Morgunblaðið - 19.03.2007, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.03.2007, Blaðsíða 2
2 F MÁNUDAGUR 19. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ AnnarhfRekstrarverkfræðistofan Suðurlandsbr. 46 • Sími 568 1020 • Annar.is a Eignaskiptayfirlýsingar atvinnu- og íbúðahúsnæði fyrir                           Heitir & fallegir Ofnar Ofnlokar Handklæðaofnar Sérpantanir www.ofn.is // ofnasmidjan@ofn.is Háteigsvegi 7 Sími: 511 1100 Til sölu eru 20 íbúðir í þessu nýja og glæsilega húsi í hjarta miðborgarinnar. Íbúðirnar eru 2ja og 3ja herbergja á 2. og 3. hæð og eru frá 70 fm upp í 90 fm. Íbúðirnar eru fullbúnar með vönduðum innréttingum og gólfefnum og eru til afhendingar við kaupsamning. Í eldhúsum íbúð- anna fylgja tæki úr burstuðu stáli, m.a. ísskápur með frysti og uppþvottavél. Baðherbergi lögð marmarasteini í gólf og veggi. Svalir eru út af hverri íbúð og sérbílastæði fylgir hverri íbúð. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Laugavegur 86-94 Vandaðar 2ja og 3ja herb. íbúðir FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali HJÁ Eymundsson í Austurstræti er nú rekið kaffihús í samvinnu við Te og Kaffi. „Fólk má taka sér nokkur blöð og þær bækur sem það vill og skoða þetta meðan það fær sér kaffisopa eða annað í kaffiaðstöðunni sem er aðallega á þriðju hæð en líka má sitja á barstólum úti við glugga með blöðin og kaffið og uppi á fjórðu hæð, sömu- leiðis við glugga,“ segir Svanborg Sigurðardóttir bóksali hjá Eymunds- son. En hvernig tekur fólk þessari nýju þjónustu? „Fólk hefur tekið þessu mjög vel og er hrifið af þessu kaffihúsi, mörg- um fannst þetta tímabær þróun,“ segir Svanborg. „Búið er að útbúa stóran afgirtan útipall þar sem aðstaða er fyrir úti- veitingar en sú aðstaða bíður hlýinda. Þess má geta að þarna er um að ræða sérdeilis skjólgott svæði og sólríkt því það er umlukt háum veggjum og er staðsett á mjög óvenjulegum stað í borginni sem fáir hafa séð.“ Hvaða blöð eru vinsælust? „Það er jafn misjafnt og fólkið er margt. Tískublöðin eru vinsæl, en einnig íþróttablöð og fagblöð af ýmsu tagi og svo íslensku blöðin. Alla vega bækur vekja áhuga gestanna.“ Hvers konar gestir sækja kaffi- húsið mest? „Það er fólk á öllum aldri, frá smá- börnum og upp í ellilífeyrisþega. Með þessum breytingum var opnuð ný hæð þar sem aðaláherslan er á er- lendar gjafabækur ásamt ferðahand- bóka- og tungumálanámskeiðadeild.“ Te og kaffi hjá Eymundsson Morgunblaðið/Ásdís Kaffihús Séð yfir hluta aðstöðu hjá Te og kaffi hjá Eymundsson Svanborg Sigurðardóttir gudrung@mbl.is Úrval Mikið úrval er af blöðum til að skoða með kaffinu.                                                                       !"          # # # # $  $ $            %            !" %!     ! !       % !  % %     % & ' ( )   *  +           , -. /             &   ' ( +  )   *  %!    #"$                   %       ! ! %!  ! %   % 01 - '     2 3 45 678 2 . 9 3 3 . ,  45 : ;88.   < =  >   & " ("$  < =  >   & " )*  !+  < =  >   & " 101 Reykjavík .................... 34-35 Akkurat ........................................ 3 Ás .................................................. 9 Ásbyrgi ....................................... 18 Berg ............................................ 52 Borgir ................................. 26-27 Búmenn ....................................... 13 DP fasteignir ............................ 24 Eignaborg .................................. 48 Eignamiðlunin .................... 20-21 Eignaval ...................................... 14 Eik ............................................... 38 Fasteign.is ................................ 40 Fasteignakaup ......................... 48 Fasteignamarkaðurinn ......... 4-5 Fasteignamiðlun ....................... 10 Fasteignamiðlun Grafarvogs . 14 Fasteignamiðstöðin ................. 18 Fasteignasala Íslands ............... 7 Fasteignasala Mosfellsbæjar ....................................................... 45 Fasteignastofan ........................ 19 Fjárfesting ................................. 15 Fold ........................................... 8-9 Foss ............................................. 41 Garðatorg .................................. 33 Gimli ........................ 30-31 og 23 Heimili ....................................... 25 Híbýli ......................................... 44 Hof .............................................. 36 Hóll ................................. 22 og 32 Húsakaup .................................. 49 Húsavík ...................................... 56 Höfði ................................... 54-55 Kjöreign ................................ 12-13 Klettur .................................. 16-17 Lundur ................................. 50-51 Miðborg .............................. 46-47 Skeifan ......................................... 11 Stórhús ....................................... 41 Valhöll ................................ 42-43 Efnisyfirlit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.