Morgunblaðið - 19.03.2007, Blaðsíða 8
8 F MÁNUDAGUR 19. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Einivelli 221 Hafnarfjörður 110
m² 4ra herb enda íbúð m/bílskýli í nýju
lyftu húsi. Íbúðin er á 2 hæð með glæsi-
legu útsýni.Örstutt í óspilta náttúru og
fallegar gönguleiðir. Falleg eign á fram-
tíðar stað. V 23.4 mill
Hraunbraut í Kópavogi - Til-
búið til afhendingar. Fallegt ein-
býli á frábærum stað í vesturbæ Kópa-
vogs. Alls 275,8 fm með aukaíbúð og
bílskúr. Stór og fallegur garður umhverf-
is húsið. Óskað er eftir tilboðum í
eignina. 7349
Kögursel - 109 Reykjavík Fal-
legt hús sem hefur verið vel viðhaldið á
góðum og rólegum stað í Seljahverfi
Breiðholts. Húsið er alls 215,7 fm m.
bílskúr. V 46,9 millj...nr 7474
Laugavegi 170, 2. hæð • Opið virka daga kl. 9:00-17:00 • Sími 552 1400 • Fax 552 1405 • www.fold.is • fold@fold.is
Viðar Böðvarsson
viðskiptafræðingur og löggiltur
fasteignasali
Þjónustusími sölumanna
eftir lokun 694 1401
Hvað kostar eignin mín? • Kíktu á www.fold.is • Eða hafðu samband í síma 552 1400/694 1401
Langholtsvegur einbýli 104 -
Reykjavík. Vorum að fá í sölu einbýli
með stórum bílskúr. Rúmgott hol, tvö
herb á hæð og góð stofa. Tvö rími í kjall-
ara með sér inngangi. Góð staðsetning
V 35.9 millj
Kársnesbraut - Kópavogur.
Mjög fallegt og vel skipulagt 168,4m²
4ra herbergja parhús á tveim hæðum
ásamt bílskúr. Þessari eign hefur verið
mjög vel við haldið, og er búið að endur-
nýja baðherbergi og fl. V. 44 millj.
7525
Borgarholtsbraut - Kóp. 100 fm
efri sérhæð í tvíbýli. Allt nýtt í eldhúsi og
á baðherbergi sem er með horn nudd-
baðkari. Þrjú svefnherbergi og stór stofa
með góðri lofthæð. V 27,9 millj. 7307
Miðtún Rvk Tvær góðar íbúð-
ir, hæð og ris. Tvær góðar íbúðir í
reisulegu og fallegu húsi á vinsælum
stað í Reykjavík. Annars vegar er um að
ræða fallega ca 122 fm hæð, auk ca 32
fm bílskúrs. Hæðin skiptist í tvær stór-
ar og bjartar stofur með fallegum út-
skotsglugga sem setur mikinn svip á
eignina, tvö svefnherbergi, eldhús og
baðherbergi. Auðvelt er að bæta við
þriðja svefnherberginu á kostnað borð-
stofu og er eignin nýtt þannig í dag.
Verð 31,9millj.
Hins vegar er um að ræða mjög fallega
3ja herbergja risíbúð með stórum og
fallegum kvistum og svölum í vestur.
Íbúðin skiptist í tvö góð svefnherbergi,
rúmgott baðherbergi, eldhús og stofu.
Verð 18,5 millj. Fallegur og gróinn garð-
ur umlykur húsið.
Einstakt tækifæri til að eignast tvær
góðar íbúðir í fallegu húsi, sem hentar
t.d. fyrir tvær fjöldskyldur sem vilja
búa saman. Einnig er hægt að nýta
hana sem eina stóra íbúð. Frábær
staðsetning í göngufæri við helsta
viðskiptahverfi Reykjavíkurborgar,
útivistarsvæðið í Laugardal og mið-
borgina
Bjargarstígur - 101 Reykjavík.
Góð 57,2 fm íbúð á jarðhæð með rúm-
góðu hjónaherbergi, litlu barnaherbergi,
eldhúsi, stofu og baðherbergi með bað-
kari, þar sem er einnig tengi f. þv.vél. V.
16,5 millj. 7426
Skúlagata 101 Reykjavík Útsýnis
íbúð á efstu hæð með stæði í bílskýli.
