Morgunblaðið - 02.01.2007, Side 13

Morgunblaðið - 02.01.2007, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 2007 F 13 V. 17,9 m. V. 21,5 m. V. 43,0 m. V. 23,9 m. V. 59,0 m. V. 20,6 m. Tilboð. V. 13,0 m. m. V.38 m. V. 48,0 m. V. 36,9 m. Þingholtsstræti Glæsileg íbúð við Þing- holtsstræti í Reykjavík. Íbúðin er sérlega glæsileg enda fékk hún sérstaka umfjöllun í Hús og Hýbýli þegar henni var breytt. Íbúðin er 210,5 fm og telur sex svefnherbergi, tvö- baðherbergi, stofu og eldhús auk 7,2 fm geymslu. Afar vel hefur verið vandaðtil alls þegar húsnæðinu var breytt í íbúð og hvergi til sparað. Hérna er áferðinni glæsileg íbúð á besta stað í þingholtunum. V. 62,5 m. 6338 Karfavogur - hæð 4ra herb.102 fm fal- leg neðri hæð í nýlegastandsettu húsið ásamt 30 fm bílskúr sem skiptist í 2 saml. stofur og 2 herbergi. Nýlega er búið að standsetja lóð, helluleggja o.fl. V. 29,5m. 6070 Baughús - Glæsilegt útsýni Glæsileg 235 fm efri sérhæð með tvöföldum innbyggð- um bílskúr við Baughús í Grafarvogi með ein- stöku útsýni yfir Reykjavík, sjávar og til fjalla. Eignin skiptist í forstofu, hol,eldhús, stofu, borðstofu, baðherbergi og tvö herbergi á efri hæðinni. Áneðri hæðinni er herbergi, hol, sjónvarpsstofa, þvottahús og vatnsgufa. Sér- timburverönd fyrir framan húsið. V. 47,5 m. 6080 Strandvegur - óheft sjávarútsýni Glæsileg íbúð á frábærum staðvið sjóinn. Íbúðin er í húsi nr. 1. við Strandveg í Garða- bæ. Frá íbúðinnier óhindrað útsýni út á sjóinn og yfir hraunið sem er friðað í dag. Íbúðiner á tveimur hæðum og er birt stærð íbúðarinnar 198,4 fm og bílskúrinn er23,2 fm Samanlagt er eignin 221,6 fm Á 1. hæð er gert ráð fyrir tveimur stofum, eldhúsi, þvottahúsi, tveimur svefnherbergjum, baðherbergi og fataher- bergi. Á neðri hæðinni er gert ráð fyrir stórri stofu, svefnherbergi, geymslu og baðher- bergi. Verönd er í vestur og norður en á efri hæðinni erustórar svalir sem liggja meðfram húsinu og eru í suður og vestur. Bílskúrinn er rúmgóður og milliloft í honum. Byggingaraðili er BYGG (Byggingarfélag Gunnars og Gylfa.) Íbúðin afhendist í núverandi ástandi. V. 68,0 m. 6209 Kórsalir - penthouse Glæsileg 180,7 fm íbúð á 6. hæð í lyfthúsi.Stæði í bíla- geymslu. Stórfenglegt útsýni (sjá myndir á netinu). Íbúðin er átveimur hæðum. Á neðri hæðinni eru m.a stórar stofur með suðursvöl- um útaf,eldhús, þvottahús og tvö herbergi. Á efri hæðinni eru tvö herb. ogsjónvarpshol. Um það bil 40 fm hellulögð verönd er útaf efri hæðinni. V. 49,5 millj. m. 5172 Andrésbrunnur - Falleg íbúð á efstu hæð. Falleg 130 fm íbúð á 3.hæð í lyftuhúsi. Íb. fylgir stæði í lokaðri bílgeymslu. 4 svherbergi, stofa, eldhús, þvottah. innan íb. og svalir í suður. Góðaðkoma. Húsið er stein- að að utan. V. 29,4 m. 6323 Seilugrandi - laus fljótlega. Falleg 100,2 fm 4ra herbergja íbúðásamt 23,5 fm geymslu og 30 fm stæði í bílageymslu, innan- gengt er úr bílageymslu inn í húsið. Frábært sjávarútsýni. Íbúðin hefur verið tekin mikið í gegn og hefur verið skipt um alla skápa í svefnherbergjum og gólfefni. Halogen lýsing frá Lumex. Skipt hefur verið um öll uppruna- leg gólfefni í íbúðinni og er gegnheilt eikarp- arket á borðstofu og stofu, Mustang