Morgunblaðið - 01.03.2007, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. MARS 2007 39
Bifvélavirki/vélvirki
eða vanur
verkstæðismaður
Flugstoðir ohf. óska að ráða bifvéla-
virkja, vélvirkja eða mann vanan við-
gerðum og viðhaldi bifreiða, véla og
tækja til starfa á Egilsstaðaflugvöll.
Starfssvið
Starfið felst meðal annars í viðgerðum, við-
haldi og eftirliti á bílum, vélum og tækjum á
verkstæði flugvallarins. Starfsmaðurinn mun
einnig aðstoða við snjóruðning, hálkuvarnir
og viðbúnaðar- og neyðarþjónustu.
Menntun og/eða reynsla
Menntun og reynsla í vélvirkjun eða bifvéla-
virkjun er æskileg. Umsækjendur með hald-
góða reynslu í viðgerðum bíla, véla og stærri
tækja koma einnig til greina. Meirapróf er skil-
yrði. Réttindi á þungavinnuvélar er æskilegt.
Við leitum að starfsmanni sem hefur góða
samskiptahæfileika, sýnir frumkvæði í starfi,
hefur lipra og þægilega framkomu og getur
unnið undir álagi.
Í boði er krefjandi starf í öruggu
og góðu starfsumhverfi
Starfið er laust nú þegar eða eftir nánara
samkomulagi.
Umsóknir
Upplýsingar um starfið veita Ingunn Ólafs-
dóttir starfsmannastjóri í síma 424 4000 og
Jörundur Ragnarsson starfandi umdæmis-
stjóri í síma 471 1857.
Skriflegar umsóknir með ítarlegum upplýs-
ingum um menntun, fyrri störf og mynd
sendist starfsmannahaldi Flugstoða ohf.,
Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík, fyrir
11. mars 2007.
Umsóknareyðublöð má finna á heimasíðu
Flugstoða ohf. www.flugstodir.is
Flugstoðir ohf. er opinbert hlutafélag sem tók yfir þjónustuverkefni
Flugmálastjórnar Íslands þann 1. janúar 2007. Hjá Flugstoðum ohf.
starfa um 230 starfsmenn. Helstu verkefni fyrirtækisins eru að sjá
um uppbyggingu og rekstur flugvalla og veita flugumferðar- og flug-
leiðsöguþjónustu fyrir innanlandsflug og alþjóðlegt flug yfir Norður-
Atlantshafi. Flugstoðir ohf. leggja áherslu á jafnan rétt karla og
kvenna til starfa.
Vélavörður
Vélavörður óskast á Sólborgu RE sem gerð er
út frá Sv-horninu.
Upplýsingar í síma 843 4254 og 843 4205.
Félag sjálfstæðismanna
í Langholtshverfi
Almennur félagsfundur
Félag sjálfstæðismanna í Langholtshverfi
heldur almennan félagsfund fimmtudaginn
8. mars 2007 kl. 17.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Dagskrá:
1. Kosning fulltrúa á landsfund.
2. Önnur mál.
Gestur fundarins verður Guðfinna Bjarnadóttir
fv. rektor.
Stjórnin.
Aðalfundur
Aðalfundur Þormóðs ramma – Sæbergs hf.
verður haldinn á Bíó Café á Siglufirði, föstu-
daginn 9. mars og hefst fundurinn kl. 15:00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 12. gr.
samþykkta félagsins.
2. Tillaga um heimild félagsins til að kaupa
eigin bréf skv. 55. gr. hlutafjárlaga.
3. Breytingar á samþykktum félagsins.
a) Breyting á nafni félagsins í 1. gr.
samþykkta.
b) Í 8. gr. falli brott setningin ,,Félagsfundi
skal halda á Siglufirði og eða í Ólafsfirði’’.
4. Önnur mál, löglega upp borin.
Dagskrá, endanlegar tillögur, ársreikningur,
skýrsla stjórnar og skýrsla endurskoðenda
munu liggja frammi á skrifstofu félagsins viku
fyrir aðalfund.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja þriðjudaginn 6. mars 2007 kl. 10:00 á
skrifstofu embættisins í Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, sem hér
segir á eftirfarandi eignum:
Efstabraut 1, (213-6760/01-0101), Blönduósi, þingl. eig. þb. Norðuróss
ehf., skiptastj. Jón Haukur Hauksson, hdl., gerðarbeiðandi Trygginga-
miðstöðin h/f.
