HE´S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 6 - 9 FANBOYS kl. 8 - 10.10 THE PINK PANTHER 2 kl. 6 600kr. fyrir börn 750kr. fyrir fullorðna MÖGNUÐ SPENNUMYND GERÐ EFTIR SÖGU MEISTARA ELMORE LEONARD MEÐ DIANE LANE OG MICKEY ROURKE Í AÐALHLUTVERKUM MYND UM HJÓN SEM ERU HUNDELT AF LEIGUMORÐINGJA OG FÉLAGA HANS! - bara lúxus Sími: 553 2075 DUPLICITY kl. 5.40, 8 og 10.30 16 BLÁI FÍLLINN - Ísl. tal kl. 5 (650 kr) L WATCHMEN kl. 7 og 10 16 VILLTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.45, 8 og 10.15 12 ATH! 650 kr.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.