Morgunblaðið - 19.03.2007, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. MARS 2007 F 51
Nína Karen Jónsdóttir
skrifstofustjórn
Karl Gunnarsson
lögg. fasteignasali
Erlendur Tryggvason
sölumaður
Kristján P. Arnarsson
sölumaður
Kristbjörn Sigurðsson
sölumaður
Steinunn Ásgerður
Frímannsdóttir
sölumaður
KVISTHAGI - MIÐHÆÐ MEÐ BÍL-
SKÚR 100 fm aðalhæð í góðu þríbýli
ásamt 30 fm bílskúr. Samliggjandi skiptan-
legar stofur m.útgengi á suð-vestursvalir,
nýlega standsett baðherbergi með sturtu,
eldhús með eldri innréttingu. Húsið hefur
nýlega verið tekið í gegn að utan. Nýlegt
þak. V. 37,9 m. 5341
4RA - 6 HERB
RJÚPUFELL Góð 4ra herbergja 107,3
fm íbúð á jarðhæð í viðhaldslitlu fjölbýlis-
húsi. 5233
AUÐARSTRÆTI - SÉR INNGANG-
UR Falleg, rúmgóð og talsvert endurnýjuð
4ra herbergja íbúð með sér inngangi í kjall-
ara í þríbýli. LAUS FLJÓTLEGA V. 21,9 m.
5398
UNUFELL Falleg 4ra herbergja íbúð á
efstu hæð í nýlega klæddu fjölbýlishúsi. Yf-
irbyggðar svalir. Fallegt eikarparket á gólf-
um. Þvottahús innan íbúðar. V. 18,9 m.
5389
KRÍUHÓLAR - GLÆSILEGT ÚT-
SÝNI Snyrtileg 102 fm íbúð á 8. hæð í
klæddu lyftuhúsi. Yfirbyggðar svalir. V. 21,5
m. 5301
FÍFUSEL - M.BÍLGEYMSLU Falleg
4ra herbergja 107 fm íbúð á 1.hæð ásamt
stæði í bílageymsluhúsi. Nýlegar innrétting-
ar og gólfefni. Sér þvottahús í íbúð. Skipti á
3ja herbergja íbúð á jarðhæð í Seljahverfi
æskileg. V. 22,9 m. 5260
ÁRSALIR Rúmgóð og glæsileg 122 fm
íbúð á 8. hæð í lyftublokk. 2 LYFTUR. Yfir-
byggðar suðursvalir. Stórkostlegt útsýni.
V. 33,9 m. 4146
ÁLFKONUHVARF – KÓP. Björt og
rúmgóð 128 fm 4ra herbergja endaíbúð
með sér inngangi á jarðhæð í nýlegu fjölbýli
ásamt stæði í lokuðu bílskýli. Vandaðar inn-
réttingar og tæki. Olíuborið eikarparket og
flísar á gólfum. Stór afgirtur og upplýstur
sérafnotaréttur til suðurs. V. 35,7 m.
3JA HERB
GOÐATÚN GARÐABÆ - MEÐ BÍL-
SKÚR Falleg 74 fm neðri sérhæð í tvíbýli
ásamt 24 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í stofu,
baðherbergi, tvö svefnherbergi og gott eld-
hús með nýlegri maghonyinnréttingu. Sér-
bílastæði og falleg lóð. Gott brunabótamat
f.90% lán. Laus í apríl. V. 18,5 m. 5406
VALLARÁS Rúmgóð og talsvert endur-
nýjuð 3 herbergja 87 fm íbúð á 2. hæð í
lyftuhúsi. Öll sameign mjög snyrtileg. Skipti
möguleg á 2ja-3ja herbergja íbúð með sér
inngangi í Hólahverfi. V. 19,5 m. 5456
ENGIHJALLI Vel skipulögð 90 fm 3ja
herbergja íbúð á 6. hæð í góðu lyftuhúsi. V.
17,9 m. 5451
VEGHÚS-SÉRGARÐUR- BÍLSKÚR
Falleg 88 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð
með innbyggðum 25 fm bílskúr. Forstofa,
stofa með útgengi á hellulagða verönd, opið
eldhús, 2 herbergi og flísalagt baðherbergi.
Skjólgóður sér garður. V. 22,2 m. 5440
104 HJALLAVEGUR Góð 3ja her-
bergja ris-íbúð í góðu tvíbýlishúsi „upp´í
lóð“. Hol, stofa, eldhús, 2 herbergi og bað-
herbergi. Eikar-parket á gólfum. Nýlegar
ofnalagnir ofl. Þakið er nýlega viðgert og
húsið er klætt að utan. V. 16,9 m. 5443
KÓPAV. LAUTASMÁRI - GÓÐ 3JA
HERBERGJA Rúmgóð og vel innréttuð
98 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í nýlegu
fjölbýlishúsi. Þvottahús innan íbúðar. V.
24,5 m. 5400
AUSTURBERG - SÉRINNGANGUR
Falleg og rúmgóð nýlega standsett 91 fm
3ja herbergja íbúð á 3. hæð. Sér inngangur
af svölum. Nýleg tæki í eldhúsi, nýlega
standsett flísalagt baðherbergi, nýleg inn-
rétting. Nýlegt parket. 18,9m 5374
BÁSBRYGGJA - SÉR INNGANG-
UR Rúmgóð 112 fm 3ja herbergja íbúð
með sér inngangi á jarðhæð í nýlegu húsi
ásamt stæði í bílgeymslu. Fallegar innrétt-
ingar og gólfefni. Sérafnotaréttur á lóð. V.
