Morgunblaðið - 19.03.2007, Blaðsíða 42
42 F MÁNUDAGUR 19. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ
www.valholl.is
Opið virka daga frá kl. 9-17
Eldri borgarar
Skúlagata 40 m. bílsk. f. 50 ára
og eldri. Í einkasölu falleg 99,5 fm íb. á 7.
h. m. glæsil. útsýni til suðurs ásamt stæði í
góðu bílskýli/bílskúr og mikilli sameign.
Parket. Suðursv. Laus strax. V. 29,9 millj.
6996
Stærri eignir
Krókabyggð - glæsil. einbýlis-
hús. Glæsil. einbýlish. á einni h. ásamt
tvöf. bílskúr, samt. 230,8 fm Þar af 47,1 fm
bílsk. Rúmg.stofa. Vand. innrétt. Glæsil.
baðherb. 3-4 svefnherb. Glæsil. verðlauna-
garður. Einstakl. velstaðs. hús. 7272
Krossalind - glæsilegt útsýni.
Vorum að fá mjög gott 170,7 fm parhús á
tveimur hæðum ásamt 26,2 fm góðum bíl-
skúr. Tvennar svalir, fjögur svefnherbergi.
Parket og flísar á öllum gólfum. Gott vel
skipulagt hús á mjög góðum stað í lokaðri
götu. V. 49,8 m. 7501
Hafnarfjörður - einbýli á einni
hæð. Fallegt og skemmtilegt 187 fm ein-
býli m. innb. 36 fm bílskúr. 4 svefnherb öll m.
skápum. Skemmtil. stofur m. útg. á glæsi-
lega timburverönd. Góðar innrétt. Nýstands-
ett bað. Gott skipulag. V. 49,0 m. 7487
Neðstaleiti - raðhús Í einkasölu 234
fm raðhús á 2. hæðum m . innb. bílskúr. Er í
dag nýtt sem 2 íbúðir. Þarna eru miklir
möguleikar, góður garður og glæsilegt út-
sýni. Húsið er byggt 1982. V. 48,0 m. 7396
Glæsilegt hús í Skjólsölum. I
einkasölu nýl. 205 m2 raðhús á 2.hæðum á
frábærum útsýnisstað rétt við mjög góða
þjónustu. Vand. innréttingar og gólfefni.
Innb. 26 fm bílskúr. Fullbúið hús. Stórar sval-
ir í suður og stór afgirt timburverönd. V. 53,5
millj. 7382
Bakkastaðir á einni hæð. Í einka-
sölu mjög gott 180 fm raðh. á einni h. m.
góðum innb. bílsk. m. góðri lofthæð. Parket
og flísar. Gott velstaðs. hús rétt hjá t.d.
skóla,leikskóla og golfvelli. V. 44,9. m. 7258
Furuás Garðabæ Glæsil. 250 fm einb
á einum besta stað í Ásahverfinu. Innb. bílsk.
glæsil. 50 fm stofur sérsm. innrétt. Fallegur
garður í hásuður með stórum sólpalli. Eign í
sérfl. Óskað ef eftir tilboðum í húsið. 7266
Skrúðás - Garðabæ Í einkasölu fal-
legt nýlegt 230 fm einbýlishús á 2 hæðum á
frábærum útsýnisstað. 4 góð svefnherb.
Innb. 37 fm bílskúr. Fallegur garður með
timburverönd og heitum potti. Frágengið bíl-
aplan og stéttar. Verð tilboð. 7193
Gnípuheiði - glæsilegt einbýli.
Glæsil. 250 fm einbýlish. á einst. útsýnis-
stað. Húsið er á 2. hæðum með mögul. á 2ja
herb. séríbúð á jarðhæð. Glæsilegar stofur
massívt parket. Stórar suðursvalir. Eign á
einstökum stað. Verð 71,0 millj. 4045 4045
Miðhús. skipti á minna. Vorum að fá
í einkasölu glæsilegt 271,3 fm einbýli sem er
með sér 2ja herbergja íbúð á jarðhæð. Húsið
er staðset á góðum útsýnistað. Möguleg
skipti á minna sérbýli í Grafarvogi. 6808
Bragagata - einbýli Mikið endurnýjað
80 fm hús ásamt 20 fm nýbyggðu sérhúsi
sem er í dag sem nýtt sem stúdíóíbúð/vinnu-
stofa, er í útleigu. Möguleiki er að byggja of-
an á húsið. Glæsilegt baðherb., parket, 2
svefnherb. Frábær staðsetning i 101. Laust.
