Morgunblaðið - 14.08.2006, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 14.08.2006, Blaðsíða 40
40 MÁNUDAGUR 14. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK JOHNNY DEPP ORLANDO BLOOM KIERA KNIGHTLEY eeee “ARR...SANNKÖLLUÐ BÍÓVEISLA FYRIR ALLA, DEPP SJALDAN BETRI, ÞESSI TRÍLOGÍA ENDAR Í SÖMU HILLU OG HINAR ÓDAUÐLE- GU INDIANA JONES MYNDIR.” S.U.S. XFM 91,9. V.J.V. TOPP5.IS eeee “MAÐUR HREINLEGA GARGAR AF GLEÐI VIÐ ALLT ÞETTA SJÓNARSPIL! POTTÞÉTT SUMARMYNDIN Í ÁR SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR.” eeee TOMMI KVIKMYNDIR.IS H.J. MBL. eee S.U.S. XFM 91,9 KOMIN YFIR 50.000 MANNS Á 17 DÖGUM V.J.V. TOPP5.IS eeee “MAÐUR HREINLEGA GARGAR AF GLEÐI VIÐ ALLT ÞETTA SJÓNARSPIL! POTTÞÉTT SUMARMYNDIN Í ÁR SEM AL- LIR HAFA BEÐIÐ EFTIR.” eeee TOMMI KVIKMYNDIR.IS B.J. BLAÐIÐ B.J. BLAÐIÐ JOHNNY DEPP ORLANDO BLOOM KIERA KNIGHTLEY VINCE VAUGHN JENNIFER ANISTON TRÚÐU Á HIÐ ÓKUNNA MIAMI VICE kl. 7 - 10 B.I. 16 ÁRA PIRATES OF THE CARIBBEAN: 2 kl. 7 - 10 B.I. 12 ÁRA PIRATES OF THE CARIBBEAN: 2 kl. 6 - 9 B.I.12 ÁRA OVER THE HEDGE ÍSL TALI kl. 6 Leyfð THE LONG WEEKEND kl. 8 - 10 B.I.14 ÁRA SAMBÍÓIN KRINGLUNNI ER EINA PIRATES OF CARIBBEAN: DEAD MAN'S CHEST kl. 5:30 - 6 - 8:30 - 9 - 10:30 B.I. 12.ÁRA. HALF LIGHT kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.I. 16.ÁRA. SUPERMAN kl. 5:30 - 8:30 B.I. 10.ÁRA. THE BREAK UP kl. 5:30 - 8 Leyfð KOMIN YFIR 50.000 MANNS Á 17 DÖGUM ÞAÐ VAR líf og fjör í gleðigöng- unni sl. laugardag. Gengið var fylktu litskrúðugu liði eftir Lauga- vegi og niður í Lækjargötu. Stemmningin var góð, gleðin við völd og fjölmargir lögðu leið sína í gönguna og tóku þátt í fögnuðinum eins og sést á þessum myndum. Mannhaf fyllti miðbæinn og lita- gleðin og fjölbreytileikinn var í fyr- irrúmi. Það var ekki síður kátt á hjalla á hinsegin hátíðinni í Lækj- argötu sem haldin var klukkan 23, en þar stigu á stokk Guðrún Ög- mundsdóttir alþingismaður, Regína Ósk og Friðrik Ómar, Bjartmar, Gabriel og The Nanas ásamt skemmtikröftunum Ruth & Vigdis & The Queentastic. Morgunblaðið/Árni Sæberg Fjölmennið og litadýrðin var mikil í blíðskaparviðrinu sem lék við alla. Morgunblaðið/Júlíus Farið var fylktu liði niður Laugaveginn og fánarnir blöktu við hún. Ýmsir fararskjótar voru notaðir í göngunni. Morgunblaðið/Júlíus Gleðbiros léku um hvers manns varir í göngunni og kvöldskemmtuninni. Morgunblaðið/Árni Sæberg Þessi skemmtilegi litli guli bíll var með í göngunni en í honum sat sjálfur Ómar Ragnarsson. Fjölmenni í litaglaðri Gleðigöngu Morgunblaðið/Brynjar Gauti Þessar voru í sannkallaðri karnivalstemmningu með veglegar hárkollur. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Ef þú smælar framan í heiminn, þá smælar heimurinn framan í þig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.