Morgunblaðið - 18.02.2007, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.02.2007, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2007 B 3 Vaktstjóri öryggisvarða Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu vaktstjóra öryggisvarða lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 2. mars 2007. Umsóknargögn og allar nánari upplýsingar eru að finna á heimasíðu sendiráðsins: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html Starfsmaður Kringlan! Stasia Kringlunni óskar eftir starfsmanni í hlutastarf, eftir hádegi. Við erum að leita að flottum starfsmanni á aldrinum 25-40 ára, sem er hress, skemmtileg- ur og góður sölumaður. Góð laun í boði fyrir réttu manneskjuna. Upplýsingar í s. 895 2234. Skrifstofustarf – Framtíðarstarf Innflutningsfyrirtæki á heilbrigðissviði leitar að duglegum einstaklingi í almennt skrifstofu- starf. Hlutastarf kemur sterklega til greina. Starfið felst í pappírsvörslu, grunnvinnu við bókhald og símavörslu. Æskilegt að umsækjendur hafi tölvukunnáttu og þekki Word og Excel. Vinsamlega sendið umsóknir og ferilskrá til augldeildar Mbl. eða á box@mbl.is merktar: ,, AS-101 - 19570”.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.