Morgunblaðið - 27.02.2007, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 2007 47
eeeee
BAGGALÚTUR.IS
* Gildir á allar sýningar
í Regnboganum merktar
með rauðu
450 KR.
Í BÍÓ
*
Sími - 551 9000
- Verslaðu miða á netinu
Last King of Scotland kl. 5.30, 8 og 10.35 B.i. 16 ára
Notes on a Scandal kl. 6, 8 og 10 B.i. 12 ára
Pan´s Labyrinth kl. 5.45, 8 og 10.15 B.i. 14 ára
Litle Miss Sunshine kl. 8 og 10.10 B.i. 7 ára
Köld slóð m/enskum texta kl. 5.45 B.i. 12 ára
YFIR 25.000 GESTIR
eee
V.J.V. - TOP5.IS
eee
S.V. - MBL
eeee
S.V. - MBL
eeee
K.H.H. - FBL
700 kr fyrir fullorðna
og 500 kr fyrir börn
eeeee
LIB, TOPP5.IS
eeeee
HGG, RÁS 2
eeee
HJ, MBL
eeeee
HK, HEIMUR.IS
eeee
H.J. - MBL
eeee
LIB - TOPP5.IS
eeee
O.R. - EMPIRE
“ Skörp, fáguð mynd sem
fær hárin til að rísa. Þú
sérð ekki betri leik í ár!”
eee
H.J. - MBL
Sýnd kl. 8 og 10.30
Sýnd kl. 8 og 10:15 B.i. 12
SVA
LAS
TA
SPEN
NUM
YND
ÁRS
INS
NICOLAS CAGE EVA MENDES
TOPPMYNDIN
Á ÍSLANDI
Í DAG
Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára
Sýnd kl. 5:45
eee
S.V. - MBL
eee
M.M.J -
Kvikmyndir.com
450 KR
-bara lúxus
Sími 553 2075
JIM CARREY
Þú flýrð ekki sannleikann
EDDIE
MURPHY
BEYONCÉ
KNOWLES
JAMIE
FOXX
Mynd eftir
Joel Schumacher
www.laugarasbio.is kl. 6 Ísl. tal
eee
Ó.H.T. - RÁS 2
ÓSKARSVERÐLAUN
m.a. besta leikonan í
aukahlutverki2
20% AFSLÁTTUR EF GREITT
ER MEÐ SPRON-KORTI
ÓSKARSVERÐLAUN
m.a. fyrir förðun og
listræna stjórnun3
ÓSKARSVERÐLAUN
m.a. fyrir besta leik
í aukalhlutverki2
TOPPMYNDIN Á
ÍSLANDI Í DAG
Norræna húsið | Þýðingarstemma í sam-
vinnu við FILI í Finnlandi. Fyrirlestrar um
þýðingar einkum milli finnsku og íslensku
en einnig tekin mið af öðrum tungumálum.
Fyrirlestrar um tungumál og bókmenntir. Í
kvöld kl. 10.30–16. Allir velkomnir og
ókeypis aðgangur.
Orkugarður | Miðvikud. 28. feb. kl. 13. Þor-
steinn Þorsteinsson jöklafræðingur og
samstarfsmenn segja frá leiðangri til vest-
ari Skaftárketils í júní 2006, þegar nýr
bræðslubor Vatnamælinga var notaður til
að bora í gegnum 300 m þykka íshelluna
til sýnatöku ýmislegrar. Sjá www.os.is/
page/midv_280207.
Rauði kross Íslands Kjósarsýsludeild |
Aðalfundur verður haldinn í Þverholti 7,
Mosfellsbæ, fimmtud. 8. mars kl. 20. Dag-
skrá: Almenn aðalfundarstörf. Allir vel-
komnir.
Seðlabanki Íslands | Málstofa í dag,
þriðjud. 27. feb., kl. 15 í fundarsal Seðla-
banka Íslands, Sölvhóli. Málshefjendur eru
Arnar Jónsson og Sverrir Ólafsson. Ber er-
indi þeirra heitið „Notkun þvingaðra
splæsifalla til að hanna íslenska vaxt-
arófið“.
Fréttir og tilkynningar
Café Cultura | Tangódanssýningar í boði.
Tangódansarinn, kennarinn og danshöf-
undurinn Luca Lamberti er að koma til
landsins og getur verið með sýningar við
ýmis tækifæri ásamt Maríu Shanko og
Svanhildi Valsdóttur. Sjá www.tangoad-
venture.com.
Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Matar-
og fataúthlutun miðvikudaga kl. 14–17. Tek-
ið við fatnaði og öðrum munum þriðjudaga
kl. 10–15. Sími 551 4349 virka daga kl. 10–
15. Netfang maedur@simnet.is.
Frístundir og námskeið
Flúðir | Lífrænar varnir í grænmeti í gróð-
urhúsum. 12. mars kl. 12.30–17. Á nám-
skeiðinu verður farið yfir hvernig á að ná
tökum á meindýrum með nytjadýrum og
eða varnarefnum í gróðurhúsum og fjallað
um helstu meindýr í gúrkum, tómötum og
papriku. Kennari er Annichen Eriksen frá
Noregi. www.lbhi.is.
Reykir í Ölfusi | Lífrænar varnir í skraut-
jurtum í gróðurhúsum. 13. mars kl. 12.30–
17. Fjallað verður um hvernig ná má tökum
á meindýrum með nytjadýrum og eða
varnarefnum í skrautjurtarækt í gróð-
urhúsum. Fjallað verður um helstu nytja-
dýr og varnarefni. Kennari verður Annic-
hen Eriksen frá Noregi. www.lbhi.is.
Stóra–Ármót | Lækkun fjármagnskostn-
aðar. 15. mars kl. 10.30–16.30. Fjallað verð-
ur um helstu hugtök sem notuð eru í dag-
legri umfjöllun um vexti, vísitölur og
verðbólgu. Gerð verður grein fyrir mis-
munandi formum skuldabréfa og sér-
staklega verður fjallað um erlend lán og
mismunandi samsetningu. www.lbhi.is.
Útivist og íþróttir
Garðabær | Vatnsleikfimi fyrir alla. Styrkj-
andi og hressileg hreyfing fyrir vinnu 4x í
viku kl. 7–8 á morgnana í innilauginni í
Mýrinni, Garðabæ. Hreyfing í vatni tilvalin
líkamsrækt sem eykur vellíðan. Upplýs-
ingar eða fyrirspurnir í síma 691 5508 og á
netf. annadia@centrum.is Anna Dia
íþróttafræðingur.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Handavinnustofan
opin kl. 9–16.30. Jóga kl. 9. Bað kl.
10. Postulínsmálning kl. 13. Lestr-
arhópur kl. 13.30.
Árskógar 4 | Kl. 9.30 bað, kl. 8–16
handavinna, kl. 9–16.30 smíði/
útskurður, kl. 9. leikfimi, kl. 9.45
boccia.
Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla,
böðun, vefnaður, leikfimi, almenn
handavinna, fótaaðgerð, morg-
unkaffi/dagblöð, hádegisverður,
vefnaður, línudans, boccia, kaffi.
Uppl. í s. 535 2760.
Dalbraut 18 – 20 | Fjölbreytt fé-
lagsstarf alla daga. Mánudaga
myndlist, leikfimi, brids. Þriðjudaga
félagsvist. Miðvikudaga samvera í
setustofu með upplestri. Fimmtu-
daga söngur með harmonikuund-
irleik. Föstudaga postulínsmálun og
útivist þegar veður leyfir. Heitt á
könnunni og meðlæti.
FEBÁ, Álftanesi | Gönguhópurinn
hittist við Litlakot kl. 10 að morgni.
Gengið í um það bil klukkustund.
Kaffi í Litlakoti eftir göngu. Nýtt fólk
velkomið. Ljósmyndaklúbbur í Litla-
koti kl. 15.30. Heitt á könnunni. Nýir
félagar velkomnir. Uppl. í s. 863
4225.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Stangarhyl 4. Skák í dag kl. 13.
Framsögn kl. 17, leiðb. Bjarni Ingv-
arsson. Félagsvist kl. 20. Leikfél.
Snúður og Snælda sýna „Stefnumót
við Jökul“ þrjá einþáttunga eftir
Jökul Jakobsson í Iðnó 2. sýning
fimmtud. 1. mars kl. 14, miðapant-
anir í Iðnó s. 562 9700. Ferðaklúbb-
ur FEB, Félags eldri borgara í Rvk.