náttúru- steinn á holi, gangi og eldhúsi og er baðher- bergið flísalagt. V. 25,3 m. 4022 Flétturimi Mjög falleg og vel skipulögð 103,9 fm 4ra herbergja íbúð á efstu hæð (3) við Flétturima auk stæðis í bílageymslu. Glæsilegt útsýni og sérlega falleg íbúð. Eignin skiptist m.a. í forstofu, þrjú herbergi, baðher- bergi, þvottahús, stofu og eldhús. Sér geym- sla í kjallara.Svalir til suð-vesturs. Mikil lofthæð í hluta íbúðarinnar sem gefur henni skemmti- legt yfirbragð. V. 23,5 m. 6228 Eyrarholt - Hafnarfjörður Glæsileg 160 fm íbúð á 3ju hæð í fallegu húsi við Eryar- holt í Hafnarfirði. Íbúðin er á tveimur hæðum og skiptist í 4 svefnherbergi, 2 stofur, eldhús, 2 baðherbergi, geymslu og þvottahús. Frá- bær staðsetning. Stutt er í alla þjónustu s.s. skóla, leikskóla, verslun útivist og fleira. Glæsilegt útsýni ti norðurs. V. 32,0 m. 6212 Seilugrandi - laus fljótlega Falleg og mikið endurnýjuð 124 fm 5herbergja góð endaíbúð á 2.hæð í litlu 2ja hæða fjölbýli. Íbúðin er meðsérinngangi af svölum og stæði í bílageymslu og skiptist í forstofu, hol, 4svefn- herbergi, eldhús og bað. Í kjallara fylgir 18 fm geymsla, hlutdeildar ístúdíóíbúð o.fl. Innan- gengt er í bílskýli. V. 27,9 m. 6200 Berjavellir - Hafnarfirði - laus fljót- lega Glæsileg rúmgóð 111 fm 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð í nýlegu lyftuhúsi við Berja- velli Hafnarfirði. Íbúðin skiptist þannig: stofa, eldhús, þrjú rúmgóð herbergi, baðherbergi, þvottahús og hol. Rúmgóð sér geymsla fylgir í kjallara. V. 21,9 m. 5945 Laugarnesvegur - gullfalleg Glæsi- leg 110 fm íbúð á 3. hæð ásamt stæði í góðu bílskýli. Um er að ræða nýlegt álklætt fjölbýlis- hús byggt af ÍAV. Sérinngangur. Íbúðin skiptist í stofu, borðstofu, eldhús, 2 svefnherbergi, baðherbergi og sérþvottahús í íbúð. V. 37,0 m. 6340 Ársalir - m/bílskýli - Laus strax. Mjög falleg 3ja herbergja85,4 fm íbúð á efstu hæð, ásamt stæði í bílageymslu, í nýlegu 7 hæðafjölbýli. Glæsilegt útsýni. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, tvö herbergi,sérþvottahús, bað- herbergi, stofu og eldhús. V. 25,9 m. 5882 Grandavegur - laus strax Falleg og björt 3 herbergja 91 fm íbúð á 1.hæð í góðu lyftuhúsi. Íbúðin skiptist í forstofu, hol eða sjónvarpshol, stofu, tvö herbergi, eldhús, þvottahús og baðherbergi. Í kjallara er sérgeymsla og hjólageymsla. V. 23,5 m. 6359 Súluhólar - útsýni 3ja herb. 79 fm falleg íbúð á 1. hæð með fallegu útsýni yfir Elliðaár- dalinn. Húsið er í mjög barnvænu hverfi rétt viðeinstaka útivistarparadís. Ákv. sala. V. 16,9 m. 6328 Hraunteigur - Laus strax 3ja her- bergja 101 fm falleg og björt íbúð í kjallara sem skiptist í anddyri, hol, baðherbergi, eld- hús, 2 svefnherbergi og stofu. Sérgeymsla í íbúð fylgir auk sameiginlegs þvottahúss. V. 19,7 m. 6204 Kambsvegur - Fallegt hús Frábær- lega vel staðsett 60,3 fm 3ja herbergja íbúð efst á Kambsvegi í Reykjavík. Eignin sem er velskipulögð og sjarmerandi er rétt fyrir ofan Laugardalinn. Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús, baðherbergi og tvö herbergi. Lágvöruverslun ogleikskóli í næsta nágrenni. V. 15,3 m. 6192 Háteigsvegur - 3ja með aukaherb. í kj. Vel staðsett 72 fm íbúð áefri hæð. Íbúð- in skiptist í tvær skiptanlegar stofur, svefnher- bergi, eldhús,baðherbergi, geymsluris, stórt aukaherbergi í kjallara og geymslu. V.17,8 m. 5907 Dúfnahólar Falleg 3ja herbergja 77,2 fm íbúð á 3. hæð ílyftuhúsi við Dúfnahóla. Eignin skiptist í hol, eldhús, stofu, tvö herbergiog baðherbergi. Yfirbyggðar svalir að hluta. Fal- leg íbúð. V. 16,8 m.5758 Lautasmári - 8.h. m/bílskýli Falleg 95 fm íbúð á 8. hæð með glæsilegu útsýni auk stæðis í bílageymslu. Eignin skiptist m.a. í tvö- herbergi, sjónvarpshol, þvottahús í íbúð, eld- hús, baðherbergi og stofu. Laus strax. V. 26,0 m. 6292 Vatnsstígur, 1.h.v. - 101 Skugga- hverfi m. bílageymslu. Glæsileg 86 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð í litlu lyftuhúsi. Auk þessfylgir stæði í bílageymslu. Innréttingar úr eik frá Trésmiðjunni Borg.Svalir til suðvesturs. Útsýni. Laus strax. Tilboð 5921 Kríuhólar Falleg 45 fm 2ja herbergja íbúð á 6. hæð meðyfirbyggðum svölum og fallegu útsýni. Eignin skiptist í hol, baðherbergi,stofu/ eldhús og herbergi. Yfirbyggðar svalir Lækjasmári - lyftuhús Glæsileg 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í lyftuhúsi við Lækjasmára í Kópavogi. Íbúðin skiptist þan- nig: stofa, eldhús, herbergi, baðherbergi, þvottahús og forstofa. Sérgeymsla fylgir íbúðinni. Sameiginleg hjóla- og vagna- geymsla. V. 17,9 m. 6347 Andrésbrunnur 2ja - nýleg íbúð - Laus Falleg 70 fm íbúð á 2.hæð í nýlegu lyftuhúsi. Íbúðin skiptist í gang, þvottaher- bergi, stofu,eldhús, baðherbergi, svefnher- bergi. Góð geymsla á hæð. Stórar svalir. Íbúðiner laus strax. V. 16,9 m. m. 6319 Möðrufell - jarðhæð Falleg 2ja- 3ja her- bergja góð og björt íbúðá jarðhæð með sér garði. Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús, bað- herbergisvefnherbergi og annað lítið herbergi. Á jarðhæð fylgir sérgeymsla svo ogsameigin- leg hjóla- og vagnageymsla o.fl. V. 12,2 m. 6315 Drafnarstígur - Vesturbær 2ja her- bergja mjög skemmtileg risíbúðmeð fallegu útsýni á eftirsóttum stað. Íbúðin skiptist í stofu, stórtherbergi, eldhús, bað og geymslu. V. 14,9 m. 6296 Kársnesbraut - Öll endurnýjuð. Fal- leg og vel skipulögð 2jaherbergja íbúð sem hefur verið öll endurnýjuð að innan ásamt því að húsiðhefur verið tekið í gegn að utan m.a. var húsið einangrað að utan, múrað ogsteins- allað. Nýtt járn er á þaki. Að sunnan verðu er nýr ca 20 fm sólpallurmeð skjólveggjum og er hann sameign. Íbúðin er mjög björt og er lít- iðniðurgrafin. V. 15,9 m. 6289 Reynimelur - Góð staðsetning 2ja herbergja 56 fm kjallaraíbúðsem mikið hefur verið standsett. Íbúðin skiptist í hol, baðher- bergi,svefnherbergi,stofu, eldhús og sér- geymslu. Íbúð er vel staðsett og stutt erí alla þjónustu og skóla. V. 13,9 m. 6213 út af her- berginu. V. 10,9 m. 6332 Hlíðarsmári - Verslunarhæð Glæsileg jarðhæð til leigu, samtals867 fm sem hægt er að skipta í tvær einingar, 449,5 fm og 417,6 fmEigninni skilast í núverandi ástandi en hún skiptist í sal með góðrilofthæð, björtum glugg- afrontum og gegnheilu gólfefni. Snyrtingar erufullbúnar í rýmunum. Kerfisloft fylgja með til uppsetningar.Tilboð óskast í leigu.Í húsinu eru mjög traust fyrirtæki s.s. Atorka, Promens, Modern ogjarðboranir. Glæsileg sameign. 