Morgunblaðið - 19.03.2007, Blaðsíða 26
26 F MÁNUDAGUR 19. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ
BORGIR ERU Í FÉLAGI FASTEIGNASALA
HÁALEITISBRAUT Lítið niðurgrafin
kjallaraíbúð, samtals 101,6 fm. Góð staðsetn-
ing. Íbúðin skiptist í hol með fatahengi, baðher-
bergi með kari, flísar á veggjum og dúkur á gólfi.
Stórt eldhús með borðkrók og þvottahús inn af.
Stofan er mjög stór og rúmar vel borðstofu. Á
svefngangi eru tvö barnaherbergi og hjónaher-
bergi. V. 19 m. 7623
RAUÐHAMRAR - GRAFAR-
VOGI Falleg og vel skipulögð 4 til 5 herbergja
íbúð 112,4 fm auk geymsluherbergis í kjallara.
Mjög stór stofa / borðstofa með útgengi út á
svalir. Eldhús er stórt og með góðum borðkrók
og stórri innréttingu. Mjög rúmgóð íbúð með út-
sýni. V. 24,8 m. 7618
KAPLASKJÓLSVEGUR - ÚT-
SÝNI Falleg 5 herbergja íbúð í KR-blokkinni
við Kaplaskjólsveg - íbúðinni fylgir sérmerkt
stæði í opnu bílskýli og tvennar stórar svalir.
Íbúðin er á 2. hæð frá götu og er skráð 92,8 fm
auk geymslu sem ekki virðast vera skráðir
samkv. opinberum gögnum, heildarstærð íbúð-
arinnar er því nálægt 100 fm. Nýlegt eikar park-
et er á íbúðinni. V. 25,9 m. 7590
ESPIGERÐI - MIKIÐ ÚTSÝNI (nýr
texti) Sérlega falleg 115,6 fm íbúð á 6. hæð í
þessu vinsæla húsi. Íbúðin er vel innréttuð og er
með tvennum svölum með mjög víðáttu miklu
útsýni. Í íbúðinnir eru 2 svefnherbergi, tvennar
stofur, eldhús, þvottahús, baðherbergi, hol og
forstofa. Á efstu hæð er sameiginlegt ca 30 fm
herbergi með salerni og sameiginlegar stórar
svalir. Sameign og húsið að utan lítur mjög vel
út. Aðkeypt ræsting fyrir sameignina. V. 32,5 m.
7581
SÓLTÚN - REYKJAVÍK Falleg 94,5
fm íbúð á fimmtu hæð. Íbúðin er 4ra herbergja
með þremur rúmgóðum herbergjum. Gott
skipulag og vel umgengin íbúð. V. 23,5 m.
7532
HÁALEITISBRAUT Falleg ca 101 fm
íbúð auk ca 10 geymslu í kjallara þannig að sér-
eignarflatarmál ætti að vera ca 111 fm. Íbúðin er
á 1. hæð í fjögurra hæða blokk. Mikið endurnýj-
uð. Góðar vestur svalir. Nýtt eikarparket er á
gólfum. 7493
DIGRANESVEGUR - MIKIÐ ÚT-
SÝNI Um er að ræða 112,7 fm efri sérhæð
auk geymslu í kjallara í þríbýlishús með gríða-
lega miklu útsýni austur til Bláfjalla, suðurs til
Keilis og vestur til Álftaness. Nýlegt eikar parket
á holi, borðstofu og stofu. Sérinngangur. Rúm-
góður 36,0 fm bílskúr fylgir eigninni. V. 32,4 m.
7589
BREKKULÆKUR Góð ca 106 fm íbúð
á 2. hæð á horni Brekkulæks og Rauðalæks.
Inngangur og önnur sameign sameiginleg með
einni annari íbúð aðeins. Góðar stofur og miklar
svalir. Góð sér bílastæði. V. 22,9 m. 7537
SKIPHOLT - MEÐ BÍLSKÚR Efri
hæð og ris ásamt 37,5 fm bílskúr. Íbúðin er
mjög rúmgóð tvær samliggjandi stofur og 4
svefnherbergi. Auk þess lítið herbergi í kjallara
og sér þvottahús. V. 29 m. 7494
KÓLGUVAÐ - LAUS Glæsileg neðri
sérhæð í tvíbýlishúsi, ca 127 fm að stærð fullbú-
in að utan og innan. Hægt að flytja inn strax í
dag. V. 35 m. 6801
ÖLDUGATA - FALLEG Falleg og
mjög vel staðsett íbúð á annarri hæð á Öld-
ugötu neðan við Ægisgötu. Íbúðin er 133,5 fm
og henni fylgir bílskúr 18,2 fm Þar eru þrjár
samliggjandi stofur, gott eldhús, tvö herbergi,
nýlega endurnýjað baðherbergi með kari og
sturtuklefa ofl. Mjög stór verönd ofan á bílskúr.
