Morgunblaðið - 30.12.2006, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 30.12.2006, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 2006 33 MESSUR UM ÁRAMÓT ÁSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Áskirkju syngur. Einsöngur: Þórunn Elín Pétursdóttir. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Sigurður Jónsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl.18. Árið kvatt og sungið út. Ein- söngur Hjálmar P. Pétursson. Kór Bú- staðakirkju syngur. Organisti og kórstjóri Guðmundur Sigurðsson. Sr. Pálmi Matt- híasson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Ræðumaður sr. Ólafur Skúla- son biskup. Kór Bústaðakirkju syngur. Hjörleifur Valsson leikur á fiðlu. Organisti og kórstjóri Guðmundur Sigurðsson. Sr. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Sr. Hjálmar Jónsson prédik- ar. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Nýársdagur: Hátíð- armessa kl. 11. Biskup Íslands prédikar, sr. Bára Friðriksdóttir og sr. Hjálmar Jóns- son þjóna fyrir altari. Dómkórinn syngur. Einsöngvari Snorri Wium. Organisti Mar- teinn H. Friðriksson. GRENSÁSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Sr. Ólafur Jóhannsson pré- dikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur. Ingimar Sigurðsson syngur einsöng. Organisti Árni Arinbjarn- arson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Hans Markús Hafsteinsson pré- dikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarn- arson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Gamlársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Kór og organisti Fríkirkjunnar í Reykjavík ann- ast tónlistarflutning. Prestur sr. Ása Björk Ólafsdóttir. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Svein- björn Bjarnason. HALLGRÍMSKIRKJA: Gamlársdagur: Há- tíðarhljómar við áramót kl. 17. Kristinn Sigmundsson syngur. Trompetleikararnir Ásgeir H. Steingrímsson og Eiríkur Örn Pálsson, ásamt Herði Áskelssyni, org- anista Hallgrímskirkju. Aftansöngur kl. 18. Birgir Ásgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Mót- ettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar organista. Hljóðfæra- leikarar hátíðarhljóma leika einnig í mess- unni. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta á nýársdag kl. 14. Sr. María Ágústsdóttir prédikar og sr. Jón Dalbú Hróbjartsson þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar kantors. HÁTEIGSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Organisti Douglas A. Brotc- hie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Nýárs- dagur: Hátíðarmessa kl. 14. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveins- son. LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Gamlársdagur: Áramótaguðsþjónusta kl. 14–15 Landspítala Landakoti. Sr. Vigfús Bjarni Albertsson, organisti Birgir Ás Guð- mundsson. Áramótaguðsþjónusta kl. 14– 15 Landspítala Grensás. Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson, organisti Helgi Bragason. Áramótaguðsþjónusta kl. 15.30–16.30 Landspítala Fossvogi. Sr. Kjartan Örn Sig- urbjörnsson, organisti Helgi Bragason. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17 (ath. klukkan fimm). Kór Langholts- kirkju syngur. Prestur sr. Arna Ýrr Sigurð- ardóttir. Organisti Jón Stefánsson. Nýárs- dagur: Hátíðamessa kl. 14. Jón Björnsson, sálfræðingur og rithöfundur, flytur hátíðarræðu. Eiríkur Hreinn Helga- son syngur einsöng. Kór Langholtskirkju syngur. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. LAUGARNESKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18: Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunn- arssonar organista. Sr. Bjarni Karlsson prédikar. NESKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Neskirkju syngur. Tromp- etleikur Áki Ásgeirsson. Organisti Stein- grímur Þórhallsson. Prestur sr. Sigurður Árni Þórðarson. Nýársdagur: Hátíð- armessa kl. 14. Kór Neskirkju syngur. Ein- söngur Hrólfur Sæmundsson. Einleikur á flautu Pamela De Sensi. Organisti Stein- grímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jóns- son prédikar og þjónar fyrir altari. SELTJARNARNESKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kvartett Seltjarnar- neskirkju leiðir sálmasöng og hátíðartón. Einsöngur Guðrún Helga Stefánsdóttir. Organisti Pavel Manasek. Sr. Arna Grét- arsdóttir. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14. Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiðir sálmasöng og hátíðartón. Einsöngur Hugi Jónsson barítón. Organisti Pavel Mana- sek. Sr. Arna Grétarsdóttir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18 á gamlaárskvöld. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Anna Sigríður Helga- dóttir og Carl Möller leiða almennan safn- aðarsöng, en Hjörtur Magni Jóhannsson prédikar og þjónar fyrir altari. Elliheimilið Grund: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Anna Sigríður Helgadóttir og Carl Möller leiða almennan safnaðarsöng, en Ása Björk Ólafsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. ÁRBÆJARKIRKJA: Gamlársdagur. Hátíð- arguðsþjónusta kl. 18. Jóhann Friðgeir Valdimarsson syngur ásamt kirkjukór Ár- bæjarkirkju. Hjörleifur Valsson leikur á fiðlu. Sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari. Nýársdagur. Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór Árbæjarkirkju leiðir safn- aðarsöng undir stjórn organistans Kirszt- inu Kalló Szklenár. Sr. Þór Hauksson þjón- ar fyrir altari. BREIÐHOLTSKIRKJA: Gamlársdagur. Aft- ansöngur kl. 18. Einar Clausen syngur einsöng. Prestur sr. Bryndís Malla Elídótt- ir. Nýársdagur. Hátíðarmessa kl. 14. Prestur sr. Gísli Jónasson. Organisti við allar athafnir er Magnús Ragnarsson. DIGRANESKIRKJA: Gamlársdagur. Aftan- söngur kl. 18. Sr. Magnús Björn Björns- son prédikar og sr. Yrsa Þórðardóttir þjón- ar fyrir altari. Kór Digraneskirkju syngur undir stjórn Kjartans Sigurjónssonar org- anista. (www.digraneskirkja.is) FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Ragnhildur Ásgeirs- dóttir djákni prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Svavari Stefánssyni. Organisti Lenka Mátéová. Kór kirkjunnar leiðir söng. Einsöngvari er Margrét Einarsdóttir. Nýársdagur. Hátíðarmessa kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti Lenka Mátéová. Kór kirkjunnar leiðir söng. Einsöngvari Ólafía Linberg Jens- dóttir. GRAFARHOLTSSÓKN: Gamlársdagur. Messa kl. 11 í Þórðarsveig 3, prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, organisti Hrönn Helgadóttir, kirkjukór Grafarholtssóknar syngur. GRAFARVOGSKIRKJA: Gamlársdagur. Beðið eftir áramótunum – barnastund kl. 15. Prestur: séra Bjarni Þór Bjarnason. Organisti: Gróa Hreinsdóttir. Aftansöngur kl. 18. Strengjasveit kirkjunnar leikur frá kl. 17.30. Séra Vigfús Þór Árnason og séra Bjarni Þór Bjarnason prédika. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Arn- þrúður Ösp Karlsdóttir. Organisti: Hörður Bragason. Nýársdagur. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir og séra Lena Rós Matthíasdóttir prédika. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Sigurður Skagfjörð. Organisti: Hörður Bragason HJALLAKIRKJA: Gamlársdagur. Aftan- söngur kl. 18. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjón- ar. Kór Hjallakirkju syngur og leiðir safn- aðarsöng. Gunnar Jónsson syngur einsöng. Steinar Matthías Kristinsson leikur á trompet. Organisti og söngstjóri Jón Ólafur Sigurðsson. (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Gamlársdagur. Aftan- söngur kl. 18. Sóknarprestur sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Sigrún Stein- grímsdóttir. Nýársnótt. Tónlistar-, bæna- og kyrrðarstund kl. 00:30. Tónlistarflutn- ing annast flautuleikararnir Guðrún Sigríð- ur Birgisdóttir og Martial Nardeau sem leika hátíðlega tónlist. Nýársdagur. Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Tryggvi Gíslason frv. skólameistari flytur stólræðu. Einsöng syngur Anna Jónsdóttir. Prestur sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Kór Kópavogskirkju syngur. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. SELJAKIRKJA: Gamlársdagur. Aftan- söngur kl. 18. Sr.Valgeir Ástráðsson pré- dikar. Kirkjukórinn syngur. Anna Margrét Óskarsdóttir syngur einsöng. Nýársdagur. Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Kirkjukórinn syngur. Örnólfur Kristjánsson leikur á knéfiðlu. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Org- anisti við guðsþjónusturnar er Jón Bjarna- son. Sjá nánar um kirkjustarf á www.selja- kirkja.is. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11. Bæna- stund alla miðvikudaga kl. 20. Biblíu- fræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boð- un FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: 30. des.: Opið hús kl. 16–18 með jóladagskrá. Sigríður Elín Kjaran flytur jólahugvekju. Umsjón Anne Marie Reinholdtsen. Gamlársdagur: Ára- mótasamkoma kl. 23.15. Umsjón Anne Marie Reinholdtsen. Nýársdagur: Hátíð- arsamkoma kl. 20. Ólafur Jóhannsson tal- ar. Umsjón Harold Reinholdtsen. 4. jan.: Lofgjörðarsamkoma kl. 20. Umsjón Ha- rold Reinholdtsen. 5. jan: Jólafagnaður kl. 18 fyrir herfólk. Matur. Skráning fyrir 3. janúar. Aðgangur kr. 500. FÍLADELFÍA: Gamlársdagur: Bænastund kl. 23.30. Nýársfagnaður kl. 01 í umsjá Kirkju unga fólksins. Allir velkomnir. Ný- ársdagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30– 17.30. Ræðumaður Vörður Leví Trausta- son. Gospelkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð. Ath. Engin barnakirkja. Allir velkomnir. Samkomurnar eru í beinni útsendingu á Lindinni. www.gospel.is KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga heilögu, Mormónakirkjan, Ásabraut 2, Garðabæ: Alla sunnudaga: Kl. 11 kirkjan opnuð, orgelspil. Kl. 11.15–12.25 guðs- þjónusta. Kl. 12.30–13.15 sunnudaga- skóli og barnafélag, kl. 13.20–14.05 prestdæmis- og líknarfélagsfundir. Alla þriðjudaga: Kl. 17.30–18.30 Trúarskólinn yngri. Kl. 18–21 Ættfræðisafn kirkjunnar opið. Kl. 18.30–20 félagsstarf unglinga. Kl. 20–21 Trúarskóli eldri. Allir velkomnir. www.mormonar.is KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Gamlársdagur: Messa kl. 10.30. Messa kl. 18 (á ensku). Nýárs- dagur: Biskupsmessa kl. 10.30. Messa kl. 18.00 (á íslensku). Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Gamlársdagur: Messa kl. 11. Messa kl. 22.30. Nýársdagur, Maríumessa. Messa kl. 11. Riftún í Ölfusi: Nýársdagur, Maríumessa. Messa kl. 16. Hafnarfjörður, Jósefskirkja á Jófríð- arstöðum: Nýársdagur, Maríumessa. Messa kl. 10.30. Messa kl. 14.00 (á pólsku). Karmelklaustur: 27.–31. desember, messa kl. 10. Nýársdagur, Maríumessa. Messa kl. 11. Keflavík, Barbörukapella, Skólavegi 38: Nýársdagur, Maríumessa. Messa kl. 14. Messa á pólsku kl. 11. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Gaml- ársdagur, messa kl. 10. Nýársdagur, Mar- íumessa. Messa kl. 10. Ísafjörður: Gamlársdagur Messa kl. 11. Nýársdagur, Maríumessa. Messa kl. 11. Flateyri: Nýársdagur, Maríumessa. Messa kl. 18. Suðureyri: Nýársdagur, Maríumessa. Messa kl. 16. Akureyri, Kaþólska kirkjan, Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Gamlársdagur: Messa kl. 11. Nýársdagur, Maríumessa. Messa kl. 11. Blönduós: 2. janúar: Messa kl. 12. KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA: Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19, Reykja- vík. Biblíufræðsla kl. 10: Guðþjónusta kl. 11: Ræðumaður: Eric Guðmundsson. Loftsalurinn Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðþjónusta/Biblíufræðsla kl. 11: Ung- mennaráð Hafnarfjarðar sér um dag- skrána í dag. Safnaðarheimili aðventista Eyrarvegi 67, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10: Guðþjónusta kl. 10:45. Ræðumaður Osi Carvalho. Safnaðarheimili aðventista Blikabraut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðþjónusta kl. 11: Ræðumaður: Gavin Antohony. Aðventkirkjan Brekastíg 17, Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10:30. BRAUTARHOLTSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Árið kvatt með hátíðarsöngvum og hátíðarsálmum. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guð- mundar H. Guðjónssonar. Prestarnir. Ný- ársdagur: Hátíðarmessa kl. 14. Nýju ári heilsað með hátíðarsöngvum og hátíð- arsálmum. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guðmundar H. Guðjónssonar. Prestarnir. LÁGAFELLSKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Einsöngur: Bergþór Páls- son og Bragi Bergþórsson. Kirkjukór Lága- fellssóknar. Organisti: Jónas Þórir. Prestur: sr. Ragnheiður Jónsdóttir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Klarinett- utríó úr Tónlistarskóla Hafnarfjarðar leik- ur. Kór Hafnarfjarðarkirkju syngur. Organisti Antonía Hevesi. Prestur Sr. Gunnþór Þ. Ingason. Nýársdagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Ath. tímann. Ræðu- maður Rósa Guðbjartsdóttir bæjarfulltrúi. Einsöngvari Svava Kr. Ingólfsdóttir. Kór Hafnarfjarðarkirkja syngur. Organisti Ant- onía Hevesi. Prestur Sr. Gunnþór Þ. Inga- son. