Morgunblaðið - 19.03.2007, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.03.2007, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. MARS 2007 F 21 V. 25,9 m. V. 18,0 m. V. 58,0 m. V. 75,0 m. V. 39,9 m. V. 59,7 m. V. 25,0 m. V. 38,5 m. V. 39,9 m. Sjafnargata - Efri hæð og ris Ein- stök 210 fm efri sérhæð og ris í Þingholtun- um, í reisulegu húsi sem býður upp á mikla möguleika. Húsið, sem er byggt árið 1931, er steinsteypt og lítur vel út að utan. Eignin skiptist í stigapall, snyrtingu, hol, þrjár glæsi- legar stofur, borðstofu, fimm herbergi, eldhús og baðherbergi. Geymsla undir stiga. V. 65 m. 6073 Laugarnesvegur - Í nýviðgerðu húsi Rúmgóð og björt 113 fm 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð (efstu). Íbúðin skiptist í hol, eldhús, 3 herbergi, stofu og baðherbergi. Húsið er nýlega viðgert og málað. V. 23,9 m. 6492 Sjávargrund - Glæsileg 4ra herb. glæsileg 125 fm íbúð ásamt stæði í bíla- geymslu í einstaklega skemmtilega hönnuðu húsi. Glæsilegt útsýni er til norðurs frá Snæ- fellsjökli að Arnarnesi. Íbúðin er með sérinn- gangi að norðanverðu en þar er sérgarður en til suðurs er góð hellulögð verönd V. 32,9 m. 6453 Engjasel m. glæsilegu útsýni 4ra-5 herb. 115 fm björt íbúð á einum besta útsýn- isstað í Seljahverfi ásamt stæði í bílageymslu í nýlega standsettu húsi. Íbúðin er á tveimur hæðum. Á neðri hæðinni er gangur, hol, fata- herbergi, herbergi, stofa, sólstofa, eldhús og baðherbergi. Húsið er með mjög mikilli sam- eign, m.a. saunaklefi, tveir stórir samliggjandi ca 70 fm parketlagðir barnasalir. V. 26 m. 6446 Bergstaðastræti - Glæsileg eign Sérlega glæsileg 173 fm íbúð á einni hæð í nýlegu húsi í Þingholtunum. Íbúðin er mjög opin og björt. Útsýni er gott og það sér í Snæfellsjökul úr stofu og af svölum. Aðeins eru tvær íbúðir í húsinu sem er fyrir ofan bíla- stæðahús í eigu Reykjavíkurborgar. V. 57,0 m. 6416 Mánatún - 5. hæð - Útsýni Rúmgóð 3ja-4ra herbergja 127 fm íbúð á 5. hæð í ný- legu lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er með glerlokunum á svölum og snýr í suðvestur. Íbúðin skiptist í þvottah., baðh., eldhús, stórar stofur, tvö svefnh. og fatah. Í kjallara er geymsla og vel staðsett stæði í bílageymslu. V. 42,0 m. 6353 Vatnsstígur - 101 Skuggi - 2.h.h. Um er að ræða einstaka 136 fm glæsilega íbúð í hinu nýja Skuggahverfi, ásamt stæði í bílgeymslu. Íbúðin er staðsett á 2. hæð og með svalir til vesturs. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar og öll gólfefni eru sérvalin. Íbúð- in skiptist í stofu, borðstofu, 3 svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og snyrtingu. V. 59 m. 6355 Flétturimi Mjög falleg og vel skipulögð 103,9 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) við Flétturima auk stæðis í bílageymslu. Eignin skiptist m.a. í forstofu, þrjú herbergi, baðherbergi, þvottahús, stofu og eldhús. Sérgeymsla í kjallara. Svalir til suðvesturs. V. 23,5 m. 6228 Laufrimi Um er að ræða 72,2 fm íbúð á 3. hæð í 3ja hæða fjölbýli auk 4,3 fm geymslu. Húsið er byggt 1995 og er steypt. Íbúðin skiptist þannig: Hol, stofa, eldhús, tvö herb., baðh. o.fl. V. 17,9 m. 6490 Naustabryggja – Tvíbýli Rúmgóð, fal- leg og sérlega vönduð íbúð í bryggjuhverfi Grafarvogs. Örstutt í smábátabryggju. Eignin er 126 fm og skiptist í tvö herbergi, stórt