Morgunblaðið - 27.02.2007, Síða 38

Morgunblaðið - 27.02.2007, Síða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Vélstjóri/stýrimaður Vélstjóri og stýrimaður óskast á 190 tonna tog- skip. 950 hestafla vél. Uppl. í síma 865 4992. Meiraprófsbílstjórar Vélamenn Arnarverk ehf. óskar eftir að ráða meiraprófs- bílstjóra á dráttarbíl og vélamann vanan vinnu á gröfu og jarðýtu til framtíðarstarfa. Reynsla, réttindi og lipurð í mannlegum samskiptum. Um framtíðarstörf er að ræða. Starfið stendur báðum kynjum til boða. Allar nánari upplýsingar um starfið veitir Ágústa í síma 864 2387. Umsóknir sendist á: arnarverk1@simnet.is Alhliða pípulagnir sf. Vantar vana pípulagningamenn Getum einnig bætt við lærlingum. Uppl. í símum 693 2609 og 567 1478 til kl. 18 á daginn. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur Farfugla Aðalfundur Bandalags íslenskra farfugla verður haldinn þriðjudaginn 13. mars nk. kl. 20.00 í Farfuglaheimilinu í Reykjavík, Sundlaugavegi 34. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Bjarkarbraut 5, íb. 01-0301, Dalvíkurbyggð, (215-4691), þingl. eig. LMS ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, föstudaginn 2. mars 2007 kl. 10:00. Grænagata 4, 01-0101, Akureyri, (223-0948), þingl. eig. Arnrún Magn- úsdóttir og Friðrik Valur Karlsson, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., föstudaginn 2. mars 2007 kl. 10:00. Hafnarstræti 77, íb. 01-0301, Akureyri, (214-6926), þingl. eig. Rolf Jonny Ingvar Svard, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudag- inn 2. mars 2007 kl. 10:00. Hjallalundur 7a, 01-0101, Akureyri, (214-7439), þingl. eig. Ólöf Vala Val- garðsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 2. mars 2007 kl. 10:00. Jódísarstaðir, 01-0101, eignarhl. Eyjafjarðarsveit, (215-9019), þingl. eig. Halldór Heimir Þorsteinsson, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., föstudaginn 2. mars 2007 kl. 10:00. Karlsbraut 20, Dalvíkurbyggð, (215-4995), þingl. eig. Gísli Steinar Jóhannesson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 2. mars 2007 kl. 10:00. Karlsrauðatorg 4, Dalvíkurbyggð, (215-5014), þingl. eig. Þuríður Svava Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 2. mars 2007 kl. 10:00. Múlasíða 6a, 04-0101, Akureyri, (214-9226), þingl. eig. Hallgrímur H. Hjálmarsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., föstudaginn 2. mars 2007 kl. 10:00. Ægisgarður, nhl. Arnarneshreppur, (215-7207), þingl. eig. María Stein- unn Jóhannesdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 2. mars 2007 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 26. febrúar 2007. Eyþór Þorbergsson, ftr. Tilkynningar Úthlutun aflaheimilda fyrir árið 2007 úr stofni Austur-Atlantshafs bláuggatúnfisks Ísland hefur verið aðili að Atlantshafs túnfiskveiðiráðinu (ICCAT) frá árinu 2002. Samkvæmt stjórnunarráðstöfunum ráðsins, sem Ísland hefur samþykkt, koma í hlut Íslands aflaheimildir fyrir árið 2007 sem nema 53,34 tonnum af bláuggatúnfiski. Um er að ræða veiðiheimildir samkvæmt samþykkt ICCAT úr stofni Austur-Atlantshafs bláuggatúnfisks (e. bluefin tuna in the East Atlantic and the Mediterranean). Útgerðir sem áhuga hafa á að taka þátt í þessum veiðum skulu sækja um veiðiheimildir til sjávarútvegsráðuneytisins fyrir 15. mars næstkomandi. Í umsókninni skal koma fram áætlun um veiðarnar þar sem fram komi m.a. veiðitímabil, veiðisvæði, veiðiaðferð og nýtingu afurða. Ráðuneytið áskilur sér rétt til þess að hafna umsóknum sé ljóst að viðkomandi skip hafi ekki búnað til veiðanna eða að það sé fyrirséð að það muni af öðrum ástæðum ekki stunda þær. Sjávarútvegsráðuneytið, 26. febrúar 2007. Félagslíf  HLÍN 6007022719 VI I.O.O.F. Rb.1  1562278 - 9.