Fróðleg og skemmtileg ferð til Fær-
eyja og Hjaltlands 11.–18. júní. Farið
um eyjarnar undir leiðsögn, skoðaðir
merkilegir staðir og reynt að kynn-
ast lífi fólksins og menningu. Áhuga-
samir bóki sig sem fyrst s. 588 2111.
Félag kennara á eftirlaunum |
Tölvustarf í Ármúlaskóla kl. 16.20–
18. Hjálpumst að – við hvað sem er –
hvort sem menn koma oft eða sjald-
an. Árshátíð félagsins verður í Kiw-
anis-húsinu við Engjateig föstudag-
inn 2. mars. Skráning í s. 595 1111.
Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi
kl. 9.05 og kl. 9.55. Gler- og postu-
línsmálun kl. 9.30. Handavinna kl.
10, leiðbeinandi verður til kl. 17.
Jóga kl. 10.50. Tréskurður kl. 13.
Boccia kl. 13. Alkort kl. 13.30. Ganga
kl. 14. Stólajóga kl. 17.15. Jóga á
dýnum kl. 18.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Kl.
9 vefnaður, kl. 9.30 jóga, kl. 9.30
myndlist, kl. 10 ganga, kl. 11.40 há-
degisverður, kl. 18.15 jóga, kl. 20
handavinnustofa opin. Kaffi á könn-
unni alla virka daga.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Í
Kirkjuhvoli er línudans kl. 12 og 13
og gömlu dansarnir upp úr kl. 14.
Opið hús í safnaðarheimilinu á veg-
um kirkjunnar kl. 13, trésmíði kl.
13.30 og kóræfing kl. 17. Karla-
leikfimi er í Ásgarði kl. 13 og boccia
kl. 14. Lokað í Garðabergi á þriðju-
dögum.
Félagsstarf eldri borgara í Mos-
fellsbæ | Handavinnustofan í þjón-
ustumiðstöðinni á Hlaðhömrum er
opin alla virka daga kl. 13–16. Ýmis
námskeið í boði. Sími e. hádegi
586 8014.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16
30 vinnustofur opnar, m.a. leiðsögn
við ullarþæfingu eftir hádegi (ýmsir
nytjahlutir). Kl. 10.30 létt ganga um
nágrennið. Kl. 14.30–15.30 verður
Herdís Jónsd, hjúkrunarfræðingur á
Heilsugæslu Efra-Breiðholts, með
viðtalstíma og leiðsögn um heilsu-
vernd og hollustu. S. 575 7720.
Strætisvagnar S4, 12 og 17.
Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi – spjall –
dagblöðin, handavinna, glerskurður,
hjúkrunarfræðingur á staðnum. Kl.
10 boccia. Kl 11 leikfimi. Kl. 12 matur.
Kl. 12.15 Ferð í Bónus. Kl. 13 Mynd-
list. Kl. 15 kaffi. Hárgreiðsla s.
894 6856.
Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9.
Myndmennt kl. 10. Leikfimi kl. 11.30.
Glerskurður kl. 13. Myndmennt kl. 13.
Bridds kl. 13.
Hvassaleiti 56–58 | Bútasaumur
kl. 9–13 hjá Sigrúnu. Jóga kl. 9–12.15,
Björg Fríður. Helgistund kl. 13.30,
séra Ólafur Jóhannsson. Myndlist kl.
13.30–16.30 hjá Ágústu. Böðun fyrir
hádegi. Fótaaðgerðir, hársnyrting.
Hæðargarður 31 | Félagsvist alla
mánudaga kl. 13.30. Tölvusveit Hæð-
argarðs hittist í kaffi kl. 15 miðvikud.
Sólbúar Breiðagerðisskóla í heim-
sókn til Hjördísar Geirs, draumadís-
anna og draumaprinsanna fimmtud.
kl. 14. Allir velkomnir. Fastir liðir eins
og venjulega. Kíktu inn og kynntu
þér dagskrána. Upplýsingar í s.
568 3132.
Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun,
miðvikudag, kl. 10 er aðalfundur
Korpúlfa á Korpúlfsstöðum.
Kópavogsdeild Rauða kross Íslands
| Hópur sjálfboðaliða prjónar og
saumar ungbarnaföt fyrir börn í
neyð. Hópurinn mun hittast í sjálf-
boðamiðstöðinni Hamraborg 11
miðvikud. 28. feb. kl. 16–18. Nýir
sjálfboðaliðar sérstaklega velkomnir.