al- rými, stofu, borðstofu og sólstofu. Úr sólstofu er gengið út á mjög sólríka og skjólgóða 60 fm suðurverönd. Gott aðgengi að sameigin- legum, fallegum lystigarði. Í kjallara fylgir stæði í bílageymslu, hjólageymsla og sér- geymsla við hlið bílastæðis. V. 33,9 m. 6322 Álftamýri - Falleg 75 fm 3ja herb. mjög góð endaíbúð á 3. hæð á besta stað í húsinu (Álftamýrarmegin). Baðh. er mjög nýlega uppgert á smekklegan hátt o.fl. Húsið var viðgert utan og málað fyrir 3 árum V. 20,9 m. 6509 Miðleiti - Laus fljótlega Falleg og rúm- góð 89,4 fm 2ja-3ja herbergja íbúð á 3. hæð í virðulegu fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist þannig: 2 samliggjandi stofur, svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og hol. Í kjallara fylgir sérgeymsla með hillum. Innan- gengt er í bílageymslu. V. 26,0 m. 6452 Reyrengi - Glæsileg Glæsileg 3ja herb. 83 fm íbúð með sérinngangi af svölum og fal- legu útsýni. Íbúðin hefur mikið verið endurnýj- uð, m.a. baðherb., eldhús, gólfefni o.fl. V. 19,8 m. 2320 Garðsendi - Góð íbúð Falleg 3ja herb. íbúð í kjallara í 2-býlishúsi við Garðsenda í Reykjavík. Íbúðin skiptist í: Stofu, tvö svefn- herbergi, eldhús, baðherbergi, geymslu, hol og forstofu. Sameiginlegt þvottahús. V. 16,5 m. 6439 Lundarbrekka 8 Falleg og rúmgóð 3ja herbergja 88 fm íbúð á 3. hæð er skiptist í hol, stofu, eldhús, tvö herbergi og baðher- bergi. Í kjallara er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla ásamt sérgeymslu. Sameigin- legt þvottahús er á hæðinni. Sameign er ný- máluð og húsið var viðgert og málað fyrir nokkrum árum síðan. V. 18,9 m. 6370 Keilugrandi - Góð 3ja herb. mjög falleg og snyrtileg 82 fm íbúð á 2. hæð með tvenn- um svölum og stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í hol, 2 svefnherbergi, baðherbergi. eldhús og stóra stofu. V. 23,5 m. 6426 Suðurhvammur - 3ja með bílskúr Mjög falleg 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Suðurhvamm í Hafnarfirði. Íbúðin skiptist þannig: Stór stofa, tvö herbergi, eldhús, bað- herbergi, hol og forstofa. Sérgeymsla fylgir í kjallara. Þvottahús innan íbúðar. Góður bíl- skúr fylgir íbúðinni, V. 23,5 m. 4807 Laufengi - Lítið fjölbýli 3ja herb. falleg og björt 80 fm íbúð á 2. hæð í 3ja hæða blokk. Hún skiptist í n.k. forstofu, hol, sér- geymslu, tvö svefnherbergi, stofu og rúmgott baðh. sem er með lögn fyrir þvottavél og þurrkara. V. 17,9 m. 6407 Vesturberg - Lyftuhús og útsýni Snyrtileg og falleg 73,2 fm íbúð á 6. hæð í vel staðsettu lyftuhúsi. Íbúðin skiptist í tvö svefn- herbergi sem eru parketlögð og með skáp- um, flísalagt baðherbergi með baðkari og glugga, eldhús og stofu með parketi. Svalir eru út af stofu með glæsilegu útsýni. V. 16,9 m. 6396 Laugavegur - Laus fljótlega Góð 3ja herb. íbúð í 4ra hæða húsi á horni Laugavegs og Barónsstígs. Íbúðin skiptist þannig: Stofa, tvö herbergi, eldhús, baðherbergi, geymsla og hol. Glæsilegt útsýni er til norðurs. V. 18,9 m. 6356 Hraunteigur - Laus strax 3ja herb. 101 fm falleg og björt íbúð í kjallara sem skiptist í anddyri, hol, baðherbergi, eldhús, 2 svefnherbergi og stofu. Sérgeymsla í íbúð fylgir auk sameiginlegs þvottahúss. V. 19,7 m. 6204 Hofteigur - Sérverönd 3ja herb. björt 78 fm nýstandsett íbúð í kjallara með sérver- önd sem gengið er á úr stofu. Tvö rúmgóð