Víðigerði (144644), Húnaþingi vestra, þingl. eig. Víðigerði ehf., gerð-
arbeiðendur Húnaþing vestra og sýslumaðurinn á Blönduósi.
Hafnarbraut 6 (222-9251), Blönduósi, þingl. eig. Brúnkolla ehf.,
Fjörubraut 8, Skagaströnd, gerðarbeiðendur Blönduósbær, sýslu-
maðurinn á Blönduósi og Tryggingamiðstöðin h/f.
Aðalgata 1 (213-6590), Blönduósi, þingl. eig. María Steinunn Jóhann-
esdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sandgerðisbær.
Tjörn (213-4938), Húnaþingi vestra, þingl. eig. Fjársýsla ríkisins,
v/ábúanda; Skafta Baldurs Baldurssonar, gerðarbeiðandi Vátrygg-
ingafélag Íslands h/f.
Sýslumaðurinn á Blönduósi,
27. febrúar 2007,
Bjarni Stefánsson, sýslumaður.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6,
Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Bíldshöfði 18, 204-3237, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Magnús Árna-
son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, mánudaginn 5. mars
2007 kl. 10:00.
Bíldshöfði 18, 223-3266, Reykjavík, þingl. eig. Rakel Dísella Magnús-
dóttir, gerðarb. sýslumaðurinn í Kópavogi, mánud. 5. mars 2007 kl. 10:00.
Brautarholt 4, 201-0529, Reykjavík, þingl. eig. Sjófang hf., gerðarbeið-
endur Reykjavíkurborg og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudag-
inn 5. mars 2007 kl. 10:00.
Brekkutangi 24, 208-3212, Mosfellsbæ, þingl. eig. Vilbergur Vigfús
Gestsson og Anna Lilja Hafsteinsdóttir, gerðarbeið. Glitnir banki hf.,
Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánud. 5. mars 2007 kl. 10:00.
Dalhús 7, 204-0678, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Valur Sig-
urðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 5. mars
2007 kl. 10:00.
Hellusund 6a, 200-7326, Reykjavík, þingl. eig. Vilhjálmur Knudsen,
gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga, Ríkisútvarpið og
Tollstjóraembættið, mánudaginn 5. mars 2007 kl. 10:00.
Kárastígur 13, 200-6466, Reykjavík, þingl. eig. Ingunn Lárusdóttir,
gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., mánudaginn 5. mars 2007 kl. 10:00.
Kleppsvegur 102, 201-7980,Reykjavík, þingl. eig. Þórður Sigurjónsson,
gerðarb. Tollstjóraembættið, mánudaginn 5. mars 2007 kl. 10:00.
Mávahlíð 26, 50% eignarhl. fnr. 203-0804, Reykjavík, þingl. eig. Jóna-
tan Einarsson, gerðarbeiðandi Hótel Saga ehf., mánudaginn 5. mars
2007 kl. 10:00.
Miklabraut 88, 203-0614, Reykjavík, þingl. eig. Alma Charlotte R. Ró-
bertsdóttir og Þorlákur Hermannsson, gerðarbeiðandi Íbúðalána-
sjóður, mánudaginn 5. mars 2007 kl. 10:00.
Nökkvavogur 6, 202-2533, Reykjavík, þingl. eig. Rut Ríkey Tryggva-
dóttir, gerðarb. Tollstjóraembættið, mánud. 5. mars 2007 kl. 10:00.
Rauðalækur 33, 201-6226, Reykjavík, þingl. eig. Sigurbjörg Lóa Ár-
mannsdóttir og Steinþór Bjarni Grímsson, gerðarbeiðendur Glitnir
banki hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 5. mars 2007 kl. 10:00.
Reyðarkvísl 3, 204-3961, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Bragason og
Kristín Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf. og Reykja-
víkurborg, mánudaginn 5. mars 2007 kl. 10:00.
Samtún 36, fnr. 200-9565, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Öfjörð,
gerðarbeiðendur Olíuverslun Íslands hf. og Vátryggingafélag Íslands
hf,, mánudaginn 5. mars 2007 kl. 10:00.
Skarphéðinsgata 20, 201-0886, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Hörður
Ellert Ólafsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn
5. mars 2007 kl. 10:00.
Sólbraut 5, 206-8280, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Sóltak ehf., gerðar-
beiðendur Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins B-deild og Tollstjóra-
embættið, mánudaginn 5. mars 2007 kl. 10:00.