Kynning á verkefninu, almennt
spjall, kaffi og með því.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Morg-
unstund kl. 10. Handavinnustofur kl.
13. Kaffiveitingar kl. 14.30. Hág-
reiðslustofan og fótaaðgerð-
arstofan, uppl: í s. 552 4161.
Laugardalshópurinn Blik, eldri
borgarar | Leikfimi eldri borgara
þriðjudaga kl. 11 í Íþróttahúsinu Ár-
mann – Þróttur í Laugardal.
Norðurbrún 1 | Kl. 9 smíði, kl. 9–12
myndlist, kl. 13–16.45 opin vinnu-
stofa, kl. 14 leikfimi, kl. 13 upplestur.
Sjálfsbjörg – félag fatlaðra á höf-
uðborgarsvæðinu | Hátúni 12. UNO
spilað í kvöld kl. 19.30. Allir vel-
komnir.
Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla
og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–15.30
handavinna. Kl. 10.15–11.45 enska.
Kl. 11.45–12.45 hádegisverður. Kl.
13.30–14.30 leshópur – Lóa. Kl. 13–
16 glerbræðsla. Kl. 13–16 bútasaum-
ur. Kl. 13–16 frjáls spi.l Kl. 14.30–
15.45 kaffiveitingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
8, handavinnustofan opin kl. 9–
16.30, allir velkomnir með sína
handavinnu. Leiðbeinendur á staðn-
um. Morgunstund kl. 9.30, leikfimi
kl. 10. Félagsvist kl. 14. Allir vel-
komnir. Erum að skrá í námskeið
uppl. í s. 411 9450.
Þórðarsveigur 3 | Hjúkrunarfræð-
ingur í dag kl. 9. Göngu/skokkhópur
kl. 9.30. Bænastund og samvera kl.
10. Bónusbíllinn kl. 12. Opinn salur
kl. 13. Bókabíllinn kl. 16.45.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Morgunsöngur kl.
9. Fermingarfræðsla kl. 16 (hópur
2). Ath.: Aðalsafnaðarfundur verður
haldinn í safnaðarheimilinu strax að
lokinni guðsþjónustu sunnudaginn
11. mars. Dagskrá: Venjuleg aðal-
fundarstörf, kosningar.
Árbæjarkirkja | Foreldramorgnar kl.
10–12. Kaffi, spjall, fræðsla, helgi-
stund.
Áskirkja | Opið hús í neðri sal Ás-
kirkju kl. 10–12. Föndur. Hádegisbæn
kl. 12 í umsjá sóknarprests. Boðið
upp á súpu á eftir, djákni sýnir
myndir og hluti frá Indlandsferð.
Breiðholtskirkja | Bænaguðsþjón-
usta kl. 18.
Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl
11.15. Kirkjustarf aldraðra kl. 12.
Léttur málsverður. Helgistund, sr.
Magnús Guðjónsson, kaffi. Aðal-
fundur ÍAK. Starf KFUM&KFUK 10–
12 ára kl. 17. Opið frá 16.30. Æsku-
lýðsstarf Meme fyrir 14–15 ára kl.
19.30–21.30. www.digraneskirkja.is.
Fella- og Hólakirkja | Kyrrðarstund
í kl. 12. Orgelleikur, íhugun og bæn.
Súpa og brauð eftir stundina. Kl. 13–
16 opið hús eldri borgara. Spil og
spjall. Skemmtileg Rómarferð. Jó-
hanna Freyja Björnsdóttir segir frá.
Kaffi og meðlæti. Verið velkomin.
Fríkirkjan í Reykjavík | Laufásvegi
13. Kl. 12 bænastund í Kapellu í
Safnaðarheimilisins. Allir velkomnir.
Fyrirbænum má koma með netpósti
á netfangið: fyrirbaenir@hotmail-
.com.
Fríkirkjan Kefas | Almenn bæna-
stund kl. 20.30. Allir velkomnir.
Garðasókn | Opið hús í Kirkjuhvoli,
Vídalínskirkju kl. 13–16. Púttað, spil-
að lomber, vist og bridds. Röbbum
saman og njótum þess að eiga sam-
félag við aðra. Kaffi og meðlæti kl.
14.30. Helgistund í kirkjunni kl. 16.
Akstur fyrir þá sem vilja, uppl. í s.