V. 39,9 m. 7241
4ra - 7 herbergja
FLÚÐASEL Falleg íbúð 111,6 fm á fyrstu
hæð ásamt 43 fm íbúð í kjallara og stæði í bíl-
skýli. Hægt er að tengja íbúðirnar saman. Yfir-
byggðar svalir - góð staðsetning. V. 29 m. 7665
ÆSUFELL - 5 HERB Góð ca 115 fm
íbúð á 3ju hæð í góðu lyftuhúsi. 4 svefnherbergi.
Útsýni tii norðurs og suðurs. Góðar suður svalir.
V. 20,8 m. 7626
Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17
Snorri Egilsson, lögg. fasteignasali, sölustjóri. Magnús Geir Pálsson, sölufulltrúi. Björn Stefánsson, sölufulltrúi. Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögg. fasteignasali. Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali.
Netfang: borgir@borgir.is • www.borgir.is
Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033
TRÖNUHÓLAR - 3 ÍBÚÐIR Stórt
hús, líklega vel yfir 300 fm á tveim hæðum. Uppi
er vegleg sérhæð og niðri tvær íbúðir með sér
inngangi. Innbyggður bílskúr. Allar íbúðir eru
leigðar út. Þinglýst sem tvær eignir. Áhvílandi ca
40 m góð langtímalán. V. 57,5 m. 7028
LÆKJARÁS - GARÐABÆ Fallegt
einbýli hæð og ris með ca 50 fm bílskúr. Íbúðin
sjálf er ca 190 fm en síðan er góður ca 20 fm
sólskáli þannig að stærð samtals er ca 260 fm Á
neðri hæð eru m.a. glæsilegar stofur og stórt
eldhús með ALNO innréttingum en á efri hæð
eru þrjú til fjögur herbergi og sjónvarpsstofa.
Húsið er vel staðsett í lokuðum botnlanga. Sval-
ir og verönd liggja að góðum suður og vestur
garði. V. 55 m. 6489
FURULUNDUR - GARÐABÆ
Vel skipulagt einbýlishús á einni hæð alls 196
fm með góðum bílskúr. Í húsinu eru 3-4 góð
svefnherbergi, stórar stofur og gott eldhús.
Mjög fallegur garður og stórt bílaplan. VEL
SKIPULAGT HÚS. V. 55,9 m. 7334
ÞRASTARHÖFÐI - LÓÐ Mjög vel
staðsett lóð fyrir einnar hæðar einbýlishús á út-
sýnisstað rétt við golfvöllinn. V. 21 m. 7666
Raðhús
HAMRAVÍK Endaraðhús með miklu út-
sýni. Húsið er skráð 115 fm og innbyggður bíl-
skúr 31 fm. Búið er að innrétta stórt milliloft yfir
hluta aðalhæðarinnar þannig að húsið er nú alls
um 140 fm auk bílskúrs. MJÖG GÓÐ STAÐ-
SETNING V. 42,0 m. 7593
KJARRMÓAR - GARÐABÆR
Mjög vel staðsett endaraðhús með góðu útsýni.
Í húsinu eru 4 góð svefnherbergi og milliloft þar
sem er sjónvarpsstofa, mjög stórt baðherbergi
með kari og sturtuklefa. Góður lokaður garður
og bílaplan fyrir 4-5 bíla. Áhugaverð eign á góð-
um stað. V. 42 m. 7540
GARÐHÚS - GRAFARVOGUR
Mjög fallegt raðhús alls ca 211 fm en þar af er
bílskúr ca 29 fm. Alls eru fimm svefnherbergi,
tvö niðri og þrjú uppi. Falleg stofa, sólstofa og
garður. Baðherbergi á báðum hæðum. V. 45,8
m. 7505
Hæðir
LINDARVAÐ ca 135 fm neðri hæð með
sér inngangi. Íbúðin er ca 128 fm og geymsla 7
fm. 3 svefnherbergi. Skilast tilbúin undir tréverk
að innan, en fullbúin að utan. V. 27 m. 7649
Einbýli
SKIPASUND Einbýlishús á einni hæð 90
fm og bílskúr 37 fm Stór og falleg lóð. Húsið er
mjög vel umgengið og mikið endurnýjað. Bílskúr
er með öllum lögnum og fyrir enda hans er inn-
réttað gott herbergi með glugga. Hitalagnir eru í
innkeyrslu. Lóð er falleg og þar m.a. stór skjól-
góð hellulögð verönd. V. 39 m. 7647
SMÁRAFLÖT - GARÐABÆ Mjög
vel staðsett 174 fm einbýlishús og bílskúr 70 fm
alls 244 fermetrar. Húsið er rétt við Hraunjaðar-
inn á mjög skjólsælum stað. Fallegur garður
með miklum gróðri, heitum potti og garðhúsi.
