Morgunblaðið - 30.12.2006, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Sími - 564 0000Sími - 462 3500
- Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir
Köld slóð kl. 6, 8 og 10 B.i. 12 ára
Tenacious D in the Pick of Destiny kl. 8 og 10 B.i. 12 ára
Artúr & Mínimóarnir kl. 2 (450kr) og 4
Eragon kl. 1.40 (450kr), 3.50 og 6 B.i. 10 ára
Köld slóð kl. 3.30 og 5.45, 8 og 10.15 B.i. 12 ára
Köld slóð LÚXUS kl. 5.45, 8 og 10.15
Artúr & Mínimóarnir kl. 1.30, 3.40 og 5.50
Eragon kl. 1, 3.20, 5.40, 8 og 10.20 B.i. 10 ára
Eragon LÚXUS kl. 1 og 3.20
Casino Royale kl. 8 og 10.50 B.i. 14 ára
Hnotubrjóturinn og Músakóngurinn kl. 1.30
Mýrin kl. 8 B.i. 12 ára
Hátíð í bæ / Deck the halls kl. 1.30, 3.40 og 5.50
Borat kl. 10.20 B.i. 12 ára
e
Frábær fjölskyldu- og gamanmynd
sem kemur öllum í gott jólaskap
Aðeins
500 kr.Hinn ungi og og bráðefnilegi Freddie Highmore úr
Charlie and the Chocolate Factory fer á kostum í hlutverki Artúrs.
ÍSLENSKT TAL
JÓLAMYNDIN 2006
FRÁBÆR ÆVINTÝRA-
MYND FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
Mynd eftir
Luc Besson
Þegar myrkrið skellur á...hefst ævintýrið!
Stórkostleg ævintýramynd byggð á magnaðri metsölubók
M
e
eee
SV MBL
20% afsláttur fyrir alla
viðskiptavini Kaupþings
ef greitt er með korti
frá Kaupþingi
ÞAÐ ER HÆTTULEGT AÐ LEITA SANNLEIKANS
- ÞÚ GÆTIR FUNDIÐ HANN...
eeee
V.J.V. - Topp5.is
staðurstund
Bandarísk list á þriðja árþúsund-inu í Listasafni Reykjavíkur,
Hafnarhúsi. Margir af fremstu lista-
mönnum Bandaríkjanna, sem fædd-
ir eru eftir 1970, eiga verk á sýning-
unni. Sýningarstjórarnir eru í
fremstu röð innan hins alþjóðlega
myndlistarvettvangs. Sýningin hef-
ur farið víða um heim, m.a. til New
York og Lundúna.
Listasafn Reykjavíkur í Hafnarhúsinu var opnað árið 2000. Í safninu er
áhersla á fjölbreyttar sýningar af samtíðarlist, bæði innlendri og erlendri.
Auk þess er í safninu fastasýning á verkum eftir Errós. Húsakynni safnsins
eru einnig notuð undir ýmsa menningartengda starfsemi eins og fyr-
irlestra, námskeið og tónleika.
Opið alla daga vikunnar kl. 10–17. Frítt inn á fimmtudögum. Sami að-
göngumiði gildir í 3 sólarhringa á öllum þremur sýningarstöðum Lista-
safns Reykjavíkur, þ.e. Kjarvalsstöðum, Hafnarhúsi og safni Ásmundar
Sveinssonar.
Söfn
Bandarísk list á þriðja árþúsund-
inu í Hafnarhúsi
Skráning viðburðar í Staður og stund er á
heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos
Skráning viðburða
Tónlist
Hallgrímskirkja | Kristinn Sigmundsson
óperusöngvari og Trompeteria-hópurinn,
Hörður Áskelsson orgelleikari ásamt
trompetleikurunum Ásgeiri H. Steingríms-
syni og Eiríki Erni Pálssyni, koma fram á
hátíðartónleikum í Hallgrímskirkju á gaml-
ársdag kl. 17. Á efnisskrá eru m.a. bassa-
aríur úr Messíasi og Jólaóratóríunni.
Lukku-Láki | Hljómsveitin Signia verður á
áramótaballi á Lukku-Láka í Grindavík á
gamlárskvöld.
Myndlist
Art-Iceland.com | Skólavörðustíg 1a er
með smámyndasýningu til 14. janúar
2007. Listamennirnir 20 og galleríið gefa
10% af sölu til Barnaheilla. Verkin á sýn-
ingunni eru mjög fjölbreytt og áhugaverð.
Eftir jól er opið frá kl. 12–18. Allir vel-
komnir.
Artótek Grófarhúsi | Anna Hallin mynd-
listarmaður sýnir teikningar og myndband
á Reykjavíkurtorgi í Borgarbókasafni
Tryggvagötu 15. Til áramóta. Nánar á
www.artotek.is
Café Mílanó | Ingvar Þorvaldsson er með
málverkasýningu. Sýnd eru 10 ný olíu-
málverk. Sýningin stendur til áramóta.
