Morgunblaðið - 30.12.2006, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 2006 25
M
atsverð fasteigna,
fasteignamat,
hækkar almennt
um tíu prósent frá
áramótum sam-
kvæmt ákvörðun yfirfast-
eignamatsnefndar. Hækkun fast-
eignamats tekur bæði til húss og
lóðar, meðal annars íbúðarhúsa og
atvinnuhúsa. Hækkunin hefur með-
al annars áhrif á útsvar en fast-
eignamatið er lagt til grundvallar
við álagningu ýmissa opinberra
gjalda, s.s. fasteignaskatts, lóð-
arleigu og holræsagjalds.
Matið grundvallast fyrst og
fremst á úrvinnslu kaupsamninga
og ákveður yfirfasteignamatsnefnd
ár hvert framreiknaða stuðla fyrir
skráð matsverð fasteigna. Hefur
hún hliðsjón af breyttu verðlagi
fasteigna sem gengið hafa kaupum
og sölum frá matinu árið áður.
Í fyrra var hækkunin mun meiri
en nú, að sögn Péturs Stefánssonar,
sem gegnir formennsku í yfirfast-
eignamatsnefnd, og segir hann svo
virðast sem sú mikla hækkun sem
varð á verðlagi fasteigna á síðasta
ári, í stóru byggðarkjörnunum, hafi
breiðst út og hækkunin nú hafi ver-
ið jafnari yfir landið allt. Almenn
hækkun fasteignamats um tíu pró-
sent sé mjög nálægt almennum
verðlagsbreytingum og í takt við al-
menna verðþróun í landinu.
Aðspurður segir hann að ekki
hafi verið ástæða til að gera grein-
armun á sérbýli og fjölbýli í ákvörð-
un nefndarinnar að þessu sinni en
sú hefur verið raunin nokkur und-
anfarin ár.
Mest hækkar matsverð íbúðar-
húsa og íbúðarlóða um fimmtán
prósent, til að mynda í ýmsu þétt-
býli á Norður- og Vesturlandi og í
Garðabæ, einu sveitarfélaga á höf-
uðborgarsvæðinu. Sama hækkun
verður meðal annars á matsverði
íbúðarhúsa og íbúðarlóða á Reyð-
arfirði, Egilsstöðum og í Fellabæ.
Ekki einvörðungu hækkar fast-
eignamat íbúðarhúsnæðis á Egils-
stöðum og í Fellabæ meira en ann-
ars staðar því þar hækkar matsverð
atvinnuhúsa og atvinnuhúsalóða um
tuttugu prósent sem er jafn mikið
og á höfuðborgarsvæðinu. Pétur
segir það sem sér hafi komið einna
mest á óvart hafi verið hin mikla
hækkun sem varð á atvinnuhúsnæði
um miðbik höfuðborgarsvæðisins,
þ.e. í Reykjavík, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Garðabæ og Hafn-
arfirði. Auk þess hafi hækkunin á
atvinnuhúsnæði á Egilsstöðum og í
Fellabæ verið mjög skörp.
Annað er uppi á teningnum víða á
Vestfjörðum, á Suðausturlandi og á
norðausturhorni landsins en þar
stendur matsverð íbúðarhúsa og at-
vinnuhúsa í stað á milli ára.
Loks hækkar matsverð sum-
arhúsa og sumarhúsalóða, bújarða
ásamt íbúðarhúsum og útihúsum á
bújörðum og matsverð hlunninda
alls staðar á landinu jafn mikið, um
tíu prósent.
Fasteignamat hækkar
almennt um áramótin
!
"# $ #%&
'#%( )&(
*)++* )!(!
$"% ! &' "' ()*
+ "' ()*
+ "' ()*
(()' &' *()'"' ,! () ! "
!-!" ! .( , ! !-)! ! + ! !)/
0!- &+!
!+
# () +1 %
()
2)
()3!
%
'#% & # ,-
4$
5 "'()*
4 ' "'()*
4 4$
)&(
4 #
. )# ,-
/) # 4 #)
( ,-+" 4 % ! 01$
4 * $$ !
(2 1
4 3
*4
4 54(!
6 ) +'!)
*#!
72 )&(
8 # )&(
9! #%!
5 #%!+(#%!
$ *)
$ : )&(
4(
4$
$ $ #%
$ *1$ 3 #
$'#% 01
! )&(+6 ) )&(
$;1< #
' ) 0)
91 0)
$ )&(
$ "< )&(
$ #(!
$ #!(
$ 3&4<!
$ #! $ .=
$ #%(! )&(
.&1!)&(
$ ;! &,-&
$ "
Í HNOTSKURN
»Yfirfasteignamatsnefnd framreiknar á ári hverju matsverðfasteigna og hefur til hliðsjónar breytingar á verðlagi fast-
eigna við kaup og sölu frá síðasta viðmiðunartíma matsverðs.
