Fréttablaðið - 24.03.2009, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 24.03.2009, Blaðsíða 28
 24. mars 2009 ÞRIÐJUDAGUR24 ÞRIÐJUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Pólitískt hringborð um efnahags- málin. 21.00 Birkir Jón Umsjónarmaður er Birkir Jón Jónsson þingmaður í Framsóknar- flokknum. 21.30 Á réttri leið Katrín Júlíusdóttir þing- kona ræðir um málefni Samfylkingarinnar. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. Sjónvarpsþættir þar sem útliti fólks er breytt til hins betra virðast alltaf vera jafn vinsælir. Ógrynni af þáttum hafa verið gerðir um útlitsbreytingu fólks með mismunandi áherslum og að sjálfsögðu misgóðir. Þeir sem ganga hvað lengst eru þættir á borð við Extreme Makeover og The Swan þar sem fólki er gjörbreytt með stífum líkamsræktaræfingum, fitusogi, nefaðgerð- um, brjóstastækkunum eða minnkunum, andlitslyftingu, postulínskrónum í stað skemmdra tanna, klippingu og nýjum fötum svo eitthvað sé nefnt. Viðkomandi eru þá fjarri vinum og fjölskyldum á meðan herleg- heitin standa yfir og eru svo „frumsýndir“ við hátíðlega athöfn þar sem oftar en ekki má sjá gleðitár á hvarmi nákominna. Öfgarnar eru þó ekki alltaf svo miklar því þættir á borð við What not to wear og Gok‘s fashin fix eru ekki síður vinsælir. Þar er fata- skápur fólks, þó yfirleitt kvenna, tekinn í gegn og nýr stíll fundinn fyrir viðkomandi með tilliti til vaxtarlags. Þrátt fyrir að vera umsvifaminna en í fyrrnefndum þáttum láta breytingarnar yfirleitt ekki á sér standa. Það sýndi sig í síðustu viku að þessi formúla virkar ekki síður í íslenskri sjónvarps- þáttagerð. Í þættinum Nýtt útlit á Skjáeinum tók Karl Berndsen fimm barna móður á fimmtugsaldri í yfirhalningu með nýjum fötum, hári og förðun auk þess sem áhorf- endur fengu ótal fegrunarráð meðan á ferlinu stóð. Íslenskar konur geta nú fagnað því að hafa fengið slíkan þátt sem gerist í íslensku samfélagi og er enginn eftirbátur hinna erlendu. VIÐ TÆKIÐ ALMA GUÐMUNDSDÓTTIR UM ÚTLITSBREYTINGAR Í SJÓNVARPI Sígild formúla sem svínvirkar NÝTT ÚTLIT Útlitsbreyting fólks er sívinsælt sjónvarpsefni úti um allan heim og virkar ekki síður í íslensku sjónvarpi eins og sýndi sig í nýjum þætti Karls Berndsen á Skjáeinum. 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Óstöðvandi tónlist 17.55 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.40 Spjallið með Sölva (5:12) Nýr og ferskur umræðuþáttur, þar sem Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. (e) 19.40 Káta maskínan (8:12) Menningar- þáttur í umsjón Þorsteins J. Vilhjálmssonar þar sem fjallað er um það sem er efst á baugi í menningarlífi landsmanna og rætt við listamenn úr öllum krókum og kimum listalífsins. Þorsteinn er með nýstárlega nálg- un og áhorfandinn fær þannig skemmtilega innsýn í hugarheim og pælingar listafólksins. 20.10 The Biggest Loser (9:24) Bandarísk raunveruleikasería þar sem fitu- bollur berjast við bumbuna. 21.00 Nýtt útlit (2:10) Hárgreiðslu- og förðunarmeistarinn Karl Berndsen veitir venjulegu fólki nýtt útlit, allt frá förðun til fata. Það þarf engar geðveikar æfingar, megrunarkúra eða fitusog, bara einfaldar lausnir og góð ráð. Karl er sérfræðingur á sínu sviði og hefur um árabil verið búsettur í London þar sem hann hefur unnið með fjölmörgum stórstjörnum. Hann upplýsir öll litlu leyndarmálin í tískubransanum og kennir fólki að klæða sig rétt. 21.50 The Cleaner (3:13) Þættir sem eru byggðir á sannri sögu fyrrum fíkniefnaneyt- anda sem helgar líf sitt því að hjálpa öðrum fíklum að losna úr viðjum fíknarinnar. Benja- min Bratt fer með aðalhlutverkið. 22.40 Jay Leno 23.30 CSI (10:24) (e) 00.20 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Litla risa- eðlan, Doddi litli og Eyrnastór, Könnuðurinn Dóra og Stóra teiknimyndastundin. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (279:300) 10.15 Sisters (12:28) 11.05 Ghost Whisperer (59:62) 11.50 Numbers 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (152:260) 13.25 The Californians 15.15 Sjáðu 15.40 Tutenstein 16.05 Ben 10 16.28 Stuðboltastelpurnar 16.53 Dynkur smáeðla 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (8:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (2:20) 20.00 Worst Week (14:15) 20.25 How I Met Your Mother (11:20) Í þessari þriðju seríu fáum við að kynnast enn betur vinunum Barney, Ted, Marshall, Lily og Robin. 