Gerðuberg | Gerðuberg á í safni sínu um
1.000 listaverk eftir börn sem unnin voru
í listsmiðjunum Gagn og Gaman sem
starfræktar voru sumrin 1988–2004. Fyr-
irtæki og stofnanir geta fengið leigð verk
úr safninu til lengri eða skemmri tíma. Til
21. janúar. Sjá www.gerduberg.is.
Sýning á myndskreytingum í íslenskum
barnabókum 2006. Sýningin stendur til
21. janúar 2007. Tekið er á móti 8 ára
skólabörnum í samstarfi við Borg-
arbókasafnið. Sjá www.gerduberg.is.
Hugarheimar – Guðrún Bergsdóttir sýnir
útsaum og tússteikningar. Ein allsherjar
sinfónía fjölskrúðugra lita og forma; eins
og íslensk brekka þakin berjum að hausti
eða brúðarklæði frá Austurlöndum. Verk
Guðrúnar vitna um hina óheftu tjáningu
sem sprettur fram úr hugarheimi hennar.
Sýningin stendur til 21. janúar. Sjá
www.gerduberg.is.
Hafnarborg | Ljósmyndarinn Spessi til 30.
desember. Verkin eru úr bók sem ber tit-
ilinn „Locations“ og kom út nú fyrir jólin.
Sýningin í Hafnarborg hefur fengið sömu
yfirskrift. Þarna er fyrst og fremst um að
ræða myndir af stöðum sem bera um-
merki mannsfólksins.
Sigrún Guðjónsdóttir, Rúna, sýnir í Sverr-
issal og Apóteki. Á sýningunni verða
steinleirsmyndir og verk unnin á pappír
með akrýl, olíukrít, pastel og bleki.
Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir
sýnir í Menningarsal til 8. janúar.
Kaffi Sólon | Elena Fitts sýnir málverk á
Sólon. Verkin eru unnin með olíu á striga.
Elena fæddist 1984 í Úkraínu, byrjaði að
teikna mjög ung. Hún flutti til Íslands
1999 og ári síðar hóf hún að nota olíuliti.
Til 5. janúar.
Kling og Bang gallerí | Sirra Sigrún Sig-
urðardóttir, Hekla Dögg Jónsdóttir, Ásdís
Sif Gunnarsdóttir og Daníel Björnsson
sýna í Kling & Bang gallerí, Laugavegi 23.
Sýningin heitir Ljósaskipti – Jólasýning
Kling og Bang og stendur til 28. janúar.
Listasafn Einars Jónssonar | Lokað í
desember og janúar. Höggmyndagarð-
urinn við Freyjugötu er alltaf opinn.
Listasafn Íslands | Frelsun litarins/
Regard Fauve, sýning á frönskum ex-
pressjónisma í upphafi 20. aldar. Sýningin
kemur frá Musée des beaux-arts í Bor-
deaux í Frakklandi, 52 verk eftir 13 lista-
menn. Sýning á verkum Jóns Stef-
ánssonar í sal 2. Opið 11–17 alla daga,
lokað mánudaga. Ókeypis aðgangur.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús |
Bandarísk list á þriðja árþúsundinu. Marg-
ir af fremstu listamönnum Bandaríkjanna,
sem fæddir eru eftir 1970, eiga verk á
sýningunni. Sýningarstjórarnir eru í
fremstu röð innan hins alþjóðlega mynd-
listarvettvangs. Sýningin hefur farið víða
um heim, m.a. til New York og Lundúna.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Lokað í
desember og janúar.
Ófeigur listhús | Skólavörðustig 5. Mál-
verkasýning Ómars Stefánssonar. Sýn-
ingin stendur til áramóta og er opin á
verslunartíma.
Þjóðminjasafn Íslands | Á Veggnum í
Þjóðminjasafninu stendur yfir jólasýning
með myndum tvíburabræðranna Ingi-
mundar og Kristjáns Magnússona. Mynd-
irnar fanga anda jólanna á sjöunda ára-
tugnum. Margt í þeim ætti að koma
börnum í jólaskap og fullorðna fólkið
þekkir þar vafalaust hina sönnu jóla-
stemningu bernsku sinnar.
Í Myndasal Þjóðminjasafnsins eru til sýnis
þjóðlífsmyndir úr safni hins þjóðþekkta
Guðna Þórðarsonar í Sunnu, blaðamanns,
ljósmyndara og ferðamálafrömuðar.
Myndirnar tók hann við störf og ferðalög
á tímabilinu 1946–60. Þær eru eins og
tímasneið frá miklu umbrotaskeiði í sögu
þjóðarinnar.