Spóahólar 12, 204-9867, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur L.
Kristjánsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 5. mars
2007 kl. 10:00.
Stóriteigur 16, 208-4374, Mosfellsbær, þingl. eig. Kristín V. Valdimars-
dóttir, gerðarb. Glitnir banki hf., mánudaginn 5. mars 2007 kl. 10:00.
Veghús 15, 204-1003, Reykjavík, þingl. eig. Halldóra G. Sigurðardóttir,
gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 5. mars
2007 kl. 10:00.
Vitastígur 12, fnr. 200-5167, Reykjavík, þingl. eig. Ásthildur J. L. Kol-
beins, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf.,
aðalstöðv., mánudaginn 5. mars 2007 kl. 10:00.
Þingholtsstræti 1, 200-4361, Reykjavík, þingl. eig. Valdimar Jónsson,
gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 5. mars
2007 kl. 10:00.
Öldugata 11, 200-1909, Reykjavík, þingl. eig. Helgi Geir Arnarson,
gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Tryggingamiðstöð-
in hf., mánudaginn 5. mars 2007 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
28. febrúar 2007.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Brekkubæjarland hlíði, fnr. 192642, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvellir
ehf., gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., mánudaginn
5. mars 2007 kl. 14:45.
Ennisbraut 23, íb. 0101, fnr. 210-3564, Snæfellsbæ, þingl. eig. Bylgja
Halldórsdóttir og Guðmundur Eyþór Már Ívarsson, gerðarbeiðendur
Kaupþing banki hf. og Landsbanki Íslands hf., höfuðst., mánudaginn
5. mars 2007 kl. 13:00.
Stekkjarholt 1, fnr. 210-3895, Snæfellsbæ, þingl. eig. Friðrik Pétur Sig-
urðarson, gerðarbeiðendur Snæfellsbær og Sparisjóður Ólafsvíkur,
mánudaginn 5. mars 2007 kl. 13:20.
Sýslumaður Snæfellinga,
28. febrúar 2007.
Ýmislegt
Félagslíf
Landsst. 6007030119 IX.
I.O.O.F. 5 187318 *9.III
I.O.O.F. 11 187318 9. *
Fimmtudagur 1. mars
Samkoma kl. 20.00 í Háborg,
félagsmiðstöð Samhjálpar,
Stangarhyl 3A, kl. 20.00.
Vitnisburður og söngur.
Predikun Jón Þór Eyjólfsson.
Allir hjartanlega velkomnir.
www.samhjalp.is
Í kvöld kl. 20 Kvöldvaka.
Gestur: Sissel Skogly, fram-
kvæmdastjóri Sally Ann.
Happdrætti og veitingar.
Útgáfutónleikar í Fella- og
Hólakirkju 3. mars kl. 20.
Miriam Óskars og Óskar
Jakobs. Inngangseyrir 500 kr.
Miðapöntun í síma 561 3203.
Opið hús daglega kl. 16-18.
Allir velkomnir.
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Ofsóknir? Kunnáttuleysi?
Í máli tengdu Baugi hf. ákærir saksóknari, STM,
fyrir meint bókhalds-, skatta- og tollabrot. Þar
sem tveir löggiltir endurskoðendur félagsins
hafa verið sýknaðir í málinu ættu skjalleg
sönnunargögn að vera úrskerandi.
Getur þá staðist að saksóknari spyrji fjölda
fólks, vikum saman, þúsunda spurninga en
önnur stór mál fái enga meðferð? Gildar
ástæður eru til að spyrja um óréttmæt afskipti
valdhafa utan réttarkerfisins, af málum þess.
Jafnvel sveitarstjórnarstigið á þar hlut að, sbr.
ósk borgarstjóra, VÞV, um að fresta kæru í
Heiðmerkurmáli, (Mbl. 22.02.07).
Tómas Gunnarsson, áhugamaður um opinbera stjórnarhætti.
Sjálfstæðisfélag
Garðabæjar
Opinn fundur
verður í kvöld í félagsheimili
Sjálfstæðisfélags Garðabæjar,
Garðatorgi 7, með Árna M.
Mathiesen fjármálaráðherra.
Fundurinn hefst kl. 20:00.
Kaffi á könnunni.
Verum blátt áfram.
Sjálfstæðisfélögin í Garðabæ.