V. 31,5 m. 4466
Í smíðum
Lindarvað - efri sérhæðir m. bíl-
skúr. Glæsilegar 140 fm efri sérhæðir á
frábærum stað ásamt ca 33 fm bílskúr sem
afhendast fullfrágengnar án gólfefna með
vönduðum innréttingum og flísal. baðherb. 3
svefnherb. og gott sjónvarpshol. Afhendast
ca sept. 2007 Verð 41,7 milj. 7468
Litlihjalli - tvær íbúðir. Gott ca
240 fm endaraðh. á tveimur hæðum.
Innb. bílskúr. Góðar stofur, suður svalir,
þrjú svefnherb. í stærri íb. Sér 2ja herb.
íb. á jarðh. V. 44,9 m. 7260
Ingólfur
Gissurarson
lögg. fast.sali
896 5222
Bárður
Tryggvason
sölustjóri
896 5221
Þórarinn
Friðgeirsson
lögg. fast.sali
899 1882
Ellert
Róbertsson
sölumaður
893 4477
Magnús
Gunnarsson
sölustj. at-
vinnuh.
Viggó
Jörgensson
löggiltur
fasteignasali
Margrét
Sigurgeirs-
dóttir
ritari
Þóra
Þorgeirs-
dóttir
ritari
Guðrún
Pétursdóttir
skjalagerð
Stillholt - Akranes - lyftuhús -bíl-
skýli. 12 íb. seldar ! Í einkasölu glæsi-
legt 10 hæða lyftuhús sem risið er við nýja
miðbæinn á Akranesi. Íbúðirnar eru 2ja, 3ja
og 4ra herbergja á 1-9 hæð og tvær pent-
houseíb. á efstu hæð. Íbúðirnar afhendast
fullb.án gólfefna, penthouse íb. afhendast
tilb. til innréttinga. Stæði í bílskýli fylgir flest-
um íbúðanna. Húsið verður álklætt að utan
og því nær viðhaldsfrítt. Lóð og bílastæði
afh. fullfrág. Verð á 2ja frá 15,9 millj.
Verð á 3ja frá 20,5 millj.
Verð á 4ra frá 23,9 millj.
Verð á penthouse 32,5 og 36,5 millj.
Upplýsingar á valhöll eða á www.nybygging-
ar.is 7402
Nýjar glæsil. séríbúðir í Garða-
bæ. Nýjar glæsil. séríb. í sjö 2ja h. húsum
á þessum einstakl. góða stað í Garðabæ.
Gert er ráð fyrir að eignirnar verði afhentar
fullb. án gólfefna með vönd. innrétt. og flísal.
glæsil baðherb. Mjög skemmtilega teiknuð
hús. Lofthæð neðri hæða er 2,95 m og efri
hæðar 2,6 m. Íbúðirnar eru frá 117 fm uppí
169 fm og fylgir stæði í bílskýli 22 af 30 íbúð-
um. Sérverönd fullfrág. fylgir íbúðum neðri
hæða og svalir frá 7,5 -57 fm fylgja íbúðum
efri hæðar. Glæsilegt útsýni er úr mörgum
íbúðanna. Lóð afh. fullfrág með öllum gróðri
en án leiktækja. Byggingaraðili er Tré-mót
ehf. 4271
Krókavað - nýjar sérhæðir. Erum
með í einkasölu glæsilegar sérhæðir á frá-
bærum stað í Norðlingaholtinu. Tvær neðri
sérhæðir eftir 127,5 fm og ein efri hæð
ásamt bílkúr. Afh. fullfrágengnar með vönd-
uðum innréttingum en án gólfefna. Til af-
hendingar fljótlega. Sérafgirt verönd með
neðri hæðum og stór verönd ofan á bílskúr
fylgir efri hæð. Verð neðri hæð 33,5 millj.
Verð efri hæð 39,9 millj. 4414
Goðakór - ný hús til afh. fljótl.
Glæsileg raðhús/einb. á frábærum útsýnis-
stað. Samt. 228 fm að stærð með innb.
bílsk. Húsin afh. tilb. til innrétt. m grófj. lóð.
Vönduð hús á einstaklega góðum stað. V.
milli hús 48,0 m og endahús 49,0 millj. Uppl.