»Á síðustu fimm árum hefur matsverð fasteigna hvergi lækk-að á landinu þó sums staðar hafi það staðið óbreytt.
»Fasteignamat atvinnuhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu og áEgilsstöðum hækkar mest allra fasteigna, um fimmtung.
»Almennt hækkar matsverð fasteigna um tíu prósent en fráþví eru gerðar ákveðnar undantekningar.
Um áramót taka gildi
breytingar á matsverði
fasteigna. Jóhann M.
Jóhannsson kynnti sér
nýja stuðla fasteigna-
mats sem ólíkir eru eft-
ir landshlutum og teg-
undum fasteigna.
474
4
6 74 5
$"/
69
7
7
7
7
7
7
89
8:
8;
<8
8
89
4
"
6
7
7
7
7
7
7
8
98<
<8<
8<
=8<
:8
0!- &
*.>
7
7
7
7
7
7
8
8
;8
8
<=8
;8
5 !-
?#.>
7
7
7
7
7
7
8=
8
;=8
;<8
8
;8
# ()
?#.>
7
7
7
7
7
7
=8
8
;8
;<8
<8
;8
0!-
.,/ &,
7
7
7
7
7
7
8
8
8
<8
8
;=8
)?@
)?@
)?@
)?@
)?@
)?@
6
/
&A $
/$$
;
) $/
B)(C
B 1
' (
Morgunblaðið/ÞÖK
HÆKKUN Matsverð fasteigna hefur undanfarin ár hækkað að teknu
tilliti til breytinga á verðlagi fasteigna er þær ganga kaupum og sölum.
metnar í
ugangur
a með
ðin
það ráð
anna
nda á
enn. „Við
stæður
nda gekk
við gát-
segir
i
ru í
að finna
ma að-
. Einn
tinn og
ölfarið að
engum
komnir
fði ekki
r sem
átinn var
rtu.“
á Kefla-
rabifreið
beið og var einn fluttur á Heil-
brigðisstofnun Suðurnesja en hin-
um yljað á staðnum.
Áhöfnin fór aftur á strandstað í
birtingu til að leita að manninum
sem lést og fannst hann eftir um
tuttugu mínútur, það tók hins veg-
ar þrjár tilraunir að ná honum upp.
„Það sem gerist í birtunni er að þá
sjáum við hvernig brimið brotnar
sem við sáum ekki í myrkrinu.
Kúnstin er að koma sigmanninum
niður og hafa hann eins stutt niðri
og hægt er, til að hafa hann ekki í
sjónum þegar brýtur á,“ segir Auð-
unn og vísar í atvik sem átti sér
stað í Finnlandi fyrir tveimur árum
þegar vír sigmanns slitnaði í öldu-
gangi. „Svona brimskaflar geta
slitið vírinn við svona aðstæður,
þetta er svo ofsalegur kraftur.“
Þegar fór að birta sást hversu
slæmar aðstæður voru og hversu
mikill öldugangurinn var, þá fyrst
áttaði áhöfnin sig á því hversu vel
hefði í raun gengið fyrr um morg-
uninn. Aðspurðir hvort áhöfnin
hafi talið sig vinna þrekvirki með
björguninni er fátt um svör en
Björn Brekkan svarar að endingu:
„Það var alla vega ekki gefið að ná
þeim upp,“ og bætir við að þeir hafi
verið mjög ánægðir með björg-
unina enda hafi tekist að bjarga öll-
um sem hægt var að bjarga.
Erfitt að meta aðstæður
Nokkuð hefur verið rætt um
ákvörðun Dananna að senda bát af
stað við þessar aðstæður og hvort
hún hafi verið röng. Auðunn segir
afskaplega erfitt hafa verið að
meta aðstæður, sem hafi þar að
auki versnað með morgninum.
„Þeir hefðu aldrei farið að senda
neitt af stað ef aðstæður hefðu þá
verið eins og þeir lentu í,“ segir
Auðunn og bætir við að Danirnir
hefðu sent þyrlu sína sem var um
borð ef hún hefði ekki verið óflug-
fær vegna bilunar.
„Upplýsingarnar sem þeir fengu
frá strandstaðnum voru einnig
þess eðlis að aðstæður virtust vera
betri en þær voru í raun og veru.
Þeir voru ekki að fara í flókið verk-
efni en það er alveg ljóst að þyrlan
hefði verið send hefði hún verið til
taks,“ segir flugstjórinn Björn
Brekkan.
a kollega
kkur
slumenn leituðu að líki danska sjóliðans í birtingu þann 19. desember síðastliðinn.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
mas Vilhjálmsson flugvirki, Auðunn Kristinsson sigmaður, Hörður Ólafsson læknir,
n flugstjóri og Thorben Lund stýrimaður. Á myndina vantar Snorra Hagen flugmann.