Stórar vestur-svalir með útsýni yfir mið-
bæinn og til vesturs. Þrjú svefnherbergi.
Eldhús og stofa í opnu rými, baðherbergi
með sturtu. Einstakt tækifæri til að
eignast penthouse íbúð í miðbæ
Reykjavíkur. V 32,9 millj.. 7472
Dverghamrar – Sérhæð. Björt,
falleg og vel skipulögð 100,8 fm íbúð í
suðurhlið Hamrahverfis með sérinngang.
Þrjú rúmgóð svefnherbergi. Skjólgóður
garður. V. 26,9 millj. 7229
Hrefnugata 105 Reykjavík. Fal-
leg 4ra herbergja íbúð.3 svefnherbergi,
stofa og fallegt eldhús með háfi.Gróinn
garður Eignin er mikið endurnýjuð.Frá-
bær staðsetning.V. 18.9 millj.LAUS VIÐ
KAUPSAMNING.
Tjarnarból - Hagstætt áhvíl-
andi lán. Falleg 124 fm íbúð á efstu
hæð með glæsilegu útsýni. Tvennar
svalir og gluggar í þrjár áttir. Þrjú rúm-
góð svefnherbergi, stór stofa, nýinnrétt-
að baðherbergi og stór sérgeymsla í
sameign. V. 29,5 millj. 7524
Skeljagrandi - LAUS STRAX.
Falleg 123,8 fm íbúð ásamt stæði í lok-
aðri bílgeymslu. Fjögur svefnherb. m.
fataskápum. Endurinnréttað baðher-
bergi m. tengi f. þv.vél. V. 27,9 millj.
7522
Veghús - 112 Reykjavík. Falleg 3
ja herb íbúð með bílskúr. Tvö stór her-
bergi m/mikilli lofthæð og sérsmíðum
skápum. Vandað eldhús m/fallegri inn-
réttingu. Flísalagt bjart baðherb. Opin
stofa og góð gólfefni. Björt og skemmti-
leg hönnun V 24.9 millj .
Krummahólar 111 Reykjavík
.Falleg 3ja herb íbúð með bílskýli. Tvö
svefnherbergi. Stórar suðursvalir með
miklu útsýni. Stutt í skóla og leikskóla
sundlaug og íþróttahús. Góð eign á
góðum stað. Verð 16.9 millj 7156
Funalind - Kópavogur. Falleg
96,6fm íbúð á efstu hæð með tveimur
rúmgóðum svefnherb. ásamt fataskáp-
um. Þvottahús innan íbúðar. V. 23,5
millj. 7534
Brávallagata. Mjög góð 3-4ra her-
bergja 86m² risíbúð á góðum stað í
vesturbænum. Þetta er eign sem hefur
verið töluvert mikið endurnýjuð. Verð
21,7millj. 7484
Skeljanes - Skerjafjörður.
Notaleg og falleg íbúð á tveimur hæðum
með sérinngang. Tvö svefnherbergi á
sitthvorri hæðinni. Sameiginlegt þv.hús.
V. 20,9 millj. 7519
Eskihlíð. Góð 2ja herbergja 57 fm
íbúð á 1 hæð á þessum vinsælastað.
Hjónaherbergi með dúk á gólfi og út-
gengt á austur svalir. V. 16,3 millj.
7527
Grettisgata - 101 Reykjavík.
Góð 83,2 fm ósamþykkt íbúð m. sérinn-
gang. Stór stofa og borðstofa í opnu
rými m. eldhúsi. Baðherbergi m. þv.að-
stöðu. Hægt að bæta við auka svefn-
herb. V. 16,9 millj. 7518
Einimelur - 107 Reykjavík
Glæsilegt einbýlishús teiknað af
Guðmundi Þór Pálssyni. Eignin
er á 750 fm lóð. Stór stofa og
borðstofa; þaðan er útgengt á
verönd. Eldhús og þvottahús
liggja saman, dúkur á gólfi. Af-
ar rúmgóð setustofa/sjónvarps-
rými með arinn á neðri pall. Á
efri hæð eru alls fjögur svefn-
herbergi. Bílskúr m. hurðaopn-
ara. Óskað er eftir tilboðum í
eignina. 7607