Morgunblaðið - 30.01.2006, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 30.01.2006, Qupperneq 32
Á laugardaginn voru tvær sýning-aropnanir í Kling og Bang gall- erí að Laugavegi 23. Á jarðhæðinni sýnir Ingibjörg Magnadóttir Obes- sion (Spreyjar) og í kjallaranum er Kristín Helga Káradóttir með sýn- inguna Hérna niðri. Fjöldi fólks lagði leið sína á opn- unina enda áhugaverðar sýningar þar á ferð. Kling & Bang gallerí er opið fimmtudaga til sunnudaga kl 14–18. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis Bjargey Ólafsdóttir og Hörn Harð- ardóttir litu inn í Kling og Bang. Úlfur Chaka og María Kristín skoð-uðu verk Ingibjargar og Kristínar. Morgunblaðið/Eggert Kristín Eiríksdóttir og Ingibjörg Magnadóttir (Imma). Vídeóverk eftir Immu er í bakgrunni. Steingrímur Eyfjörð, Daði Guðbjörnsson og Helgi Þorgils voru virðulegir á opnuninni. Kristín Helga Káradóttir og Kristín veifa úr verkinu Hérna niðri. Tvær sýningar á tveimur hæðum Opnun | Ingibjörg og Kristín í Kling og Bang 32 MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Frönsk Kvikmyndahátíð Byggð á sönnum orðrómi... Frá framleiðendum „Bridget Jones Diary“ Byggð á sígildri skáldsögu Jane Austin sem hefur komið út í íslenskri þýðingu.eeeM.M.J. kvikmyndir.com eeeeL.I.N. topp5.is ***** V.J.V. / topp5.is **** S.V. / Mbl. E.P.Ó. / kvikmyndir.com **** Allur heimurinn fylgdist með árið 1972 þegar 11 ísraelskir íþróttamenn voru myrtir á ólympíu- leikunum í munchen þetta er sagan af því sem gerðist næst mynd eftir steven spielberg frá verðlaunaleikstjóranum sem færði okkur „saving private ryan" og „schindlers list" Allur heimurinn fylgdist með árið 1972 þegar 11 ísraelskir íþróttamenn voru myrtir á ólympíu- leikunum í munchen þetta er sagan af því sem gerðist næst mynd eftir steven spielberg Munich kl. 5.50 og 9 b.i. 16 ára Pride & Prejudice kl. 5.30 - 8 og 10.30 Oliver Twist kl. 5.30 - 8 og 10.30 b.i. 12 ára The Chronicles of Narnia kl. 5,30 Rumor Has It kl. 8,10 Harry Potter and the Goblet of Fire kl. 6 b.i. 10 ára KING KONG kl. 9 b.i. 12 ára Babúska - Le Poupées Russes kl. 10:10 B.i. 12 FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ Babúska Le Poupées Russes frá verðlaunaleikstjóranum sem færði okkur „saving private ryan" og „schindlers list" ***** L.I.B. Topp5.is **** S.U.S. XFM 91,9 **** Ó.Ö. DV ***** L.I.B. Topp5.is **** S.U.S. XFM 91,9 **** Ó.Ö. DV MATS Johnson, kvikmynda- gagnrýnandi Göteborgs-Posten, telur að þó að „kvikmyndaminnið sé stutt eru miklar líkur á að Bjólfskviða sé versta mynd sem hefur opnað kvikmyndahátíðina í Gautaborg frá upphafi“. Johnson segir leikinn spýtukarlalegan og að svefndrukknir leikarar vafri um og láti út úr sér geðveik- islegan texta og hann heldur því fram að heildarniðurstaðan sé ómeðvitað grín í ætt við Monty Python-myndirnar. Bjólfskviða versta opn- unarmyndin frá upphafi UM HELGINA fór fram verðlaunaafhend- ing á Sundance-kvikmyndahátíðinni. Í fyrsta skipti unnu tvær myndir að- alverðlaunin bæði í flokki dómnefndar og áhorfenda. Það voru Quinceanera, sem fékk verðlaunin sem besta dramamyndin, og God Grew Tired of Us, sem var heiðruð sem besta heimildamyndin af bæði áhorf- endum og dómnefnd. Í gegnum tíðina hefur það komið fyrir að sama myndin hlýtur bæði verðlaun frá dómnefnd og áhorfendum í öðrum hvorum flokknum en það hefur aldrei komið fyrir að áhorfendur og dómarar séu sammála um bestu myndirnar í báðum flokkum. Á Sundance-hátíðinni, sem er að- alsamkoma sjálfstæðra kvikmyndagerð- armanna, eru árlega veitt verðlaun fyrir bestu dramamyndina, heimildamyndina, leikstjórann og hand- ritið ásamt öðrum minni flokkum. Heimildamyndin Iraq in Fragments vann til flestra verðlauna á há- tíðinni eða þrennra, fyr- ir bestu leikstjórn hjá James Longley, fyrir bestu kvikmyndagerð- ina og fyrir bestu klipp- ingu heimildamyndar. Verðlaun fyrir bestu leikstjórn í flokki dramamynda fóru til Dito Montiel fyrir myndina A Guide to Recognizing Your Saints. Verðlaun fyrir besta handrit fóru til Hilary Brougher fyrir Stephanie Daley. Sundance-kvikmyndahátíðinni lauk í gær. Sundance-hátíðinni lauk með verðlaunaafhendingu James Longley

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.