Lesbók Morgunblaðsins - 28.07.2007, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 28.07.2007, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Höfundur er skáld Þagnar ljóð Mild orð fágæt orð skapandi orð valin af kostgæfni að færa þau í efndir ég lagði orðin á minnið tilbúinn á lyklaborðinu og liðkaði fingurna eins og píanóleikarinn fyrir einleikinn en þá helltist hún yfir mig þögnin hún sem alltaf kemst að kjarnanum segir sannleikann umbúðalausan í þagnar ljóði. Hafsteinn Engilbertsson

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.