Morgunblaðið - 31.12.2006, Side 40

Morgunblaðið - 31.12.2006, Side 40
40 SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ 1 Tímamót urðu í starfsferli Óm-ars Ragnarssonar fréttamanns á árinu með því að hann:  a) Tók afstöðu gegn Villinga- nesvirkjun og hélt borgarfund í Skagafirði  b) Tók afstöðu með Kára- hnjúkavirkjun og hélt borg- arafund á Austurvelli  c) Tók afstöðu gegn Kára- hnjúkavirkjun og hélt útifund á Austurvelli  d) Tók afstöðu með Reyðaráli og hélt útifund á Reyðarfirði 2 Líklegt þykir að Nicolas Sar-kozy verði forsetaefni hægri- manna í Frakklandi í kosningum sem fram fara í aprílmánuði. Tíð- indum þykir sæta að forsetaefni franska Sósíalistaflokksins er kona. Hvað heitir hún?  a) Yvette Hollande  b) Michelle Alliot-Marie  c) Segolene Royal  d) Brigitte Girardin 3 Þýsk útgáfufyrirtæki keyptu íhaust rétt til að kvikmynda sögur eftir tvo íslenska glæpasagnahöfunda. Hverjir eru þeir?  a) Yrsa Sigurðardóttir og Arn- aldur Indriðason  b) Arnaldur Indriðason og Stefán Máni  c) Yrsa Sigurðardóttir og Stella Blómkvist  d) Stefán Máni og Stella Blóm- kvist 4 Íslenskur íþróttamaður fékkverk fyrir hjartað á heimsmeist- aramóti í Sjanghæ og varð að hætta keppni. Hver var það?  a) Örn Arnarson sundmaður  b) Arnar Sigurðsson tenniskappi  c) Auðunn Jónsson lyftingamaður  d) Sif Pálsdóttir fimleikamaður 5 Gengi íslensku krónunnar tókað lækka eftirminnilega í lok febrúar. Hvað er almennt talið að hafi hrund- ið af stað lækkuninni?  a) Skýrsla matsfyrirtækisins Fitch Ratings um íslensku efnahagsstjórnina  b) Óhófleg viðskipti með pallbíla  c) Of mikill sparnaður ein- staklinga  d) Skýrsla Standard og Poor’s um stöðu íslensku viðskipta- bankanna 6 Ban Ki Moon tekur nú um ára-mótin við embætti fram- kvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. Ban er:  a) Frá Suður-Kóreu og er fyrr- verandi varnarmálaráðherra  b) Frá Malasíu og er fyrrverandi utanríkisráðherra  c) Frá Suður-Kóreu og er fyrr- verandi utanríkisráðherra  d) Frá Malasíu og er fyrrverandi dómsmálaráðherra 7 Á árinu lét af störfum seðla-bankastjóri Bandaríkjanna, Al- an Greenspan, sem gegnt hafði emb- ættinu í ein átján ár. Hvert er nafn arftaka G reenspans?  a) Ben Bernanke  b) Jean Paul Trichet  c) John Adams  d) Paul Anka 8 Söngkonan Madonna komst íheimsfréttirnar á árinu þegar hún ættleiddi drenginn David Banda. Hvaðan var David?  a) Úganda  b) Malaví  c) Indlandi  d) Írlandi 9 Svíagrýlan var loksins kveðin íkútinn í handboltanum þegar ís- lenska landsliðið vann Svía í lands- leik í Laugardalshöllinni. 30 25 2 22

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.