Morgunblaðið - 02.03.2006, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 2. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ
FÖS. 3. MAR. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS
FÖS. 10. MAR. kl. 20
LAU. 18. MAR. kl. 20
SÝNINGUM LÝKUR Í MARS!
MÁN. 06. MAR. kl. 9 UPPSELT
ÞRI. 07. MAR. kl. 9 UPPSELT
MIÐ. 08. MAR. kl. 9 UPPSELT
HVAÐ EF
eftir Valgeir Skagfjörð/
Einar Má Guðmundsson
VIÐTALIÐ
eftir Lailu Margréti Arnþórsdóttur
FIM. 2. MARS KL. 20 - FORSÝNINAG
LAU. 4. MARS KL. 20 - FRUMSÝNING
SUN. 5. MARS KL. 20
LAU. 11. MARS KL. 20
SUN. 12. MARS KL. 20
FÖS. 17. MARS KL. 20
SUN. 19. MARS KL. 20
FÖS. 24. MARS KL. 20
SUN. 26. MARS KL. 20
Stóra svið
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
Lau 4/3 kl. 14 UPPS. Su 5/3 kl. 14 UPPS.
Lau 11/3 kl. 14 UPPS. Su 12/3 kl. 14 UPPS
Lau 18/3 kl 14 Su 19/3 kl. 14 UPPS.
Lau 25/3 kl. 14 UPPS. Su 26/3 kl. 14
CARMEN
Fö 3/3 kl. 20 Lau 4/3 kl. 20
Lau 11/3 kl. 20 Lau 18/3 kl. 20
Lau 25/3 kl. 20
TALAÐU VIÐ MIG -ÍD-
Su 5/3 kl. 20 Gul kort.
Fö 10/3 kl. 20 Rauð kort
Su 19/3 kl. 20 Græn kort
Su 26/3 kl. 20 Blá kort
WOYZECK
AUKASÝNINGAR:
Su 12/3 kl. 20 Fi 23/3 kl. 20 .
KALLI Á ÞAKINU
Fi 13/4 kl. 14 Lau 15/4 kl. 14
Má 17/4 kl. 14 Fi 20/4 kl. 14
Nýja svið / Litla svið
BELGÍSKA KONGÓ
Lau 4/3 kl. 20 UPPS. Su 5/3 kl. 20
Fö 10/3 kl. 20 UPPS Lau 11/3 kl. 20 UPPS.
Su 12/3 kl. 20 Lau 18/3 kl. 20
Fi 23/3 kl. 20 Fi 6/4 kl. 20
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Í kvöld kl. 20 Fö 3/3 kl. 20 UPPS.
Fi 9/3 kl. 20 Mi 15/3 kl. 20
Fi 16/3 kl. 20 Fö 23/3 kl. 20
Fö 24/3 kl. 20 Lau 25/3 kl. 20
HUNGUR
Lau 4/3 kl. 20 Mi 8/3 kl. 20
Fö 10/3 kl. 20 Fi 16/3 kl. 20
Fö 17/3 kl. 20
ATH TAKMARKAÐUR SÝNINGARFJÖLDI
NAGLINN
Í kvöld kl. 20 Fö 3/3 kl. 20 UPPSELT
Lau 11/3 kl. 20 Su 12/3 kl. 20 UPPSELT
GLÆPUR GEGN DISKÓINU
Fö 17/3 kl. 20 Su 26/3 kl. 20Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar.
MIÐASALA: WWW.MIDI.IS OG Í IÐNÓ S. 562 9700
laus sæti
laus sæti
örfá sæti laus
laus sæti
laus sæti
laus sæti
föstudagur
laugardagur
föstudagur
laugardagur
föstudagur
laugardagur
03.03
04.03
10.03
11.03
17.03
18.03
ATH.
SÝNIN
GUM
AÐ LJÚ
KA
Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is
Miðasalan opin virka
daga kl. 13-17 og frá
kl. 15 á laugardögum.
Miðasala opin allan
sólarhringinn á netinu.
Maríubjallan - sýnt í Rýminu
Fim. 2. mars kl. 20 6.kortas - UPPSELT
Fös. 3. mars kl. 19 7.kortas - UPPSELT
Lau. 4. mars kl. 19 8.kortas - UPPSELT
Lau. 4. mars kl. 22 AUKASÝNING - Örfá sæti laus
Fim. 9. mars kl. 20 AUKASÝNING - Laus sæti
Fös. 10. mars kl. 19 9.kortas - Örfá sæti laus
Lau. 11. mars kl. 19 Nokkur sæti laus
11/3 AUKASÝNING,17/3, 18/3 - Ath! aðeins þessar sýningar!
Litla hryllingsbúðin - Frums. 24. mars.
Frábært forsölutilboð: Geisladiskur fylgir með í forsölu.
Forsala hafin. – fyrstir koma –fyrstir fá.
! "
# $ $ % &'() *+, -./
0 0 12 , 3 1- 0 &'() *+, -./
4 %
-51.6 , 3
777
8
! "
!