25,9 m. 5326
BÓLSTAÐARHLÍÐ 3ja herbergja 90 fm
íbúð í kjallara í fjölbýlishúsi. V. 18,5 m. 5143
2JA HERB
107 RVK - HRINGBRAUT Góð 2ja
herbergja íbúð á 2. hæð í nýstandsettu fjöl-
býli. Húsið var nýlega tekið í gegn að utan
og endursteinað. Skolplagnir endurnýjaðar.
V. 14,9 m. 5469
HÁAGERÐI - 108 RVK Skemmtileg 2ja
herbergja 44 fm risíbúð í raðhúsi í vinsælu
hverfi. Íbúðin skiptist í herbergi, baðher-
bergi, rúmgóða stofu, geymslu og ný-
standsett eldhús. Gólfflötur íbúðarinnar er
mun stærri en uppgefnir fm þar sem hún er
undir súð. V. 13,9 m. 5428
HÁBERG - GOTT 4,15% LÁN Rúm-
góð 75 fm 2ja - 3ja herbergja íbúð með sér
inngangi af svölum á 2. hæð í litlu fjölbýlis-
húsi. Gaflar klæddir. Stutt í alla þjónustu
s.s. verslanir, sundlaug, leikskóla, grunn-
skóla, fjölbrautarskóla ofl. LAUS STRAX. V.
15,9 m. 5434
GRUNDARSTÍGUR Góð 2ja herbergja
66 fm íbúð á 1. hæð í Þingholtunum. V.
17,4m. 5352
FURUGRUND Góð 2ja herbergja íbúð á
3. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Hol, eldhús,
stofa, svefnherbergi og baðherbergi. Nýlegt
parket á gólfum. Vestursvalir. Sameign öll í
góðu standi. V. 15,9 m. 5361
BERJARIMI Falleg 60 fm 2ja herbergja
íbúð á efri hæð í 2ja hæða blokk ásamt
stæði í bílskýli. Góð lán áhv. V. 17,9 m.
5175
BRÆÐRABORGARSTÍGUR 64 fm
falleg og vel skipulögð 2ja herbergja íbúð á
1. hæð með stórri verönd. V. 16,9 m. 5082
ATVINNUHÚSNÆÐI
FISKISLÓÐ Nýstandsett 210 fm iðnaðar-
húsnæði á tveimur hæðum. Lagerhúsnæði á
jarðhæð, skrifstofu-eða íbúðaraðstaða á 2.
hæð. V. 37,7 m. 5125
NÝJAR SÉRHÆÐIR - SOGAVEGUR 112
Vandaðar 3ja herbergja sérhæðir í nýju fjórbýlishúsi.
Sér inngangur er í hverja íbúð. Íbúðir á neðri hæð eru
með útgengi á suðurverönd og stórar suðursvalir á efri
hæð. Fremri forstofa, hol, eldhús, stofa/borðstofa, 2 rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi,
þvottahús og geymsla, allt innan íbúðar. Vandaðar eikar-innréttingar. Á gólfum er eikarp-
arket og grásteinsflísar. Tvö sér bílastæði fylgja hverri íbúð. V. 30,8 m 5268
VESTURBERG 517 fm verslunar-og lag-
erhúsnæði á einni hæð á góðum stað í
Breiðholti. Miklir möguleikar. V. 79,0 m.
5044
LANDIÐ
VAÐLABREKKA - AKUREYRI Ein-
býlishúsalóðir við Vaðlabrekku 2-4-6. Lóð-
irnar eru um 3000 fm eignarlóðir og eru í
hlíðum Vaðlaheiðar gegnt Akureyri. V. 14,5
m. 5419
KEFLAVÍK - HÁTEIGUR Ágæt 5-6
herbergja 110 fm neðri sérhæð með sérinn-
gangi í tvíbýli auk 40 fm í kjallara. Anddyri,
hol, 2 samliggjandi stofur, baðherbergi, 2
svefnherbergi, eldhús, þvottaherbergi og
geymsla. Niðri eru 2 svefnherbergi, geymsla
og baðherbergi. Nýlegar ofnalagnir og ný-
legt járn á þaki. Áhvílandi lán með 4,15%
vöxtum. V. 18,9 m. 5380
VALSHEIÐI - HVERAGERÐI Fallegt
og vel hannað 192 fm einbýlishús með inn-
byggðum bílskúr og góðri lofthæð. Fokhelt
en fullfrágengið að utan. V. 29,8 m. 5267
HÚSAVÍK - EINBÝLI Fallegt og vel við-
haldið einbýlishús á 2 hæðum ásamt
innb.bílskúr samt. 188,1fm; V. 22,5 m. 5220
EYRARBAKKI - EYRARVEGUR
Nýlegt parhús á Eyrarbakka, 92 fm 3ja
herbergja íbúð. Nýlegt timburhús með
aluzink-klæðningu, byggt árið 2004. Úr
stofu er útgengt á timburverönd. Á gólf-
um er fallegt eikarparket, skápar, hurðir
og eldhúsinnrétting er einnig úr eik. Gott
4,15% lán áhvílandi. V. 15,9 m. 5426