Morgunblaðið - 18.02.2007, Síða 2

Morgunblaðið - 18.02.2007, Síða 2
2 B SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ Nánari upplýsingar veitir Guðrún leikskólastjóri eftir kl. 13 Á Ósi eru einungis 26 börn og átta starfsmenn og er mikil áhersla lögð á góðan anda og uppbyggilegt starf. • Hefur þú áhuga á að vinna eftir Hjallastefnunni? • Hefur þú áhuga á að vinna á litlum leikskóla þar sem hver starfsmaður fær að njóta sín? • Hefur þú áhuga á að vinna á deild með fáum börnum? • Hefur þú áhuga á að vinna á leikskóla þar sem stöðugt er verið að þróa barnastarfið og þín skoðun skiptir máli? Við óskum eftir leikskólakennara. Ef ekki fæst faglærður starfsmaður verður ófaglærður starfsmaður ráðinn. Barnaheimilið Ós • Bergþórugötu 20 • 101 Reykjavík • sími 552 3277 • os1@simnet.is LEIKSKÓLAKENNARAR OG LEIÐBEINENDUR Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun skólans. Háskóli Íslands v/Suðurgötu, 101 Reykjavík, s. 525 4000 LYFJAFRÆÐIDEILD PRÓFESSOR Við lyfjafræðideild er laust til umsóknar starf prófessors í lyfjafaraldsfræði. Prófessornum er ætlað að kenna námskeið í lyfjafaralds- fræði, lyfjahagfræði, hafa umsjón með klín- ísku námi í apótekum, svo og að leiðbeina nemendum í rannsóknaverkefnum. Að auki er honum ætlað að stunda rannsóknir í lyfja- fræði og taka þátt í stjórnun deildarinnar. Umsækjandi þarf að hafa sýnt fram á frum- kvæði í rannsóknum og hæfni til að afla rann- sóknastyrkja. Sjá nánar á www.hi.is/page/storf og www.starfatorg.is Auglýsingastofa • Vesturgötu 10 • www.jl.is Verkefnastjóri (Account manager) Starfssvið k Verkefnastjórnun k Samskipti við viðskiptavini k Gerð tilboða og samningagerð k Markaðsráðgjöf og stefnumótun k Samskipti við undirverktaka Menntunar og hæfniskröfur k Háskólamenntun, t.d. í markaðs- og/eða viðskiptafræði k Töluverð reynsla af markaðs- störfum nauðsynleg k Reynsla af verkefnastjórnun k Reynsla af áætlanagerð k Lipurð í samskiptum k Frumkvæði og sjálfstæði Umsjón með ráðningu hafa Hilmar G. Hjaltason (hilmar.hjaltason@capacent.is) og Guðríður D. Hálfdanardóttir (gudridur.halfdanardottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Umsóknarfrestur er til og með 25. febrúar nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is Jónsson & Le’macks (www.jl.is) er auglýsingastofa stofnuð árið 2003. Starfsmenn eru nú 25 talsins með mjög fjölbreytta menntun og reynslu. Á meðal viðskiptavina J&L eru: Egg, Eykt, Eymundsson, Glitnir, Háskólinn á Bifröst, Hive, HugurAx, Ingvar Helgason, Jónar Transport, Listahátíð í Reykjavík, Lífís, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, 66° Norður, Sumarferðir, Úrval Útsýn, Ölgerðin Egill Skallagrímsson... RÁÐHÚS SKAGFIRÐINGABRAUT 21 550 SAUÐÁRKRÓKUR  455 6000www.skagafjordur.is Spennandi störf í Skagafirði Sveitarfélagið Skagafjörður er spennandi valkostur Nálægð við náttúru, góðir skólar á öllum skólastigum, ein ódýrasta hitaveita á landinu, fjölbreytt þjónusta, öflugt íþróttalíf, mikil veðursæld og kröftugt menningarlíf er meðal þess sem gerir Skagafjörð að fýsilegum búsetukosti, ekki síst fyrir fjölskyldufólk. Íbúar í Skagafirði eru um 4.300, þar af um 2.600 á Sauðárkróki. Sauðárkrókur er einn öflugasti byggðakjarni landsbyggðarinnar þar sem saman fer öflug útgerð, úrvinnsla afurða af stóru landbúnaðar- svæði og þjónusta sem jafnast á við það besta. Það er alltaf pláss fyrir fleira gott fólk í Skagafirði! N ÝP RE N T eh f SA UÐ ÁR KR Ó KI Verkefnastjóri skipulagsmála Helstu verkefni verkefnisstjóra verða umsjón með aðalskipulagi, deiliskipulagi, kynningarferli skipulagstillagna og samskipti við Skipulagsstofnun. Gerð er krafa um jákvætt hugarfar og hæfni í mannlegum samskiptum, góða skipulagshæfileika og frumkvæði. Leitað er eftir arkitekt, skipulagsfræðingi eða einstaklingi með sambærilega menntun. Starfsreynsla er æskileg. Sjá nánari lýsingu á starfinu á heimasíðu sveitarfélagsins www.skagafjordur.is Laun eru samkvæmt kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Örn Berndsen sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs í síma 455 6000 eða í netfang: jobygg@skagafjordur.is Umsóknarfrestur er til 5. mars 2007 Skriflegar umsóknir, sem tilgreina m.a. menntun og fyrri störf skulu sendar í Ráðhúsið við Skagfirðingabraut á Sauðárkróki. Verkefnastjóri í atvinnuþróunarmálum Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir eftir verkefnastjóra til að vinna að samstarfsverkefnum sveitarfélagsins og atvinnulífs á sviði atvinnuþróunar í Skagafirði. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu og þekkingu á sviði verkefnastjórnunar, ráðgjafar, rekstri fyrirtækja, gerð rekstraráætlana eða annarri þróunarvinnu. Umsækjandi þarf að hafa hæfileika í mannlegum samskiptum, geta unnið sjálfstætt og staðið í forsvari verkefna. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Allar nánari upplýsingar veitir Áskell Heiðar Ásgeirsson sviðsstjóri Markaðs- og þróunarsviðs í síma 455 6000 eða í netfang: heidar@skagafjordur.is Umsóknarfrestur er til 1. mars nk. Umsóknum skal skila í Ráðhúsið við Skagfirðingabraut, 550 Sauðárkróki. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu sveitarfélagsins www.skagafjordur.is og fréttir úr Skagafirði finnur þú á www.skagafjordur.com og í héraðsfréttablaðinu Feyki. – tími til að lifa SVEITARFÉLAGIÐ SKAGAFJÖRÐUR AUGLÝSIR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.