Morgunblaðið - 03.01.2006, Side 49
HINN árlegi nýársfagnaður ’68-
kynslóðarinnar var haldinn í
Súlnasal Hótels Sögu að kvöldi ný-
ársdags. Dagskráin var glæsileg
að vanda og sáu þau Valgeir Guð-
jónsson og Diddú um að skemmta
gestum. Hápunktur kvöldsins var
þó án efa þegar leynigestir kvölds-
ins, þau Shady Owens, fyrrum
söngkona í Hljómum og Trúbroti,
og Jónas R. Jónsson, fyrrum
söngvari Flowers, stigu á svið
ásamt hljómsveit og fluttu nokkur
lög við góðar undirtektir við-
staddra.
Rúnar Júlíussson, Jakob Frímann Magnússon, Jón Ágeir Jóhannesson og
Ingibjörg Pálmadóttir voru á meðal gesta í nýársfagnaðinum.
Baldur Baldursson, Súsanna Svavarsdóttir, Rúnar Júlíusson og Edda
Sverrisdóttir voru glæsileg og virtust mjög ánægð með kvöldið.
Mikið fjör var á dansgólfinu eins og sjá má.
’68-kynslóðin fagnar nýju ári
Reynir Jónasson og Agnes Löwe
áttu ánægjulega kvöldstund.
Ljósmynd/Jón Svavarsson
Shady Owens og Jónas R. Jónsson í syngjandi sveifu.
Ástin lífgar þig við.
Just Like Heaven
****
S.V / MBL
***
m.m.j / KVIKMYNDIR.COM
kvikmyndir.is
STA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA.
LEWIS SEM HAFA KOMIÐ ÚT Á ÍSLENSKU.
FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNA
LEIKSTJÓRANUM PETER JACKSON
E.P.Ó. / kvikmyndir.com
****
S.U.S. / XFM 91,9
****
Ó.H.T / RÁS 2
****
A.B. / Blaðið
*****
V.J.V. / topp5.is
****
S.V. / Mbl.
Mark Ruffalo Reese Witherspoon
CHRONICLES OF NARNIA kl. 6 - 9
KING KONG kl. 5.30 B.i. 12 ára.
JUST LIKE HEAVEN kl. 9 B.i. 14 ára.
SAMBÍÓ KEFLAVÍK SAMBÍÓ AKUREYRI
HRONICLES OF NARNIA kl. 11 - 2 - 5 - 8 - 10.10
KING KONG kl. 2 - 5.40 - 9 - 11 B.i. 12
UST LIKE HEAVE kl. 8
HARRY POTTER OG ELDBIKARINN
kl. 11 - 2 - 5 B.i. 10
Litli Kjúllin M/- Ísl tal. kl. 11 - 12.30
400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 11 1.-3. JANÚAR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI
SAMBÍÓ KRINGLUNNI
RUMOR HAS IT kl. 6 - 8 -10,30
CHRONICLES OF NARNIA kl. 5 - 8
King Kong kl.10 B.i. 12 ára
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 2006 49
VÁKORT
Eftirlýst kort nr.
4539-8618-0017-6940
4741-5200-0012-5404
4507-4500-0029-0459
Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið
ofangreind kort úr umferð og
sendið VISA Íslandi sundurklippt.
VERÐLAUN kr. 5000
VISA ÍSLAND
Álfabakka 16,
109 Reykjavík.
Sími 525 2000.
31.12.2005
2
4 2 9 0 8
6 0 2 1 2
17 19 21 22
15
28.12.2005
6 9 26 29 40 41
30 3632
ATVINNA
mbl.is