á skrifstofu Valhallar eða á www.nybygging-
ar.is 7105
Ný einb. í Kórahverfi m. tvöf. bíl-
skúr. Hamrakór 228 fm hús m. innbyggð-
um tvöf. bílsk. Húsin afh. fullbúin að utan m.
grófjafnaðri lóð og tilb.til innréttinga að innan
og máluð í ljósum lit. Mjög gott verð og hús-
in eru til afhendingar mjög fljótlega. V. frá
aðeins 45,6 millj. 4155
Ingólfur Gissurarson, löggiltur fasteignasali SÍMI 588 4477
Sigurður
Jökull
Ólafsson
ljósmyndari
YFIR 100 ÁRA SAMANLÖGÐ REYNSLA VIÐ FASTEIGNASÖLU!
Sólvallagata
falleg uppgerð íb. - Hæð + ris
Nýkomin í einkasölu falleg mikið endurn. 93
fm íb. á 3.hæð + ris í traustu steinhúsi. 2-3
svefnherb., endurnýjað eldhús, gólfefni
(parket) og fl. Fallegt suðvestur útsýni og fl.
Skemmtileg eign á eftirsóttum stað. Verð
25,8 millj.
Grafarvogur - Breiðavík. Glæsileg end-
aíb. í vestur m. fallegu útsýni.
Nýkomin 102 fm 4ra herb. endaíb. á 3.hæð
(efstu) í litlu nýlegu fjölb. Gluggar á 3 vegu,
sérinngangur, parket, vandaðar kirsuberja
innr., þvottaherb. í íb., 3 góð herb., góðar
suðvestur svalir. Fallegt útsýni m.a. á Esjuna,
Akrafjall, Bláfjöll, Úlfarsfell. Örstutt í alla
skóla, verslanir, þjónustu, íþróttir og golfvöllin
við Korpúlfsstaði. Verð 23,6 m. 7630
Vesturberg - klædd blokk
Vorum að fá mjög góða 114 fm endaíbúð á 3.
hæð sem er efsta hæð í mjög vel staðsettri
blokk. Íbúð er öll nýlega endurnýjuð, yfir-
byggðar svalir, glæsilegt útsýni. Parket og
flísar á öllum gólfum. Góð lán áhv. V. 22,5
7483
Álfkonuhvarf - vönduð íbúð með bílskýli
Vorum að fá í einkasölu glæsilega mjög vel
skipulagða ca 100 fm 3ja herbergja íbúð á
3.hæð í góðu lyftuhúsi. Suður svalir, þvotta-
hús í íbúð, vandaðar innréttingar, parket og
flísar á öllum gólfum. V. 24,9 m. 7552
Álftanes - glæsilegt hús
með einstöku útsýni
Glæsilegt 196,9 fm einbýli ásamt 52 fm bíl-
skúr,samtals 248,9 fm Húsið er tilb. til inn-
réttinga í dag og selst þannig, gólfhitalögn,
mikil lofthæð, einstakt útsýni til Bessastaða
og víðar. Eign í sérfl. V. 51,0 m. 7549
Gvendargeisli - með bílskýli
Vorum að fá í einkasölu glæsilega 129 fm
hæð með sér inngangi í mjög vel staðsettu
húsi. Þrjú góð svefnherbergi, stórar suður
svalir. Parket og flísar á öllum gólfum,
þvottahús í íbúð. Gott stæði í lokuðu bílskýli
sem er aðeins fyrir þrjá bíla. V. 35 m. 7531
Þorláksgeisli - endaraðhús
Vorum að fá í einkasölu glæsilegt ca 200 fm
endahús á tveimur hæðum. Fjögur góð
svefnherbergi. Stórar svalir, vandaðar innrétt-
ingar svo og gólfefni, fallegur garður,hiti í
stéttum, bílskúr með góðri lofthæð og flís-
alögðu gólfi. Húsið er staðsett í lokaðri götu
á mjög góðum stað. Húsið er laust fljótlega.
V. 55 m. 4675
Vesturfold - glæsil. einbýli
Í einkasölu glæsilegt 240 fm einbýli á fráb.
barnvænum stað. Falleg fjallasýn, m.a. vestur
á Jökul. 4 svefnherb. vandaðar innréttingar
og gólfefni. 100 fm sólpallur. V. 65 m. 7517
Akurhvarf - Klætt hús
Vorum að fá í einkasölu mjög góða 120,7 fm
endaíbúð á jarðhæð í mjög vel staðsettri
blokk, íbúð fylgir gott stæði í lokuðu bílskýli.
Parket og flísar á öllum gólfum, sér suður
garður. Þvottahús í íbúð. V. 29,9 m. 7489