Morgunblaðið - 19.03.2007, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.03.2007, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. MARS 2007 F 7 Opið mán.-fim. kl. 9-17.30, fös. kl. 9-17. Haukur Geir Garðarsson viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali Svavar Friðriksson sölufulltrúi Vorum að fá í sölu nýja 4ra herbergja íbúð um 110 fm á 4. hæð (efstu) í lyftuhúsi. Stofa og borðstofa með suðursvölum. Tvö svefnherb. með skápum. Eldhús með fal- legri eikarinnréttingu. Vandað baðherb. Þvottah. Í íb. Parket og flísar á gólfum. Nánari uppl. á skrifstofu. NÝTT MIÐSVÆÐIS - LAUS 4 Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu), 107 fm, í nýlegu litlu fjölbýli. Stofa með svölum og fallegu út- sýni. Þrjú herbergi með skápum. Eldhús með fallegri eikarinnréttingu. Flísalagt bað- herbergi. Þvottaherb./ geymsla í íbúð. Stutt í þjónustu. Áhv. um 20,7 millj. hag- stæð langtímalán. LAUS STRAX. Ásett verð 23,9 millj. BURKNAVELLIR - LÍTIL ÚTBORGUN 4 Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu og vel staðsettu fjölbýli. Stofa, lítil borðstofa, sólstofa, eldhús, 3 svefnhebergi og þvottah./geymsla. Inn- byggður bílskúr. Góð baklóð í suður. Stutt í grunn- og fjölbrautarskóla, verslanir, sundlaug og íþróttasvæði. LAUS STRAX. Ásett verð 23,9 millj. LYNGMÓAR - GBÆ - BÍLSKÚR 4-6 Vorum að fá í einkasölu nýtt einb. á 2 hæðum ásamt bílskúr, samtals 186 ferm. Á neðri hæð er anddyri, baðherb., eldh., stofa, herbergi og þv.herb. Á efri hæð er gert ráð fyrir sjónv.holi, baðherb. og 4 sv.herb. Húsið er íbúðarhæft á neðri hæð með bráðab. innr., en efri hæðin er rúml. fokheld. Góð staðsetning við botnlanga- götu. Stutt á Haukasvæðið. Verð 36,5 millj. BLÓMVELLIR – HAFNARF. Einb. LÓÐ Í GARÐINUM Erum með í sölu um 12 hektara eignarlóð á góðum stað í Garðinum. Lóðin liggur að byggð og er því um mjög góða staðsetningu að ræða. Nánari uppl. veitir Haukur Geir viðskiptafr. og lögg. fasteignasali Vorum að fá í einkasölu góða 5 herb. íbúða á 3.hæð í þessa vinsæla lyftuhúsi. Stofa, 4 svefnherb. eldhús og baðherbergi. Þvottahús/ geymsla í íbúð. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. LAUS STRAX. Verð 24,5 millj. ÞVERBREKKA - KÓPAV. LAUS 5 Vorum að fá í einkas. glæsil. og mikið end- urn. 2-3ja herb. íb. á jh. í þríb. með sér bakinng. Íb. var nær öll endurn. að innan f. 4 árum og húsið að utan f. 2 árum. Endurn. eldhús m. beykiinnr. og háfi, björt og góð borst. og stofa, hjónaherb. m. góðum skápum, barnaherb., flísal. baðherb. Parket og vand. flísar á gólfum. Stór sam. geymsla í risi. Góður bakgarður. LAUS FLJÓTLEGA. RÁNARGATA - ENDURNÝJUÐ 2-3 Vorum að fá í einkasölu fallegt einbýlishús sem stendur í húsaþyrpingu rétt áður en komið er að Hellu. Húsið er á einni hæð ásamt grunni af tvöföldum 80 ferm. bílskúr. Forstofa, góðar stofur, 3-4 svefnherbergi, eldhús, stórt baðherbergi og þvottahús. Parket og flísar. Sólpallur Áhv. um 11,7 millj. Íbúðalánasj. með 4,15% vexti. Verð 