Morgunblaðið - 03.01.2006, Blaðsíða 40
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
HÆTTU
ÞESSU!
FYRIR ÞIG ÞÁ ER ÉG
TILBÚINN AÐ FRESTA ÞESSU
ÉG MYNDI PASSA MIG
EF ÉG VÆRI ÞÚ...
ÞESSI VIKA ER BÚIN AÐ
VERA HREINT ÖMURLEG. EF
ÞÚ REYNIR AÐ TAKA TEPPIÐ
MITT ÞÁ VEÐ ÉG Í ÞIG
ÉG
ÞAKKA VIÐ-
VÖRUNINA
ÞARNA VINNUR
PABBI!
ÞARNA ER PABBI!
HÆ PABBI,
VIÐ ERUM HÉRNA ÚTI!
ÆI, HANN
ER NIÐUR
SOKKINN Í
EITTHVAÐ
SKJAL
ÉG BÝST
EKKI VIÐ ÞVÍ
AÐ ÞÚ SÉRT
MEÐ STEINA
Á ÞÉR?
ÉG VEIT EKKI Á HVAÐA
HÆÐ HANN VINNUR ÞANNIG
AÐ VIÐ VERÐUM
BARA AÐ LEITA
EF ANNAR ÞEIRRA FER EKKI
Í BRÁÐ ÞÁ ÞURFUM VIÐ AÐ
SOFA STANDANDI
KÓNGULÓARHUNDURINN
ER KOMINN Á STJÁ.
HANN ÞEFAR UPPI GLÆPI
ÞAÐ ER VERIÐ
AÐ RÆNA
ÞENNAN MANN!
HVAÐ? EKKI BORGA
300 KR. FYRIR
KAFFI BOLLA!!!
HEFURÐU HEYRT EITT-
HVAÐ Í KRÖKKUNUM NEI, EKKI
MÚKK SÍÐAN
RAFMAGNIÐ FÓR
ÞAU VIRÐAST TAKA
HITANUM BETUR EN VIÐ
HÉLDUM
ÞAR
TIL
NÚNA!
MAMMA, BATTERÍIN Í
LEIKJATÖLVUNNI ERU
BÚIN!
ÓGEÐSLEGA
ER HEITT!!!
PETER FER MEÐ HINA DULARFULLU RÓSU HEIM TIL SÍN...
ÞÚ ERT ÖRUGG.
TARANTÚLAN FINNUR
ÞIG EKKI HÉR
ÉG VONA AÐ
ÞAÐ SÉ RÉTT
EN ÉG VIL
FÁ SVÖR,
RÓSA!
HVÍ SEGIRÐU AÐ TARANTÚLAN SÉ Á
HÖTTUNUM EFTIR ÞÉR, ÞEGAR
LÖGREGLAN KALLAR HANN HETJU?
Dagbók
Í dag er þriðjudagur 3. janúar, 3. dagur ársins 2006
Víkverji er ekkert allt-of hrifinn af íslensk-
um nútímaarkitektúr og
hefur sínar efasemdir
um hversu vel margar
nýbyggingar eiga eftir
að eldast.
Þannig líst Víkverja
ekki mjög vel á kassana
sem verið er að reisa í
hrönnum í nýjustu
hverfum borgarinnar.
Víkverja dettur helst í
hug að skýra megi
þennan íslenska stíl
sem Auto-Cad-leti.
Auto-Cad er teikni-
forritið sem hvað mest
er notað af arkitektum en eins og vill
gerast með tölvur er auðveldara að
draga fáar og beinar línur en margar
og bogadregnar: Víkverji telur að það
sé kannski þess vegna sem svo marg-
ar nýbyggingar í dag eru rétthyrndar
á alla kanta, með stóra rétthyrnda
fleti og stóra rétthyrnda glugga.
Sveigjur sjást varla nema á dýrari
opinberum byggingum.
Ný íslensk íbúðarhús eru flest eins
og pappakassar í laginu og helst að
menn leiki sér með mismunandi
klæðningu, en í dag virðast öll hús
þurfa að vera með klæðningu sem
ekki þarf að mála í hálfa öld.
Auto-Cad-letin lýsir sér kannski
líka í því hve húsin virð-
ast öll eins, því heilu
húsalengjurnar sýnast
teiknaðar með copy-
paste-skipuninni.
Og svo er það lita-
valið: ef húsin eru ekki
lituð í skelfilegum bleik-
um og ljósbláum litum
eins og í Bryggjuhverf-
inu, þá eru þau höfð grá
og svört. Það þykir Vík-
verja merkilegt, þegar
að er gáð, hversu lítið
greinir að nýju gráu og
svörtu kassana, sem nú
rísa út um hvippinn og
hvappinn, og ljótustu
Breiðholtsblokkirnar. Munurinn er
helst sá að síðarnefndu húsin eru
máluð í hvítu og bláu – en stíllinn er
mjög svipaður.
Verst þykir Víkverja síðan hversu
íslensk hús eru upp til hópa sviplaus.
Víkverji vappaði um eitt úthverfi
Reykjavíkur nýlega og hefði villst ef
ekki væri fyrir það að húsin eru mál-
uð í ólíkum litum – annars áttu þau öll
það sameiginlegt að vera alveg ein-
kennalaus.
Og þaðan er kannski komin skýr-
ingin á litadýrð íslenskra húsa: þau
eru svo ofboðslega óspennandi að það
verður að nota nógu framandi liti til
að breiða yfir litlausa hönnunina.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Heilsa | Það er ekki eftir neinu að bíða með að efna áramótaheitið um að taka
á í ræktinni á nýju ári. Strax við opnun í morgun voru þeir fyrstu mættir til
að herða sig upp eftir hóglífi um jólin og áramótin. Að sögn starfsmanna lík-
amsræktarstöðvanna voru þó þeir hörðustu ósáttir við lokun á jóladag og ný-
ársdag og vildu helst halda sínu striki ótruflaðir af hátíðunum. Þeir geta nú
tekið gleði sína að nýju þar sem langt er til páska.
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Loforð um líkamsrækt
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: Sannlega segi ég yður. Þessi kynslóð mun ekki líða undir
lok, uns allt þetta er komið fram. (Mark. 13, 30).