Lesbók Morgunblaðsins - 10.03.2007, Side 14

Lesbók Morgunblaðsins - 10.03.2007, Side 14
14 LAUGARDAGUR 10. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Kona í næsta húsi horfir á mig girndaraugum. Maðurinn hennar er vangefinn og hún sjálf líka. Væntanlega yrði hún auðveld bráð vargi mínum væri hann í veiðihug. En ekki þarf að virkja alla fossa þótt vatnið renni hömlulaust fram af brúninni. Hallberg Hallmundsson Ekki þarf að virkja alla fossa Höfundur er skáld.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.