herbergi. Endurnýjaðar lagnir o.fl. V. 18,9 m. 5165 Álfatún - Frábær staðsetning 3ja herb. falleg og björt 91,4 fm íbúð á frábærum stað, neðst niðri í Fossvogsdalnum. Íbúðin skiptist í hol, stofu, 2 stór herbergi, eldhús og baðherbergi. Húsið er nýl. viðgert og verður málað í vor/sumar. Íbúðin getur verið laus fljótlega. V. 23,8 m. 6257 Frakkastígur - Nýtt hús 2ja herb. glæsileg íbúð á jarðhæð með sérverönd í nýju húsi. Flísalagt baðh. m. upphengdu WC og stórum sturtuklefa. Íbúðin er sérlega glæsileg. V. 17,9 m. 6458 Ferjubakki - Auðveld kaup Sérlega vel skipulögð 73 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýlishúsi við Ferjubakka í neðra- Breiðholti. Íbúðin skiptist þannig: Stofa, eld- hús, herbergi, baðherbergi og hol. Sér- geymsla fylgir í kjallara. Sameiginlegt þvotta- hús. V. 13,9 m. 6488 Gautland - 2ja - Hér er gott að búa Mjög vel skipulögð 2ja herb. íbúð með verönd út af stofu til suðurs. Íbúðin skiptist í forstofuhol, baðherbergi, svefnherbergi og stofu með eldhúskrók. V. 15,5 m. 6511 V. 19,9 m. V. 29,5 m. Öldugata - Falleg Falleg, vel skipulögð og mikið endurnýjuð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í 5 íbúða húsi á eftirsóttum stað í Vestur- bænum. Íbúðin skiptist þannig: Stofa, her- bergi, eldhús, baðherbergi. V. 12,9 m. 6514 Baldursgata - Tveir eignarhlutar Um er að ræða tvo eignarhluta, annar er 45,3 fm og hinn 41,6 fm. Í dag er húsnæðið nýtt sem gallerý og er opið á milli. Nýlegt parket er á öllu húsnæðinu. Baðherbergi er í hvoru bili fyr- ir sig og möguleiki á eldhúsi, eldhúsinnrétting er í báðum bilunum en enginn ofn, vaskur eða tæki. 6411 Baldursgata - Atvinna/íbúðir Tvö húsnæði á jarðhæð á einum besta stað í bæn- um - á horni Nönnugötu, Baldursgötu og Óð- insgötu. Annað bilið er 41 fm og hitt er 45 fm. Hægt er að kaupa bilin saman eða í sitthvoru lagi, minna bilið er á 13,7 millj. en stærra bilið er á 14,9 millj. Möguleiki á að gera 2 íbúðir. V. 14,9 m. 6410 Sléttahraun - Hafnarfirði Góð 2ja her- bergja 57,7 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli ásamt bílskúr. Íbúðin skiptist í herbergi, eld- hús, stofu, bað og geymslu á jarðhæð. Bíl- skúrinn stendur einn á lóðinni og er hvorki raf- magn né rennandi vatn. Stutt er í helstu þjón- ustu. V. 16,3 m. 6436 Ármúli - Skrifstofur Mjög gott 410 fm skrifstofuhúsnæði í Ármúla. Húsnæðið er á 2. hæð og er sunnanmegin í Ármúlanum. Hús- næðið er í dag einn geymur sem verður leigð- ur eða seldur í því ástandi. Búið verður að- koma góðum gólfefnum á húsnæðið. 6484 Hverfold - Í verslunarmiðstöð Hér er um að ræða 239 fm verslunar- og þjónustu- rými á jarðhæð í verslunarmiðstöð í Hverafold 1-5 í Grafarvogi. Í rýminu er nú starfrækt veit- ingaþjónusta með spilakössum, billjardborði o.fl. Húsnæðið snýr allt til suðurs og er gott rými fyrir framan húsið sem hægt er að nýta á góðviðrisdögum. V. 47,0 m. 6463 Bæjarflöt - Glæsilegt atvinnuhús Um er að ræða tæplega 1.900 fm atvinnuhús- næði, þar af 400 fm milliloft á 3.600 fm lóð. Húsið skilast fullbúið að utan með frágenginni lóð og tilbúið til innréttinga að innan. Húsið er stálgrindahús frá Atlas Ward. V. 360 m. 6450 V. 20,7 m. V. 30,5 m. V. 25,4 m. V. 47,9 m. V. 40,5 m. V. 32,9 m. V. 33,9 m. V. 24,5 m. V. 46,7 m. V. 35,9 m.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.