* HAMAR 6007022719 II EDDA 6007027019 II FRÉTTIR SÓL í Straumi gerir alvarlegar at- hugasemdir við málflutning fulltrúa hóps fyrirtækja, sem eiga viðskipti við álverið í Straumsvík undir nafn- inu „Hagur Hafnarfjarðar.“ Þær fullyrðingar og röksemdafærslur sem þar voru tíundaðar eru því miður meira eða minna úr lausu lofti gripnar og eiga alls ekki heima í annars málefnalegri og upplýsandi umræðu um þetta mál í bænum, segir í athugasemd. Í ályktuninni segir: „Af hverju segir hópurinn „Hagur Hafnar- fjarðar“ ekki eins og satt er að hóp- urinn hefur áhuga á því að auka hjá sér veltuna og þar með ábata sinn af rekstri sínum? Það er eðlilegt og ekkert við það að athuga. Sú aðferð að nota hræðsluáróður og reyna að stilla Hafnfirðingum upp við vegg með fullyrðingum um að störf séu í hættu og allt fari á versta veg sam- þykki Hafnfirðingar ekki stækkun er þessum hópi til minnkunar og skorar Sól í Straumi á hópinn að stunda ábyrgari umræðu um þetta mikilvæga mál. Á heimasíðu Alcan www.alcan.is segir orðrétt „Engar áætlanir eru uppi um lokun álversins ef ekki kemur til stækkunar, enda gengur verksmiðjan vel og árangurinn er góður, bæði á tæknilegum mæli- kvörðum og í umhverfismálum.“ Í málflutningi hópsins var fullyrt að Alcan ætti viðskipti við 100 fyr- irtæki í bænum. Á heimasíðu Alcan www.alcan.is er eftirfarandi upplýs- ingar að finna: „Ef allir hafnfirskir birgjar eru taldir með (blómabúðir, ljósmyndaframköllun og ýmislegt fleira tilfallandi) eru þeir líklega um 50 talsins, en meðal þeirra sem við eigum veruleg viðskipti við mætti nefna Raf-x, Stálvirki, VSB Verk- fræðistofu, ISO-tækni, Sandtak, Körfubíla, Trefjar, Augnsýn, Íssegl, KM Bygg, Véla- og skipaþjón- ustuna Framtak, Hafnarfjarðarhöfn og Vörubretti.“ (heimild: http:// www.alcan.is/?PageID=172 ) Fullyrt var að hvergi í heiminum væri hægt að framleiða ál á jafn umhverfisvænan hátt og á Íslandi. Það er fjarstæða enda er endurnýj- anlega orku að finna víða í heim- inum og umhverfisvænst af öllu er að vinna ál þar sem ekki þarf að flytja hráefnið um langan veg og allt er á einum stað, báxítnámur, súrálsverksmiðjur og álver eins og t.d. í Brasilíu. Fullyrt var að 5–7% af tekjum bæjarins kæmu frá álverinu. Rétt er að beinar tekjur bæjarins und- anfarin ár af álverinu hafa verið á bilinu 1–2% af heildartekjum bæj- arins. Við í Sól í Straumi höfum lagt okkur fram um málefnalega um- ræðu um stækkunarmálið í Hafn- arfirði undanfarna mánuði og við bjóðum öllum sem hafa áhuga á að taka þátt í þeirri umræðu á þeim grundvelli velkomna til skoðana- skipta. Styrkur bæjarins til lengri tíma liggur í möguleikum bæjarins til þess að vaxa og dafna og þar setj- um við í Sól í Straumi hagsmuni Hafnarfjarðar ofar skammtíma- hagsmunum einstakra fyrirtækja um aukinn ábata.