20.50 Little Britain USA (3:6) Fyndnasta tvíeyki Bretlands, Matt Lucas og David Walli- ams, er mætt aftur og að þessu sinni ætla félagarnir að grínast í Bandaríkjunum. 21.15 Bones (3:26) Dr. Temperance „Bones“ Brennan réttarmeinafræðingur er kölluð til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálunum. 22.00 Ashes to Ashes (2:8) 22.55 The Daily Show: Global Edition 23.20 Auddi og Sveppi 23.50 Grey‘s Anatomy (16:24) 00.35 Fringe (11:22) 01.30 The Californians 03.00 Ghost Whisperer (59:62) 03.45 Numbers 04.30 Ashes to Ashes (2:8) 05.15 Worst Week (14:15) 05.40 Fréttir og Ísland í dag 16.05 Mótorsport 2008 (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Bjargvætturin (22:26) 17.55 Lítil prinsessa (9:15) 18.05 Þessir grallaraspóar (5:10) 18.10 Skólahreysti (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Mæðgurnar (Gilmore Girls VII) (18:22) Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Conn- ecticut-fylki og dóttur hennar. 20.50 Barnsmæður í Bolivíu (OBS - Inslag om Bolivia) Finnskur þáttur um vanda ófrískra kvenna í Bólivíu þar sem 700 konur deyja árlega á meðgöngu eða af barnsförum. 21.05 Lífsgæði á lokaspretti Í þættin- um er fjallað um áhrif hreyfingar og þjálf- unar á heilsu og lífsgæði eldra fólks. Leitað er álits sérfræðinga, lækna, vísindamanna og leiðbeinenda, og rætt við á þriðja tug iðkenda í hópi eldri borgara. 22.00 Tíufréttir 22.20 Tvíeykið (Dalziel & Pascoe V) (3:8) Syrpa úr breskri þáttaröð um rann- sóknarlögreglumenn sem fá til úrlausnar æsispennandi sakamál. 23.10 Víkingasveitin (Ultimate Force) (1:6) Breskur spennumyndaflokkur um sérsveit innan hersins sem fæst við erfið mál. (e) 00.00 Kastljós (e) 00.35 Dagskrárlok > David Walliams „Sem betur fer er ég ekkert líkur þeim persónum sem ég leik í Little Britain. Því miður held- ur fólk það oft.“ Walliams ásamt félaga sínum, Matt Lucas, bregður sér í hlutverk alls kyns furðufugla í þættinum Little Britain USA sem sýndur er á Stöð 2 í kvöld. 08.00 Look Who‘s Talking 10.00 Roll Bounce 12.00 Once Upon a Wedding 14.00 Shopgirl 16.00 Look Who‘s Talking 18.00 Roll Bounce 20.00 Once Upon a Wedding Rómantísk gamanmynd um unga konu sem lendir í bílslysi viku fyrir brúðkaup sitt og upp- hefst þá atburðarás sem hefur varanleg áhrif á hana og öll framtíðaráform hennar. 22.00 Mo‘ Better Blues 00.05 Hot Fuzz 02.05 Fallen: The Beginning 04.00 Mo‘ Better Blues 07.00 Grindavík - Snæfell Útsending frá leik í Iceland Express-deildinni í körfubolta. 16.40 Grindavík - Snæfell Útsending frá leik í Iceland Express-deildinni í körfubolta. 18.10 World Supercross GP Að þessu sinni fór mótið fram í Superdome-leikvangin- um í New Orleans. 19.05 Keflavík - KR Bein útsending frá leik í Iceland Express-deildinni í körfubolta. 21.00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Hver umferð er skoðuð í bak og fyrir. Viðtöl við leikmenn liðanna og komandi viðureignir skoðaðar. 21.25 Atvinnumennirnir okkar Nú er röðin komin að einu af óskabarni þjóðarinn- ar, Guðjóni Vali Sigurðssyni, sem leikur með Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi. 22.00 PGA Tour 2009 - Hápunktar Sýnt frá hápunktunum á PGA-mótaröðinni í golfi. 22.55 NBA tilþrif Í þessum mögnuðu þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA-körfu- boltanum. 23.20 Keflavík - KR Útsending frá leik í Iceland Express-deildinni í körfubolta. 14.40 Blackburn - West Ham Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.20 Portsmouth - Everton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.00 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 18.30 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessum magnaða markaþætti. 19.00 Wigan - Hull Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.40 Liverpool - Aston Villa Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.20 Markaþáttur Allir leikir umferðar- innar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 23.15 Fulham - Man. Utd. Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.20 Tvíeykið (Dalziel & Pascoe V) SJÓNVARPIÐ 21.15 The O.C. STÖÐ 2 EXTRA 21.15 Bones STÖÐ 2 20.10 The Biggest Loser SKJÁREINN 19.05 Keflavík – KR, beint STÖÐ 2 SPORT SAMFÉLAGSVERÐLAUN

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.