Morgunblaðið - 14.08.2006, Blaðsíða 32
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
ELLA, ÉG ER SVO
HRIFINN AF ÞÉR
ÉG GET BARA
EKKI LOSNAÐ VIÐ
ÞESSA TILFINNINGU
LÍKT OG
ÚTBROT
HJÁLPI
MÉR
HAMING-
JAN!
ÉG BARA
SKIL ÞETTA
EKKI...
HVERNIG FERÐU AÐ ÞVÍ
AÐ VERÐA SVONA
DRULLUGUR?
ÞAÐ ER EKKI SVO
GOTT AÐ SEGJA...
...SUMUM SPURNINGUM
VERÐUR BARA
EKKI SVARAÐ
ÆTLARÐU
BARA AÐ
HANGA INNI Í
DAG?
ÞÚ ÆTTIR AÐ FARA ÚT AÐ
LEIKA ÞÉR Í SNJÓNUM
ÉG ER FARINN
TIL ENGLANDS...
TIL AÐ BAÐA MIG Í
DÝRÐAR LJÓMA!
ÞAÐ ER
RIGNINGAR
TÍMABIL Á
ENGLANDI NÚNA
ÉG EFAST AÐ
ÞAÐ LJÓMI
NOKKUÐ
ÉG HELD
AÐ ÉG HAFI
BROTIÐ
EINHVER
BEIN
EINHVER
BEIN? VEISTU
EKKI HVAÐA
BEIN?
NEI, EN
EITTHVAÐ
HLÝTUR NÚ
SAMT AÐ HAFA
VERIÐ AÐ MÉR
ÞVÍ LÆKNIRINN
SAGÐI AÐ EIGANDINN
MINN ÞYRFTI EKKI
LENGUR AÐ HAFA
ÁHYGGJUR AF
„ÞESSU“
ÉG SKIL...GOTT
MÁL, GOTT MÁL,
ÞETTA VAR
ÖRUGGLEGA BARA
BEINBROT...
HVERS VEGNA
FÓRSTU Á
SPÍTALA,
MARKÚS?
ÞETTA
ER
NONNI
SÆLL, ÉG
VERÐ
ÞJÁLFARINN
ÞINN Í ÁR
NONNI
VAR
EITTHVAÐ
HIKANDI
ÞETTA ÁRIÐ
ÞAÐ ER
EKKERT MÁL.
HANN Á
EFTIR AÐ
SKEMMTA
SÉR VEL
JÁ, ER
ÞAÐ?
KANNSKI
EKKI
BÍDDU AÐEINS
Á MEÐAN ÉG HÓTA
HONUM MEIRA
ÉG GET ÞVÍ MIÐUR
EKKI FLOGIÐ HERRA
SMILEY
ÞAÐ ER
EKKERT MÁL
KÚTURINN
MINN
ÞAÐ SKIPTIR EKKI ÖLLU
MÁLI HVORT ÞÚ FLÝGUR EÐA
SVEIFLAR ÞÉR
„KÚTURINN
MINN“??
Dagbók
Í dag er mánudagur 14. ágúst, 226. dagur ársins 2006
Víkverji dagsins hef-ur ávallt litið á Ís-
land sem nafla al-
heimsins og lítinn bæ
norður í landi nafla
naflans. Það vekur
Víkverja því ætíð
furðu þegar hann
ferðast til útlanda að
tala við erlenda ferða-
eða heimamenn og
heyra hversu lítið fólk
veit í raun um Ísland
og Íslendinga.
Nýlega var Víkverji
staddur í Gautaborg
þar sem hann hitti að
máli nokkra banda-
ríska ferðamenn sem dvöldust á
sama hóteli. Ekki þarf að orðlengja
það að Bandaríkjamennirnir ráku
upp stór augu þegar þeir heyrðu
hver væri ættjörð Víkverja og
spurðu fáránlegra spurninga, eins
og: Hafið þið netsamband þarna
uppi á Íslandi? Spurt var hvaða
tungumál væri talað hér og Víkverji
beðinn að segja eitthvað á íslensku
og mikið hlegið þegar boðið var góð-
an daginn á því ástkæra ylhýra.
x x x
Einn úr bandaríska hópnum talaðimikið um að hann hefði alltaf
langað til að heimsækja Evrópu og
þegar Víkverji spurði
hvort viðkomandi teldi
sig hafa upplifað evr-
ópska menningu með
heimsókninni til
Gautaborgar var svar-
ið ákveðið já. Víkverji
spurði þá hvort hægt
væri að fara til New
York til að átta sig á
staðháttum og íbúum
Alabama og rak þá
Bandaríkjamaðurinn
upp stór augu og sagði
nei, að sjálfsögðu ekki,
þarna væri sko ekki
líku saman að jafna.
Þegar hinn þjóðern-
isstolti Víkverji velti fyrir sér hinni
miklu fáfræði þessara Bandaríkja-
manna um Ísland og Íslendinga fór
um hann hálfpartinn reiði yfir því að
umheimurinn vissi þrátt fyrir allt
enn svona óskaplega lítið um land
landanna, Ísland. Þó má til sanns
vegar færa að það er auðvitað ekkert
undarlegt þegar litið er til landa-
fræðinnar, tungunnar sem svo fáir
tala og þess að á einum íþrótta-
leikvangi í Gautaborg væri hægt að
koma fyrir þriðjungi íslensku þjóð-
arinnar. Þvert á móti má það teljast
stórmerkilegt hvað Íslendingar
hafa, þrátt fyrir alla annmarka, náð
langt á alþjóðavettvangi.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Ísrael | Þrjár ísralskar stelpur halda fyrir eyrun í sprengjubyrgi skammt frá
staðnum sem loftárás Hizbollah var gerð á bæinn Kiryat Shmona sem er á
landamærum Ísraels og Líbanons í gær.
Reuters
Hávaði frá sprengingum
MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569
1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329,
fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115.
NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands.
Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: Jesús sagði við hann: Far þú, trú þín hefur bjargað þér.
Jafnskjótt fékk hann sjónina og fylgdi honum á ferðinni. (Mark. 10,52.)