" # $ $% $% $ ' %
%
Ævintýra-
tónleikar
SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS
tónsprotinn í háskólabíói
Hljómsveitarstjóri ::: Bernharður Wilkinson
Kór ::: Kór Kársnesskóla
Kórstjóri ::: Þórunn Björnsdóttir
LAUGARDAGINN 4. MARS
KL. 16.00 – ÖRFÁ SÆTI LAUS
Hetjur ævintýranna birtast
ljóslifandi á sviði Háskólabíós
á þessum töfrandi tónleikum.
Nú gefst fjölskyldunni frábært
tækifæri að koma saman á
sinfóníutónleika og heyra tón-
list sem sveipað hefur
ævintýraljóma sögupersónur á
borð við Óliver Twist,
Vilhjálm Tell og Von Trapp
fjölskylduna. Skemmtilegri og
fjölskylduvænni efnisskrá er
vart hægt að hugsa sér!
ER BAKHJARL TÓNSPROTANS
!"#$$%%%
&
! '
'
!
(
)*
+!
,-! .
,$! -!-"%% )
!/
0 1
-%
LEIKFÉLAG eldri borgara setur
upp leikrit af miklum móð árlega.
Félagið hefur fengið inni í hinu
gamla og fallega leikhúsi Iðnó og er
það við hæfi. Síðasta áratuginn hafa
Snúður og Snælda sett upp frum-
samin leikrit og söngleiki en nú ger-
ir Sigrún Valbergsdóttir leikgerð af
erlendu verki og tekst það prýði-
lega. Sigrún hefur oft áður unnið
fyrir hópinn, síðast í fyrra þegar
hún skrifaði Ástandið ásamt Bryn-
hildi Olgeirsdóttur. Leikritið, sem
er gamansamur krimmi, lætur hún
gerast í litlu þorpi fyrir austan fjall.
Það fjallar um þrjár systur, Öldu,
Báru og Unni, sem hafa erft hús eft-
ir bróður sinn. Líf þeirra snýst um
að gera góðverk og snýst hápunktur
verksins um afleiðingarnar af því að
þær auka góðverkin til muna eftir
að hleypur á snærið hjá þeim.
Auk systranna þriggja koma við
sögu skjólstæðingur þeirra sem er
gamall smáglæpamaður, frænka
þeirra og kærasti hennar, prest-
urinn, yfirlögregluþjónninn og
nokkrar nágrannakonur. Þó að
verkið sé í ákveðnum formúlustíl
sem minnir á breska farsa þá er
hressandi að sjá það staðfært svo
vel og brandararnir takast mjög vel.
Sýningin var kraftmikil og
skemmtileg fram yfir hlé en þá fór
að slakna á framvindunni sem varð
þar af leiðandi ekki eins spennandi
fyrir vikið. Eitthvert ráðleysi
smaug inn á leiksviðið svo end-
urtekningar urðu áberandi og hefði
jafnvel mátt skera aðeins af því.
Þrátt fyrir það ríkti nokkur eft-
irvænting um það hvað yrði um
systurnar góðu og ósérhlífnu sem
sáu ekkert athugavert við illa
fengna peninga svo framarlega sem
þeir gögnuðust þeim sem áttu bágt í
samfélaginu en það skipti þær
miklu að allar þeirra gjafir væru
nafnlausar.
Leikarahópurinn var misreyndur
en fremstar í flokki voru þær Að-
alheiður Sigurjónsdóttir sem lék
elstu systurina og Sigrún Péturs-
dóttir sem lék þá í miðið. Báðar
þessar leikkonur hafa mikla útgeisl-
un og leika sér að því að fiska hlát-
ur hjá áhorfendum. Sigríður Helga-
dóttir sem lék þá yngstu sagði ekki
orð allan tímann en var fyndin með
sterka nærveru. Einnig fór Grétar
Snær Hjartarson létt með hlutverk
skjólstæðings systranna; manns
sem tók ábyrgðina fyrir þær á sið-
lausum verknaðinum.
Það er alltaf sungið á sýningum
hjá Snúði og Snældu. Nú hefur Sig-
rún Valbergsdóttir samið fína söng-
texta við þekkt lög en sungið var
um efni leiksins og lagt út af gerð-
um persónanna. Það vantaði aðeins
upp á öryggi söngkvennanna
þriggja svo stundum heyrðist text-
inn ekki en þær stóðu sig annars
vel. Það má hins vegar spyrja hvort
leiksýningin hefði ekki verið mark-
vissari ef söngnum hefði verið
sleppt. Engu að síður er sýningin í
heild sinni skemmtileg, fyndin og
vel leikin á stærstu póstunum.
Yfir strikið
LEIKLIST
Leikfélagið Snúður og Snælda
Leikgerð: Sigrún Valbergsdóttir. Byggt á
verki eftir Anton Delmer; Don’t utter a
note. Leikstjóri: Bjarni Ingvarsson.
Sýning í Iðnó, 15. febrúar 2006
Glæpir og góðverk
Hrund Ólafsdóttir
FRÉTTIR
mbl.is