Morgunblaðið - 01.03.2007, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. MARS 2007 43
menning
NORAH Jones fell-
ur um eitt sæti á
milli vikna á Tón-
listanum. Hún sit-
ur nú í þriðja sæti
fjórðu viku sína á
listanum með nýj-
asta disk sinn, Not
too Late.
Norah Jones ólst
upp í Dallas og
nam þar píanóleik og djassfræði, hún sló sam-
stundis í gegn þegar hún gaf út sína fyrstu
plötu, Come Away With Me, í febrúar árið
2002. Platan endaði á að seljast í átján millj-
ónum eintaka víða um heim sem verður að telj-
ast nokkuð góður árangur frumraunar.
Not too Late hefur einnig fengið góðar viðtökur
hjá aðdáendum söngkonunnar á Íslandi.
Á góðu gengi
að fagna
BJÖRK er ekki af
baki dottin með
diskinn Gling Gló.
Úr tuttugasta og
öðru sæti og upp í
það sextánda
ferðast Gling Gló á
milli vikna en þetta
er 88. vika plöt-
unnar á Tónlist-
anum … og geri
aðrir betur.
Gling gló kom upphaflega út árið 1990 en á
plötunni má finna 16 sígild lög í djassbúningi,
til dæmis „Litli tónlistarmaðurinn“, „Kata rokk-
ar“, „Tondeleyo“, „Bella símamær“ og að sjálf-
sögðu titillagið „Gling gló“. Björk Guðmunds-
dóttir syngur lögin en það er Tríó Guðmundar
Ingólfssonar sem leikur undir.
Gling Gló situr
sem fastast
DISKUR með öllum lög-
unum 24 sem tóku þátt í
Söngvakeppni Sjón-
varpsins 2007 situr í
fyrsta sæti Tónlistans
áttundu viku ársins.
Níu af þeim lögum sem
prýða diskinn kepptu til
úrslita í beinni útsend-
ingu í Sjónvarpinu og
auðvitað má finna sig-
urlagið „Ég les í lófa þín-
um“ með Eiríki Haukssyni á disknum.
Á meðal annarra flytjenda eru Bríet Sunna,
Richard Scobie, Ragnheiður Eiríksdóttir, Haf-
steinn Þórólfsson, Snorri Snorrason og Hreim-
ur Örn Heimisson.
Diskurinn stökk beint í þriðja sæti Tónlistans í
seinustu viku og náði nú toppnum svo það er
augljóst að Eurovison-þjóðin Ísland er enn söm
við sig.
Lögin úr Söngva-
keppninni vinsæl
RAGNHEIÐUR Gröndal
situr nú sína fjórtándu
viku á lista með plötuna
Þjóðlög sem kom út fyrir
jól. Hún fellur þó úr ní-
unda sæti í það tutt-
ugasta á milli vikna.
Þjóðlög fékk framúrskar-
andi dóma þegar hún
kom út en á plötunni má
finna ýmis íslensk þjóð-
lög, þrjú lög eftir Ragn-
heiði sjálfa auk eins sænsks þjóðlags. Ljóðin
eru bæði þjóðvísur og eftir nokkur af helstu
skáldum þjóðarinnar. Ásamt Ragnheiðar koma
fram á plötunni Haukur Gröndal bróðir hennar
og Hugi Guðmundsson.
Ragnheiður stundar nú söngnám í New School
of Jazz and Contemporary Music í New York.
Fellur um ellefu
sæti
!" ## # #$%&#' ()'* #+,-&#.# / #'# #0 . &# #1 (&
#,!&# .2* &#-)#3#/ &#$#4/ 3&##!"#3#45(
# %%
89"%%
:")%%%
6/
7
32#83
7#39
7#:#3##;< #=
$> #,
6/
0)#3#?3 ( "#@
A#-3 3
- 3
6/
# /
6/
,*#1" 3
B* #:
,*
, ==
-3
-
@2' #?*
,
C#/"# "
,3D#(
0 <#0 3
# 3
:/(3(
,3=#
,#1//#1//
$&#,*#E#832
F
0* ((#0" 1## # G # /'
3#33#7
$ #3H#1#/
I. #3#,
J# 3#-#J
$3;># 0)#3#?3 (
:#2#-3
-
@22/ ##- 3K#L =
/
@3 #
,*� "#3#
A'#3#'
?#?"
