Morgunblaðið - 02.03.2006, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 02.03.2006, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 2. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 kaupstaður, 8 rándýrs, 9 skreyta, 10 keyra, 11 skyldur, 13 horaðan, 15 stjakaði við, 18 sjá eftir, 21 rödd, 22 hristist, 23 tré, 24 reipið. Lóðrétt | 2 óhæfa, 3 sleif- in, 4 naddar, 5 þolir, 6 kjáni, 7 hljóp, 12 veið- arfæri, 14 vinnuvél, 15 klár, 16 dýrin, 17 spjald, 18 syllu, 19 yfirhöfnin, 20 forar. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 skart, 4 knött, 7 yndis, 8 lævís, 9 afl, 11 töng, 13 gróa, 14 ennin, 15 bugt, 17 ýsan, 20 far, 22 rolla, 23 orm- ur, 24 Seifs, 25 kenni. Lóðrétt: 1 skylt, 2 aldan, 3 tása, 4 koll, 5 örvar, 6 tíska, 10 funda, 12 get, 13 gný, 15 barms, 16 galti, 18 Símon, 19 nærri, 20 fans, 21 rokk. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Enginn er eins og þú. Kannski er það vandamálið. Ef fleiri væru eins og þú, gætu þeir líka gert hlutina á listanum þínum sem bara þú getur. En þar sem enginn er eins og þú, þarftu að leika af fingrum fram með „þeim“. Naut (20. apríl - 20. maí)  Stundum, eða kannski yfirleitt, er af hverju? ekki sérstaklega góð spurning. Hættu því að spyrja þannig og spurðu heldur hvernig? Eins og til dæmis: hvernig get ég látið þetta ganga? eða hvernig get ég byrjað upp á nýtt? Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn hefur meiri áhrif á þá sem eru í kringum hann, en hann gerir sér grein fyrir. Þegar hann er upp á sitt besta, er öðrum hvatning að verða vitni að einlægri nálgun hans gagnvart tilverunni. Þegar hann brosir, lýsist veröldin upp. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Himintunglin vekja athygli á einbeitni krabbans. Hann getur látið undursam- lega hluti gerast með hugleiðslu. Hægt er að hugleiða um margvíslega hluti: svo sem liti regnbogans, angan grass- ins, hæð himinsins. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið hefur þann hæfileika að geta hjálpað öðrum með leiðbeiningum. Veltu því fyrir þér að sinna kennslu heima eða í tengslum við skóla. Gagn- kvæm aðdáun kemur við sögu í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Rómantíkin gerir vart við sig á hár- réttu augnabliki. Leyfðu dulúðinni að umvefja þig og koma í ljós smátt og smátt. Lífið er eins og myndataka af líðandi stund, í hægagangi. Varðveittu sætleikann sem felst í augnablikum dagsins. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Kjánalegir einstaklingar þvælast fyrir voginni. Reyndu að hlæja bara að öllu saman. Hægt er að koma í veg fyrir óreiðu á heimili með skipulagstólum á borð við penna og skrifblokk á síma- borðinu. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Ef sporðdrekinn þyrfti að skrifa ver- öldinni ástarbréf, hvernig myndi það hljóma? Sporðdrekinn upplifir augna- blik algerrar fegurðar þegar hann heyrir hljóðin sem myndast þegar jörðin snýst. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Hafðu í huga, einhvers staðar innst inni, að vondar manneskjur finnast í veröldinni. Gakktu eins og þú vitir hvert þú ert að fara. Á hinn bóginn er engin ástæða til að tortryggja ein- hvern sem er tattúveraður í bak og fyrir. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Maður á að þakka það sem maður hef- ur, það er klisja, en ekki að ástæðu- lausu. Láttu vini þína vita hversu mikilvægir þeir eru þér, þeir munu endurgjalda þér það og meira til. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Varfærni og umburðarlyndi fleyta manni langt. Hlustaðu á furðufuglinn. Þú sérð ekki eftir því. Þú dregur fólk að þér eins og segull í kvöld, en þarft þvert á móti á einveru að halda. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Óþroskað fólk sem tekur meira en það gefur rænir þig tíma og krafti þegar til langs tíma er litið. Hættu að vera of al- mennilegur. Það er bara líf þitt sem liggur við. Stjörnuspá Holiday Mathis Merkúr, hinn áræðni brellumeistari dýrahrings- ins, fer í bakkgír og verður í honum til 25. mars. Ekkert að óttast samt, þótt vissulega megi búast við stífl- um, lítum á þetta tímabil sem tækifæri til þess að læra nýjar samskiptaðferðir og leiðir til þess að ná árangri. Aðferðir sem yfirleitt virka, munu að líkindum klikka. Tónlist Hitt húsið | Ókind, Doddinn og Don’t Judge Us By Our Music leika. Húsið opnað kl. 19.30. Aðgangur ókeypis. Neskirkja | Tónskólinn Do Re Mi heldur þematónleika með rússneskri tónlist, þar sem nemendur skólans leika í ýmsum sam- leikshópum. Einnig leikur hljómsveit skól- ans nokkur lög. Tónleikarnir verða 3. mars kl. 18 í tilefni af degi tónlistarskólanna. Aðgangur er ókeypis. Salurinn | Harmonikufélag Reykjavíkur á 20 ára afmæli um þessar mundir og leikur kl. 20 í Salnum. Félagið hefur í tilefni af- mælis síns fengið til landsins tvo lista- menn, Lars Karlson og Øivind Farmen. Þeir munu spila fjölbreytta tónlist úr öllum átt- um á tvær harmonikur. Miðaverð er 2.000 kr. Myndlist Art-Iceland | Arnór G. Bieltvedt sýnir til 4. mars. Aurum | Esther Ýr Steinarsdóttir sýnir ljósmynd að nafni Ásta sem er hluti af myndaseríunni Vinir. Til 3. mars. Opið mán.