Þjóðminjasafn Íslands | Í Bogasal Þjóð-
minjasafnsins stendur yfir sýning á út-
saumuðum handaverkum listfengra
kvenna frá fyrri öldum. Sýningin byggir á
rannsóknum Elsu E. Guðjónsson textíl- og
búningafræðings. Myndefni útsaumsins er
fjölbreytt, m.a. sótt í Biblíuna og kynja-
dýraveröld fortíðarinnar.
Söfn
Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Nú
stendur yfir á Bókatorgi í Grófarhúsi,
Tryggvagötu 15, 1. hæð, sýningin „… hér er
hlið himinsins“ sem Borgarskjalasafn
Reykjavíkur vann í tilefni af 20 ára vígslu-
afmæli Hallgrímskirkju. Sýningin er opin
virka daga kl. 11–19 og um helgar kl. 13–17.
Aðgangur ókeypis, allir velkomnir. Til 7.
jan.
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla
daga nema mánudaga kl. 10–17. Hljóð-
leiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og
sænsku. Margmiðlunarsýning og göngu-
leiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á
www.gljufrasteinn.is Sími 586 8066.
Landsbókasafn Íslands, Háskóla-
bókasafn | Í spegli Íslands er lítil sýning í
forsal þjóðdeildar safnsins. Þar er sagt
frá ferðasögum til Íslands í gegnum ald-
irnar. Sjá nánar á heimasíðu: www.lands-
bokasafn.is
Landsbókasafn Íslands, Háskóla-
bókasafn | Sú þrá að þekkja og
nema ... Sýning til heiðurs Jónas Jón-
assyni frá Hrafnagili – 150 ára minning.
Jónas var prestur, rithöfundur, þýðandi og
fræðimaður, eins og verk hans Íslenskir
þjóðhættir bera vott um. Sýningin spann-
ar æviferil Jónasar. www.landsbokasafn.is
Landsbókasafn Íslands, Háskóla-
bókasafn | Upp á Sigurhæðir – Matthías
Jochumsson var lykilmaður í þjóðbygg-
ingu 19. aldar. Menn þekkja best sálmana,
þjóðsönginn og Skugga-Svein, en skáld-
presturinn sá eftir sig 28 bækur, þar af 15
frumsamdar. Sýningin stendur yfir til 31.
desember. Sjá heimasíðu safnsins
www.landsbokasafn.is
Þjóðmenningarhúsið | Að vanda eru fjöl-
breyttar sýningar í sölum Þjóðmenning-
arhússins. Þær eru: Íslensk tískuhönnun,
með fatalínum frá níu merkjum eða hönn-
uðum í samhengi við íslenska náttúru.
Berlin Excursion, bókagerðarlist frá for-
lagi rithöfunda og myndlistarmanna frá
Berlín. Fyrirheitna landið og Handritin að
auki.
Þjóðminjasafn Íslands | Skoðunarferð um
grunnsýningu Þjóðminjasafnsins er æv-
intýralegt ferðalag gegnum 1200 ár sem
hefst í skipi landnámsmanna og lýkur í
flughöfn nútímans. Fjölbreyttar sýningar,
fræðsla og leikir fyrir alla fjölskylduna.
Skemmtileg safnbúð og notalegt kaffi-
húss. Opið alla daga nema mánudaga kl.
11–17.
Dans
Iðnó | Fyrsta tangóball ársins 2. janúar.
Byrjendakennsla í argentínskum tangó kl.
20–21. Dansað við ekta argentínskan
tangó af diskum frá kl. 21 til 23. Allir vel-
komnir. Aðgangseyrir er 500 kr. og
kennslan innifalin. Meira á idno.is og
tango.is
Skemmtanir
Kringlukráin | Hljómsveitin Sixties heldur
fjörinu uppi alla helgina.
Fréttir og tilkynningar
Happdrætti bókatíðinda 2006| Númer í
Happdrætti bókatíðinda 2006: 1. des.
90691; 2. des. 88144; 3. des. 95685;
4. des. 106130; 5. des. 22269; 6. des.
11721; 7. des. 56451; 8. des.47200; 9. des.
14990; 10. des. 27358; 11. des. 527; 12.
des. 61088; 13. des. 66802; 14.
des.10799; 15. des. 25279; 16. des.68; 17.
des. 72121; 18. des. 30281; 19. des.
74492;
20. des. 794; 21. des. 1573; 22. des. 1925;
23. des. 109542; 24. des. 46978.
GA- fundir (Gamblers Anonymous) | Er
spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstand-
endur? Fáðu hjálp! Hringdu í síma:
698 3888.
Börn
Þjóðminjasafn Íslands | Á Torginu í Þjóð-
minjasafninu stendur yfir sýningin Sér-
kenni sveinanna. Á sýningunni er lítið jóla-
hús og sitthvað sem tengist
jólasveinunum, svo sem kjöt fyrir Ketkrók
og bjúgu fyrir Bjúgnakræki. Sýningin get-
ur hjálpað börnunum til að skilja hin
skrýtnu nöfn jólasveinanna.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is