Lesbók Morgunblaðsins - 12.05.2007, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 12.05.2007, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 12. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Stórveldið Ísland æðir fram á völlinn, orustan snýst um sjálfan jarðarhnöttinn, leggjast í víking fjármagnsfestutröllin, Frónverjar berjast hart um þjóðaknöttinn. Leikur á reiðiskjálfi landahöllin, liggur á mjög að skora – það er sportið, kveða við öskur, kvein og hlátrasköllin, kiknar af ásókn landans markaðs portið. Ólafur Arnar Stórveldið Ísland Höfundur situr við skriftir á Spáni og undirbýr útkomu sinnar fyrstu ljóðabókar haustið 2007.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.