Stórt upphitað bílaplan framan við bílskúr. Ein-
stök staðsetning. V. 62 m. 7571
SELJUGERÐI Fallegt einbýli á tveim
hæðum. Húsið allt er líklega ca 350 fm en þar af
er innbyggður bílskúr ca 50 fm. Á efri hæð er
vegleg íbúð með stórum stofum og miklum
svölum. Gerð hefur verið sér ca 105 fm þriggja
herbergja íbúðaraðstaða á jarðhæð með sér
inngangi. Teikningar á skrifstofu. V. 80 m. 6946
VIÐARÁS - REYKJAVÍK Einbýlishús
með 74 fm aukaíbúð á jarðhæð. Húsið er alls
274,8 fm stendur innst í botnlangagötu og er
með glæsilegt útsýni. Innbyggður stór bílskúr.
Efri hæðin er um 150 fm mjög rúmgóð og björt
með fjórum stórum svefnherbergjum. Mjög
áhugaverð eign. V. 77 m. 7561
Góð 73,5 fm íbúð þriggja herbergja á annarri
hæð innst í botnlangagötu. Góð staðsetning
og útsýni. V. 20,6 m. 7669
ESKIHLÍÐ
Einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bíl-
skúr. Húsið er samtals 174,2 fm Húsið stend-
ur á hornlóð. Fallegur gróinn garður með
hellulögðum veröndum. V. 39,8 m. 7798
ARNARTANGI MOS
Fallegt 219,3 fm einbýlishús með innbyggð-
um tvöföldum bílskúr á góðum útssýnisstað.
Húsið er í byggingu og skiptist í forstofu,
snyrtingu, innra hol, eldhús, stofu, borðstofu,
3 stór svefnherbergi, fataherbergi, tvö bað-
herbergi, tvöfaldan bílskúr, geymslu o.fl. Hús-
ið er byggt í Funkistíl og er á tveimur pöllum
þar sem neðri pallurinn er með um 3 m. loft-
hæð í stofunni. Útsýni er mjögfallegt V. 39,9
LITLIKRIKI - MOSFELLSBÆ
ca 113 fm fjögurra herbergja íbúð á 1 hæð í
fjólbýli á horni Stigahlíðar og Bogahlíðar.
Góðar stofur, hjónaherbergi og tvö barnaher-
beri hvort innaf öðru. Laus fljótlega V. 24,5 m.
7648
STIGAHLÍÐ - LAUS
Mjög falleg og björt ca 101 fm 4 herbergja
íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Þvottahús inn af
eldhúsi. Mikið útsýni af suður svölum. Húsið
nýlega yfirfarið að utan. V. 26,3 m. 7667
NÓNHÆÐ - GARÐABÆ
Fallegt og vandað einbýli á vinsælum stað.
Íbúðarhúsnæðið er ca 273 fm og síðan er bíl-
skúr á tveim hæðum ca 75 fm alls. Á efri hæð
er sérlega falleg 150 fm íbúð - alveg sér - og
niðri er ein ca 45 fm íbúð og önnur ca 65 fm.
Vönduð og vel við haldin eign. Verönd og
garður í suður V. 78 m. 7641
BÆJARTÚN - 3 ÍBÚÐIR
Tæplega 100 fm íbúð á 1. hæð í góðu lyftu-
húsi. Tvö svefnherbergi og tvær stofur. Vest-
ur svalir. Frábær staðsetning, beint fyrir ofan
Bandaríska sendiráðið - spölkorn niður að
Tjörn. Laus strax. V. 32 m. 7529
ÞINGHOLTSSTRÆTI - 101