–fös. kl. 10–18. Gallerí + Akureyri | Hlynur Hallsson – Aft- ur – Wieder – Again. Til 5. mars. Opið kl. 14– 17 um helgar. Nánar á www.hallsson.de Gallerí BOX | Ásdís Spanó – Orkulindir. Til 11. mars. Opið fim. og laug. kl. 14–17. Gallerí Fold | Sveinbjörg Hallgrímsdóttir sýnir handþrykktar tréristur í Baksalnum. Til 12. mars. Gallerí Humar eða frægð! | Sýning á veg- um Leikminjasafns Íslands um götuleik- hópinn Svart og sykurlaust. Ljósmyndir, leikmunir, kvikmyndasýningar. Opið kl. 12– 17 laugardaga, 12–19 föstudaga og 12–18 aðra virka daga. Lokað sunnudaga. Gallerí Úlfur | Myndlistarsýning Ásgeirs Lárussonar. Sýningin stendur til 2. mars og er opin kl. 14–18 virka daga. Aðgangur ókeypis. Grafíksafn Íslands | Magdalena Margrét Kjartansdóttir – Konur í 20 ár. Verkin á sýningunni eru sérstaklega unnin fyrir sal Íslenskrar grafíkur. Til 5. mars. Handverk og hönnun | Sýningin Auður Austurlands í tengslum við Vetrarhátíð í Reykjavík. Á sýningunni eru fjölbreyttir munir unnir úr hráefni sem tengist Austur- landi þ.e. lerki, líparíti, hreindýraskinni, horni og beini. Hrafnista Hafnarfirði | Sjö málarar frá Fé- lagsmiðstöðinni Gerðubergi sýna í Menn- ingarsal til 21. mars. Karólína Restaurant | Óli G. með sýning- una Týnda fiðrildið til loka apríl. Kunstraum Wohnraum | Jóna Hlíf Hall- dórsdóttir sýnir verkið Gegnum – Through – til 23. mars. Listasafn ASÍ | Ásmundarsalur: Ingibjörg Jónsdóttir – Fínofnar himnur og þulur um tímann. Gryfja: Guðrún Marinósdóttir – Einskonar gróður. Arinstofa: Vigdís Krist- jánsdóttir – Myndvefnaður. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13–17. Aðgangur ókeypis. Til 5. mars Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafn Reykjanesbæjar | Einkasýning Guðrúnar Einarsdóttur á nýjum verkum. Til 5. mars. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir 20 „Minningastólpa“ unna á umferðarskilti víðsvegar í Reykjavík til 28. ágúst. Safn | SAFN sýnir nú verk einnar þekkt- ustu myndlistarkonu heims; Roni Horn, á þremur hæðum. Thorvaldsen | Bjarni Helgason sýnir á Thorvaldsen Bar – Ostranenie – sjónræna tónræna – til 3. mars. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning Guðfinnu Ragnarsdóttur um ættfræði. Þar er að finna muni og myndir, sögur og sagn- ir og ættrakningar á marga vegu auk skjala og skráðra heimilda sem allt myndar ættarsögu. Duushús | Sýning Poppminjasafnsins í Duushúsum. Sagt er frá tímabilinu 1969– 1979 í máli og myndum. Rifjuð upp tískan og tíðarandinn. Opið daglega kl. 13–18.30 til 1. apríl. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Friðrik Örn sýnir. Þjóðmenningarhúsið | Norðrið bjarta/ dimma er samsýning 19 listamanna á verk- um sem tengjast ímynd norðursins. Aðrar sýningar eru Handritin, Þjóðminjasafnið – svona var það og Fyrirheitna landið. Þjóðminjasafn Íslands | Boðið er upp á fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Uppákomur Apótek bar grill | Apótekið tók í liðinni viku þátt í Food & fun-hátíðinni og fékk til sín gestakokk frá veitingahúsinu NOBU í London ásamt aðstoðarmanni. Ákveðið hefur verið að framlengja hátíðina og Staðurogstund http://www.mbl.is/sos/ Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða  ARNA Valsdóttir opnar sýninguna „Stað úr stað“ laugardaginn 4. mars. Arna sýnir ljósmyndir og videoverk á Café Karólínu. Verkin eru hluti af farandverki Örnu, „Ögn í lífrænni kviksjá“, en það verk hefur hún ferðast með á milli sýningarstaða síðustu 2 ár og hefur verkið tekið breytingum eftir því hvaða rými það mætir. Að þessu sinni sýnir Arna myndband sem hún vann á lokadegi sýningar sinn- ar í Gallerí Box, en henni lauk 11. febrúar síðastliðinn og einnig sýnir hún verk unnið úr ljósmyndum frá fyrri sýningum. Arna segir um sýn- inguna á Café Karólínu: „Segja má að ég taki Gallerí Box með mér yfir götuna og hreiðri um mig á Karól- ínu, en Gallerí Box er staðsett beint á móti Café Karólínu í Listagilinu á Akureyri. Það heillar mig að í hvert sinn sem ég set kviksjána mína upp sýnir hún mér nýjar hliðar á sér og leiðir athygli mína inn á brautir sem opna mér mögulega nýja sýn. Sýningin á Karólínu er frábrugðin hinum fyrri þar eð ég set ekki upp hina eiginlegu kviksjá heldur vinn með efni sem hún hefur skapað.“ Sýningin stendur til 31. mars 2006. Lífræn kviksjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.