“ Athugasemdir frá Sól í Straumi Intercultural Ísland Í sl. sunnudagsútgáfu Morgunblaðs- ins er í grein rætt um fyrirtækið Int- ercultural, fullt nafn fyrirtækisins er Intercultural Ísland. Vilhjálmur Gunnarsson þýddi Þýðing eftir Vilhjálm Gunnarsson á ljóðinu Vegfarandinn eftir Stephen Crane var birt í Lesbók sl. laug- ardag. Vilhjálmur var rangfeðraður af þessu tilefni og er beðist velvirð- ingar á þeim mistökum. LEIÐRÉTT EINAR Stef- ánsson, prófess- or í augnlækn- ingum við læknadeild Há- skóla Íslands og yfirlæknir við augndeild Land- spítala – há- skólasjúkrahúss, flytur opinn fyr- irlestur í boði Háskóla Íslands miðvikudaginn 28. febrúar kl. 16.15. Fyrirlesturinn nefnist Augn- rannsóknir eru blinduvarnir, grunnvísindi og nýsköpun. Í fréttatilkynningu segir að Ein- ar sé mikilvirkur brautryðjandi í rannsóknum á tengslum sykursýki og blindu. Sykursýki, sem er vax- andi heilbrigðisvandamál, er ein algengasta orsök blindu í heim- inum. Rannsóknir sem Einar hefur leitt hafa skapað nýja þekkingu um orsakir blindu og áhrif skipu- legs eftirlits. Sú þekking er nýtt sem leið til forvarnar víða um heim. Augnrann- sóknir eru blinduvarnir Einar Stefánsson NÚ standa yfir viðræður á milli fulltrúa Átakshóps öryrkja og Bar- áttusamtaka eldri borgara og ör- yrkja um sameiginlegt framboð aldraðra og öryrkja. Efnt verður til fundar í átaks- hópnum í dag, þriðjudaginn 27. febrúar, kl. 16:30. Fundurinn verð- ur haldinn í Félagsheimili Sjálfs- bjargar á höfuðborgarsvæðinu, Há- túni 12 að sunnanverðu. Á fundinum verður gefin skýrsla um viðræðurnar og staðan metin. Allt áhugafólk um framboðið er vel- komið. Ræða framboð aldraðra og öryrkja BLINDRAFÉLAGIÐ boðar til fund- ar á Grand hóteli við Sigtún í dag, Þurfa blindir menntun? þriðjudaginn 27. febrúar, kl. 17.00– 18.30 undir yfirskriftinni: „Þurfa blindir menntun? Aðgengi blindra og sjónskertra að námi.“ Á fundinum mun breski sérfræð- ingurinn John Harris, sem ásamt Paul Holland gerði úttekt á skóla- málum blindra og sjónskertra á Ís- landi sl. haust, kynna skýrslu um stöðu mála, hvaða leiðir eru færar til úrbóta og hvernig best væri að framkvæma þær. Í upphafi fundarins mun Vilhálm- ur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri ávarpa fundargesti. SAMFÉLAIÐ, félag framhalds- nema við félagsvísindadeild HÍ, stendur fyrir hádegisfundi í Hátíð- arsal HÍ miðvikudaginn 28. febr- úar sem ber titilinn: Stuðningur við fjölskyldur barna með sérþarf- ir. Fundurinn hefst klukkan 12 og lýkur um klukkan 13 og er opinn öllum. Salóme Rúnarsdóttir, skor- arfulltrúi Samfélagsins fyrir sál- fræðiskor, setur fundinn. Erindi flytja Hannes Hafsteinsson phd, afi ungs drengs með Asperger- heilkenni, Guðrún Pétursdóttir frá Umsjónarfélagi einhverfra, Jar- þrúður Þórhallsdóttir frá Sjón- arhóli, sem er ráðgjafarmiðstöð fyrir foreldra barna með sérþarfir á Íslandi, og Þór Þórarinsson, skrifstofustjóri félagsmálaráðu- neytisins. Fundarstjóri verður Fjóla Ein- arsdóttir, formaður Samfélagsins. Að loknu ræðuhaldi mun fund- arstjóri óska eftir spurningum frá gestum fundarins. Fundur um stuðning við fjölskyldur barna með sérþarfir Í TILEFNI af því að í ár verða 200 ár liðin frá fæðingu Jónasar Hall- grímssonar stendur fagráð í ís- lensku við Kennaraháskóla Íslands, í samvinnu við Símenntun, rann- sóknir, ráðgjöf við KHÍ, fyrir fyr- irlestraröð alla miðvikudaga í febr- úar. Fyrirlestrar í KHÍ um Jónas Hallgrímsson Síðustu tveir fyrirlestrarnir um Jónas Hallgrímsson verða fluttir miðvikudaginn 28. febrúar í Bratta, fyrirlestrarsal KHÍ, klukkan 16–17. Fyrirlestur Þórðar Helgasonar nefnist „Hvað er svo glatt?“ Guð- mundur Sæmundsson nefnir fyr- irlestur sinn „Megas Hallgríms- son“. Bent skal á að fyrri fyrir- lestra má sjá og heyra í vefsjónvarpi Kennaraháskólans, http://sjonvarp.khi.is/.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.