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Víð- istaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. Einsöngur Hlöðver Sigurðsson, tenór. www.vidistadakirkja.is FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Kórstjóri Örn Arn- arson. Organisti Skarphéðinn Hjartarson. HRAFNISTA í Hafnarfirði: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 16. Prestur Sigríður Krist- ín Helgadóttir. VÍDALÍNSKIRKJA: Nýársdagur: Hátíð- armessa kl. 14. Ræðumaður dagsins er Rúnar Helgi Vignisson, bæjarlistamaður Garðabæjar. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og Nanna Guðrún Zoëga þjóna. Helga Rós Indriðadóttir syngur einsöng. Kór kirkj- unnar leiðir lofgjörðina. Organisti Jóhann Baldvinsson. Allir velkomnir! BESSASTAÐAKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 17. Sr. Friðrik J. Hjartar þjón- ar. Álftaneskórinn syngur. Organisti Bjart- ur Logi Guðnason. Kveðjum gamla árið með þökk og heilsum nýju í von. Allir vel- komnir. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17. Kór kirkjunnar syngur við allar athafnir við und- irleik Dagmar Kunákovu organista. Með- hjálpari er Kristjana Gísladóttir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór kirkj- unnar syngur við allar athafnir við undirleik Natalíu Chow Hewlett. Meðhjálpari er Ást- ríður Helga Sigurðardóttir. Sóknarprestur Baldur Rafn Sigurðsson prédikar og þjón- ar fyrir altari við allar athafnir. KEFLAVÍKURKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Prestur sr. Skúli S. Ólafs- son. Einsöngvari Guðmundur Kr. Sigurðs- son. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Ein- söngvari er Julian Edvard Isaacs. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Há- konar Leifssonar organista. ÚTSKÁLAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 16.30. Kór Útskálakirkju syng- ur. Organisti Steinar Guðmundsson. Prestur sr. Kjartan Jónsson. HVALSNESKIRKJA: Gamlársdagur. Safn- aðarheimilið í Sandgerði. Aftansöngur kl. 18. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Prestur sr. Kjartan Jónsson. SETBERGSKIRKJA: Gamlársdagur. Aftan- söngur kl. 18. INNRA-HÓLMSKIRKJA: Gamlársdagur. Messa kl. 14. LEIRÁRKIRKJA: Gamlársdagur. Messa kl. 16. BORGARNESKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Kirkjukór Borgarness syngur undir stjórn Steinunnar Árnadóttur. Sóknarprestur. DALVÍKURKIRKJA: Nýársdagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 17. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Nýársdagur. Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Gylfi Jóns- son prédikar. Einsöngur Eydís Úlfarsdóttir. Kirkjukaffi á prestssetrinu. Allir velkomnir. GLERÁRKIRKJA: Gamlársdagur. Aftan- söngur kl. 18. Félagar úr Kór Glerárkirkju syngja. Organisti Hjörtur Steinbergsson. Sr. Arnaldur Bárðarson þjónar. Nýárs- dagur: Hátíðarmessa kl. 14. Einsöngur Jónas Þór Jónasson tenór. Félagar úr Kór Glerárkirkju syngja. Organisti Hjörtur Steinbergsson. Sr. Gunnlaugur Garð- arsson og Pétur Björgvin Þorsteinsson djákni þjónar. FÁSKRÚÐSFJARÐARKIRKJA: Gaml- ársdagur̈Aftansöngur kl. 17.30, hálf sex.Í lok athafnar verður hátíðin hringd inn. Sameiginlegur kór Fáskrúðsfirðinga, Reyðfirðinga og Eskfirðinga sér um tónlist- ina. Sungnir verða hátíðarsöngvar Bjarna Þorsteinssonar. Sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Gamlársdagur. Aft- ansöngur kl. 18. Sóknarprestur. SKEGGJASTAÐAKIRKJA: Gamlársdagur. Guðsþjónusta kl. 17.30. STÓRA-NÚPSKIRKJA: Gamlársdagur. Aft- ansöngur kl. 16. ÓLAFSVALLAKIRKJA: Nýársdagur. Guðs- þjónusta kl. 14. TORFASTAÐAKIRKJA: Nýársdagur. Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Gamlársdagur. Guðs- þjónusta á Ljósheimum kl. 17. Aftan- söngur í Selfosskirkju kl. 18. Hátíð- arsöngvar síra Bjarna Þorsteinssonar. STOKKSEYRARKIRKJA: Nýársdagur. Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. EYRARBAKKAKIRKJA: Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. GAULVERJABÆJARKIRKJA. Hátíðarguðs- þjónusta 7. janúar kl. 14. HVERAGERÐISKIRKJA: Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. SÓLHEIMAKIRKJA: Gamlársdagur. Guðs- þjónusta kl. 17. Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Ingimar Pálsson. Meðhjálpari Erla Thomsen. ÞINGVALLAKIRKJA: Nýársdagur: Messa kl. 14. Organisti Guðmundur Vilhjálms- son. Sr. Kristján Valur Ingólfsson prédikar og þjónar fyrir altari. Guðspjall dagsins: Símeon og Anna. (Lúk. 2.) Hallgrímskirkja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.