Morgunblaðið - 31.12.2006, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.12.2006, Blaðsíða 9
Á undanförnum árum hefur Össur hf. víkkað út starfsemi sína og sótt inn á stuðningstækjamarkaðinn, nú síðast með kaupum á franska fyrirtækinu Gibaud Group undir lok þessa árs. Breiðari vörulína og áframhaldandi þróun á hátækni er í samræmi við þá stefnu að veita þeim sem nota vörur okkar aukið frelsi til athafna. Starfsfólk Össurar sendir viðskiptavinum, hluthöfum og landsmönnum öllum hugheilar áramótakveðjur og þakkar árið sem er að líða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.