Lesbók Morgunblaðsins - 28.07.2007, Page 14

Lesbók Morgunblaðsins - 28.07.2007, Page 14
14 LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Höfundur er skáld Þagnar ljóð Mild orð fágæt orð skapandi orð valin af kostgæfni að færa þau í efndir ég lagði orðin á minnið tilbúinn á lyklaborðinu og liðkaði fingurna eins og píanóleikarinn fyrir einleikinn en þá helltist hún yfir mig þögnin hún sem alltaf kemst að kjarnanum segir sannleikann umbúðalausan í þagnar ljóði. Hafsteinn Engilbertsson

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.