895 0169. Allir velkomnir.
Grafarholtssókn | Unglingastarf
KFUM & KFUK í Ingunnarskóla kl.
17–18.30. Allir í 7.–10. bekk velkomn-
ir. Umsjón María og Þorgeir.
Grafarvogskirkja | Opið hús fyrir
eldri borgara, kl. 13.30–16. Handa-
vinna, spil og spjall. Gott með
kaffinu. TTT fyrir börn 10–12 ára í
Engjaskóla, kl. 17–18. TTT fyrir börn
10–12 ára í Borgaskóla, kl. 17–18.
Ráðherrar og alþingismenn lesa úr
Passíusálmunum. Í dag kl. 18 er það
Birkir J. Jónsson sem les.
Grensáskirkja | Kyrrðarstund kl. 12.
Í safnaðarheimili er seldur matur
gegn vægu gjaldi eftir stundina. All-
ir velkomnir. 10–12 ára stelpur vel-
komnar til starfa með KFUK kl. 17–
18.
Hallgrímskirkja | Fyrirbænaguðs-
þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk-
um. Starf fyrir eldri borgara þriðju-
daga og föstudaga kl. 11–14.
Leikfimi, súpa, kaffi og spjall.
Háteigskirkja – starf eldri borgara
| Á morgun er stund í kirkjunni kl.
11. Súpa og brauð kl. 12. Bridds kl.
13. Kaffi kl. 15. Allir velkomnir.
Hjallakirkja | Prédikunarklúbbur
presta kl. 9.15–11 í umsjá sr. Sig-
urjóns Árna Eyjólfssonar héraðs-
prests.
Bæna- og kyrrðarstund kl. 18.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | For-
eldramorgunn kl. 10–11.30. Morg-
unverður og spjall. Allar mæður/
feður ásamt börnum velkomnar.
Keflavíkurkirkja | Bjarmi félag um
sorg og sorgarviðbrögð. Fundur þar
sem fjallað verður um sorgina og
algeng sorgarviðbrögð henni tengd.
KFUM og KFUK | Aðalfundur Sum-
arstarfs KFUK í Vindáshlíð verður
haldinn þriðjud. 27. feb. kl. 20 á
Holtavegi 28. Almenn aðalfund-
arstörf.
Fundur í AD KFUM fimmtud. 1. mars
kl. 20 á Holtavegi 28. Aðkoma sr.
Friðriks að stofnun Hauka í Hafn-
arfirði. Efni: Þórarinn Björnsson.
Hugleiðing: Friðrik Hilmarsson. Kaffi
eftir fundinn. Allir karlmenn eru vel-
komnir.
Kristniboðssalurinn | Háaleit-
isbraut 58–60. Samkoma verður
miðvikudaginn 28. feb. kl. 20. „Frá
starfi í Suðaustur-Asíu og Suður-
Ameríku.“ Hanna S. Ragnarsdóttir
og Alexander Couper sjá um sam-
komuna. Kaffi. Allir velkomnir.
Langholtskirkja | Opið hús fyrir
foreldra ungra barna kl. 10–12.
Spjall, fræðsla, kaffisopi, söngur
fyrir börnin. Umsjón hefur Lóa Maja
Stefánsdóttir, sjúkraliði og móðir.
Verið velkomin. Uppl. í s. 520 1300.
Laugarneskirkja | Kl. 20 kvöld-
söngur. Umsjón: Þorvaldur Hall-
dórsson, Gunnar Gunnarsson og
Sigurbjörn Þorkelsson. Allir vel-
komnir. Kl. 20.30 Trúarsannfæring
og umburðarlyndi í fjölmenning-
arsamfélagi. Sr. Sigurður Pálsson
hefur erindi og býður til umræðna
að loknum kvöldsöng í kirkjunni. All-
ir velkomnir. Á sama tíma koma 12
spora hópar kirkjunnar saman og
halda áfram sínu starfi.
Njarðvíkurkirkja | Foreldramorg-
unn í Safnaðarheimilinu kl. 10–12.
Umsjón hefur Erla Guðmundsdóttir
guðfræðingur.
Selfosskirkja | Morguntíð í kirkj-
unni kl. 10. Beðið fyrir sjúkum og
nauðstöddum. Kaffisopi í Safn-
aðarheimilinu á eftir. Sr. Gunnar
Björnsson.