L3 3 #!3
7 ##L33#-33
M"'*
73
C#/"# "#.##)
:#J ##2#L
0.
733
0#3#2#-33
-3#!/
I
JH #,3D
#0
0
0
4-+
LN#- D
0* #2
#"
0
0
4-+
- =33
F
03O,-?
0
0
#"
0/
0
J
F
#"
4-+
C-0
JD2
#"
F
0
03O,-?
0/) *
JD2
F
KVIKMYNDIN Lag og texti (Music
and Lyrics) fjallar um Alex Fletcher,
(Hugh Grant) uppgjafapoppara frá
níunda áratugnum, sem vinnur fyrir
salti í grautinn með því að troða upp
á fjölskylduskemmtunum og sveita-
sýningum. Þegar vinsæl söngdíva að
nafni Cora Corman, býður honum
óforvarandis að semja fyrir sig vin-
sældarlag sér Fletcher fram á að
endurheimta forna frægð. En einn
hængur er á. Fletcher hefur ekki
samið lag í áraraðir og hann er
ómögulegur þegar það kemur að
textagerð.
Til sögunnar kemur þá hin skrítna
aðstoðarkona Fletchers, Sophie Fis-
her (Drew Barrymore) sem alla
jafna tekur svo skringilega til orða
að Fletcher sér fram á tækifæri sem
hann má ekki láta sér úr greipum
renna. Í kappi við tímann hefja þau
að vinna saman og áður en þau vita
af er samstarfið farið að snerta fleiri
strengi en þá er framleiða tónlist.
Aðrir leikarar í kvikmyndinni eru
Brad Garrett sem leikur umboðs-
mann Fletchers, Kristen Johnston
sem leikur systur Sophie, Rhondu,
og nýstirnið Haley Bennet leikur
hina ungu poppprinsessu Coru
Corman sem biður Fletcher um lag-
ið.
Söngvaseiður á jafnsléttu
Lag og texti Sambíóin frumsýna þessa hugljúfu kvikmynd annað kvöld.
ERLENDIR DÓMAR
USA Today 75/100
Washington Post 70/100
Hollywood Reporter 70/100
Variety 70/100 Metacritic 59/100
LA Weekly 30/100
Frumsýning | Music and Lyrics
Fyrsti konsert er frír SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.ISí boði FL Group og Sinfóníuhljómsveitarinnar
Í KVÖLD, FIMMTUDAGSKVÖLD KL. 19.30
Hljómsveitarstjóri ::: Lawrence Renes
Einsöngvari ::: Lilli Paasikivi
gul tónleikaröð í háskólabíói
Ludwig van Beethoven ::: Egmont, forleikur
Richard Wagner ::: Wesendonck Lieder
Ludwig van Beethoven ::: Sinfónía nr. 3 „Eroica“
Eroica
Sinfóníuhljómsveit Íslands er komin
heim eftir sigurför um Mið-Evrópu til
að flytja hetjusinfóníu Beethovens,
stórvirkið sem var brúin milli klassísku
og rómantísku sinfóníunnar.
Fyrirhuguð tónleikakynning Vinafélagsins í kvöld
fellur niður vegna breytinga á efnisskrá.
EINBÝLI Á SELTJARNARNESI ÓSKAST
Fjárhagslega mjög traustur aðili hefur óskað eftir því við
Eignamiðlun ehf. að við útvegum honum einbýlishúsi á
sunnanverðu Seltjarnarnesi. Verðuhugm. allt að 200 millj.
Nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson
lögg. fasteignasali.
Sverrir
Kristinsson
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI ÓSKAST
500-800 fm skrifstofuhúsnæði óskast sem fyrst til kaups.
Staðsetning mætti gjarnan vera Múlahverfi eða Borgartún.
Fleiri staðsetningar koma jafnvel til greina.
Nánari upplýsingar veita Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali
og Hákon Jónsson lögg. fasteignasali.
smáauglýsingar
mbl.is
Fréttir á SMS
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111