6225 V. 28,8 m. V. 25,0 m. V. 37,0 m. V. 41,5 m. V. 47,9 m. Seljendur  Sölusamningur – Áður en fast- eignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að ganga frá sölu- samningi við eiganda hennar um þjónustu fasteignasala á þar til gerðu samningseyðublaði. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði sölusamningsins með undirritun sinni. Allar breytingar á sölusamningi skulu vera skriflegar. Í sölusamningi skal eftirfarandi koma fram:  Tilhögun sölu – Koma skal fram, hvort eignin er í einkasölu eða al- mennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuld- bindur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar söluþóknunar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld annars staðar. Einkasala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í makaskiptum. – Sé eign í almennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fasteignasölum en einum. Söluþókn- un greiðist þeim fasteignasala, sem selur eignina.  Auglýsingar – Aðilar skulu semja um, hvort og hvernig eign sé auglýst, þ. e. á venjulegan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Auglýsingakostn- aður skal síðan greiddur mán- aðarlega samkv. gjaldskrá dagblaðs. Öll þjónusta fasteignasala þ. m. t. auglýsingar er virðisaukaskattskyld.  Gildistími – Sölusamningurinn er uppsegjanlegur af beggja hálfu með fyrirvara (hámark 30 dagar) og gera þarf það skriflega. Ef einkasölusamn- ingi er breytt í almennan sölusamn- ing þarf einnig að gera það með skrif- legum hætti. Sömu reglur gilda þar um uppsögn.  Öflun gagna/söluyfirlit – Áður en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eign- ina, en í mörgum tilvikum getur fast- eignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl:  Veðbókarvottorð – Þau kosta nú 1000 kr. og fást hjá sýslumannsemb- ættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbók- arvottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þing- lýstar kvaðir eru á henni.  Greiðslur – Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa.  Fasteignamat – Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öllum fasteignaeig- endum í upphafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fast- eignamat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 5155300.  Fasteignagjöld – Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fasteignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjalddaga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjald- anna.  Brunabótamatsvottorð – Vott- orðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vottorðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu brunaiðgjalda. Ef fá þarf nýtt brunabótamat á fasteign, þarf að snúa sér til Fasteignamats ríkisins og biðja um nýtt brunabótamat.  Hússjóður – Hér er um að ræða yfirlit yfir stöðu hússjóðs og yfirlýs- ingu húsfélags um væntanlegar eða yfirstandandi framkvæmdir. Formað- ur eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fast- eignasala í þessu skyni.  Afsal – Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkom- andi sýslumannsembætti og kostar það nú kr. 150. Minnisblað

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.