18,8 millj. EINBÝLI Á HELLU Einb. Vorum að fá í sölu fallegt einbýlishús á einni hæð ásamt tvöfölldum bílskúr. Ann- dyri, gestasnyrting, hol, eldhús, stofa, borðstofa, hurð á góða suðurverönd, 4 svefnherbergi og baðherbergi. Góð lóð. Botnlangagata. . Stutt í grunn- og fjöl- brautarskóla, verslanir, sundlaug og íþróttasvæði. Lækkað verð 55,9 millj. Í LUNDUNUM Í GARÐABÆ Einb. Vorum að fá í sölu 170 ferm. atvinnuhús- næði með góðri lofthæð sem skiptist í 120 ferm sal og 50 ferm. milliloft m. skrifstofu, eldhúskróki og snyrtingu. Allt nýuppgert. Einnig er til sölu við hliðana helmingi stærra bil sem getur selst í einu lagi með eða án millilofti. Góð aðkoma, malbikað plan. Húsið er rétt við höfnina. Nánari uppl. gefur Haukur Geir, lögg. fasteignasali. HAFNARFJÖRÐUR - VIÐ HÖFNINA Atvh. Til sölu eða leigu nýlegt iðnaðarhúsnæði, klætt að utan, 132 ferm. með millilofti. Mjög góð lofthæð, allt að 7 metrar. Stórar innkeyrsludyr. Gott athafnasvæði fyrir ut- an. Húsnæðið er í skammtímaleigu en get- ur losnað fljótlega. Áhv. hagstætt lang- tímalán. SANNGJARNT VERÐ 18,9 MILLJ. SALA EÐA LEIGA - GÓÐ LOFTHÆÐ Atvh. Til leigu 151 ferm. skrifstofueining á 2. hæð á .þessum vinsæla stað. Er hönnuð til skrifstofuhalds. Laust strax. Góð stað- setning miðsvæðis. Sanngjörn leiga, að- eins kr. 900/ferm. Nánari uppl. gefur Haukur Geir. VIÐ BORGARTÚN -SANNGJÖRN LEIGA Atvh. Vorum að fá í einkasölu nokkrar nýjar 26 og 53 ferm. geymslur á malbikuðu og af- girtu svæði. Upplagt sem lager eða geymslupláss fyrir lítil fyrirtæki eða ein- staklinga. Hægt að kaupa fleiri en eina samliggjandi. Laust strax. Sanngjarnt verð. Teikningar og nánari uppl. á skrif- stofu FÍ um fjármögnun og fl. 26 OG 53 FM GEYMSLUR Atvh. Vorum að fá í sölu tvo fallega og vandaða sumarbúst. í kjarrivöxnu landi í Svínadal, Borgarf. Búst., sem eru um 62 fm, eru fokh. að innan og fullb. að utan með stórri ver- önd. Fallegt útsýni er yfir Eyrarvatn og Vatnaskóg. Stutt er í ýmsa þjónustu s.s þrjú góð veiðivötn, golfvöll á Þórisstöðum (10 mín) og sundlaug á Ferstiklu (15 mín). Að- eins um 40 mín aksturstími frá Rvk. Áhv. um 5 m. ÝMIS SKIPTI KOMA TIL GREINA. SUMARBÚSTAÐUR - BORGARFIRÐI Atvh. Vorum að fá í einkasölu 4ra herb. íbúð 125,4 ferm. þar af 20,9 ferm. bílskúr. Íb. er á 3. hæð í fjölbýli. Stofa, eldhús, baðher- bergi og 3 svefnherbergi. Góður bílskúr. Stutt í framhaldsskóla. Áhv. Um 11,4 millj. Íbúðalánasjóður. Lækkað verð 22,9 millj. LAUS FLJÓTLEGA. ÁLFTAMÝRI - BÍLSKÚR - LÆKKAÐ VERÐ 4 RÁÐSTEFNA um innflytjendur í dreifbýli og móttöku innflytjenda verður haldin í Hömrum á Ísafirði dagana 26.-28. mars næst komandi. Fjölmenningarsetrið og Háskólaset- ur Vestfjarða efna til ráðstefnunnar þar sem margir helstu fræðimenn í málefnum innflytjenda og byggða- þróunar flytja erindi. Meðal þeirra sem flytja erindi eru breski sendiherrann, Alp Mehmet, og Einar K. Guðfinnsson, sjávarút- vegsráðherra. Meðal annarra, sem koma fram á ráðstefnunni, verður norska fræði- konan Marit Anne Aure og segir hún frá rannsókn sinni á aðstæðum far- andverkafólks í norðurhluta Noregs.Ráðstefna Neðstikaupstaður á Ísafirði. Ráðstefna um dreifbýli Morgunblaðið/Ómar FASTEIGNIR ÞETTA HELST … Aðalstræti 10 endurbyggt  Síðasta áfanga endurbyggingar á Aðalstræti 10 lauk í vikunni. Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson, borg- arstjóri og Þröstur Ólafsson stjórn- arformaður Minjaverndar undirrituðu samning um húsið næstu 35 árin. Minjaverndin eignast húsið í þann tíma en síðan eignast borgin eignina. Minjavernd hefur unnið að upp- byggingu húsa við vestanvert Að- alstræti síðan 1998 og endurbygg- ing Aðalstrætis 10 er síðasti áfanginn í endurgerðinni. Glerteng- ing tengir gamla húsið við nýbygg- ingu aftan við það og mun hún tengj- ast sýningarskálanum í kringum landnámsrústina við Aðalstræti innandyra. Ósáttir við bæjaryfirvöld  Tveir húseigendur við Sómatún á Akureyri eru ósáttir við þá ákvörðun bæjaryfirvalda að heimila byggingu tveggja hæða einbýlishúss á milli húsa þeirra sem bæði eru á einni hæð. Þeir telja að samkvæmt deili- skipulagi hafi aðeins verið heimilt að veita leyfi fyrir einnar hæðar húsi á umræddri lóð. Skipulags- og bygg- ingarfulltrúi Akureyrarbæjar, Pétur Bolli Jóhannesson, segir að ekki sé um breytingu á deiliskipulagi að ræða heldur aðeins leiðréttingu og samræmingu deiliskipulags- gagnanna. Miðbær við Geirsnef  Sturla Snorrason, módelsmiður hjá Arkís ehf arkitektum og ráðgjöf, hefur gert módel sem sýnir nýjan miðbæ við Geirsnef, þ.e. á svæðinu norðan Miklubrautar, milli Súð- arvogs og Ártúnshöfða. Í útfærslu sinni gerir Sturla ráð fyrir svo- nefndri Eyjaleið og nýtir uppfyll- ingu jafnframt undir byggingar. Sturla segist sjá fyrir sér framhald á Bryggjuhverfinu með hærri og stærri byggingum sem breyttust úr íbúðabyggð í skrifstofu- og versl- unarhúsnæði. Geirsnefið myndi síð- an nýtast sem garður með nokkrum veitingastöðum. Vestan megin við Geirsnefið og smábátahöfnina gætu síðan staðið mjög fallegar byggingar við stöðuvatn. „Þetta er kjörinn mið- bær“ að mati Sturlu. Grænn miðbær á Álftanesi  „Græni miðbærinn“, blönduð byggð íbúða og þjónustustofnana á að rísa miðsvæðis á Álftanesi ef til- lögur um miðsvæði bæjarfélagsins, sem Guðni Tyrfingsson og Auður Al- freðsdóttir, hjá arkitektastofunni Gassa hafa gert verða að veruleika. Tillögur þeirra voru valdar úr átta tillögum sem bárust í framkvæmda- samkeppni sem efnt var til vegna fyrirhugaðrar byggingar miðbæjar á Álftanesi. Á hinu nýja svæði er meðal annars gert ráð fyrir þjón- ustumiðstöð fyrir eldri borgara, stjórnsýsluhúsi, verslun og skrift- stofum, safnaðarheimili og menning- ar- og náttúrufræðisetri. Þau Guðni og Auður hlutu 3,2 milljónir króna í verðlaun fyrir tillögu sína. Morgunblaðið/ÞÖK Möguleikar -Glerskáli tengir gamla og nýja húsið og þar verður meðal annars opnuð verslun með íslenska hönnunarvöru í hæsta gæðaflokki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.