Morgunblaðið - 19.03.2007, Blaðsíða 4
4 F MÁNUDAGUR 19. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Lindarbraut- Seltjarnarnesi. Vel inn-
réttað parhús.
Nýlegt og glæsilegt 180 fm parhús með 32
fm innb. bílskúr, klætt með harðviði að utan
að hluta. Húsið er innréttað á afar vandað-
an og smekklegan hátt. Allt að 3,5 metra
lofthæð á efsta palli og tvennar svalir til
vesturs og norðurs. Eyja í eldhúsi og granít
á borðum, 3 svefnherbergi, samliggjandi
bjartar stofur og baðherbergi flísalagt í gólf
og veggi. Framlóð með hellulagðri inn-
keyrslu, hitalagnir í bílastæði og falleg lýs-
ing. Verðtilboð.
SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR
ELDRI BORGARAR
Efstaleiti- Breiðablik. Glæsileg
145 fm endaíbúð á 1. hæð með gluggum í 3
áttir í þessu eftirsótta lyftuhúsi auk sér stæð-
is í bílgeymslu. Íbúðin skiptist m.a. í stórar
og bjartar samliggjandi stofur með útgangi á
verönd til suðurs og vesturs, rúmgott eldhús
og endurnýjað baðherb. að hluta. Útgangur
á verönd úr hjónaherb. Sér geymsla í kj.
Hlutdeild í mikilli sameign m.a. sundlaug og
gufubaði. Verðtilboð.
SÉRBÝLI
Sogavegur.Fallegt 99 fm tvílyft einbýl-
ishús á þessum eftirsótta stað. Björt parket-
lögð stofa/borðstofa, 2 herbergi og sjón-
varpshol. Útgangur á suðursvalir úr hjóna-
herbergi. Nýlegt járn á þaki. Verð 29,5 millj.
Vallargerði. 160 fm gott einbýlishús
með 45 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað í
vesturbæ Kópavogs. Eignin skiptist m.a. í
stofu með útgangi á lóð til suðurs, eldhús, 3
herbergi auk forstofu-herbergis og baðher-
bergi. Ræktuð lóð. Hellulögn fyrir framan
hús. Verð 47,9 millj.
Háaleitisbraut. Glæsilegt 289 fm tví-
lyft einbýlishús með innb. bílskúr. Samliggj-
andi stofur með arni, stórt eldhús, 5-6 her-
bergi auk fataherb., 2 flísalögð baðherbergi,
gesta w.c. og um 20 fm nýlegur skáli sem
byggður var við húsið. Rúmgóðar suðursvalir
út af stofum. Falleg ræktuð og skjólgóð lóð
með nýlegri verönd og nýlega hellulagðri inn-
keyrslu. Hiti í tröppum upp að húsi. Verð
76,9 millj.
Logaland. Glæsilegt 186 fm raðhús
auk 24 fm sérstæðs bílskúrs í Fossvogi.
Húsið er mikið endurnýjað og skiptist m.a. í
eldhús með vönduðum innréttingum, sam-
liggj. setu- og arinstofu, sjónvarpsstofu, 4
herb. og endurnýjað baðherbergi. Suður-
svalir út af stofu, fallegt útsýni yfir Foss-
vogsdalinn. Ræktuð lóð með stórri verönd
og skjólveggjum. Verð 55,9 millj.
Kársnesbraut-Kóp. 124 fm gott
einbýlishús á tveimur hæðum auk 40 fm
bílskúrs á grónum stað í vesturbæ Kópa-
vogs. Stofa/borðstofa með útg. í sólstofu
með heitum potti og 5 herbergi. Samþykkt-
ar teikn. fyrir stækkun á efri hæð. Falleg
ræktuð lóð. Verð 39,7 millj.
Blikastígur-Álftanesi. 307 fm ein-
býlishús á tveimur hæðum ásamt 45 fm
innb. bílskúr. Húsið stendur á sjávarkambi
með útsýni af efri hæð og svölum yfir sjó-
inn og allan fjallahringinn. Húsið selst í nú-
verandi ástandi, tilb. til innréttinga að inn-
an, fullbúið að utan og bílskúr fullfrágeng-
inn. Möguleiki er á um 64 fm séríbúð í hús-
inu. Gólfhiti í öllu húsinu og innfelld lýsing
að stórum hluta. Svalir eru um 60 fm þar
sem gert er ráð fyrir heitum potti. Mikil loft-
hæð í bílskúr. Lóðin er 1.147 fm að stærð.
Óbyggt svæði er til suðurs frá húsinu.
Furuhlíð-Hf. Fallegt 164 fm endarað-
hús á tveimur hæðum með 33 fm innb. bíl-
skúr á þessum góða stað í Hafnarfirði.
Rúmgóð og björt stofa/borðstofa með út-
gengi á lóð, sjónvarpshol með útgengi á
austursvalir, rúmgott eldhús opið að hluta í
stofu, 4 herb. og baðherb. Falleg ræktuð
lóð með timburveröndum og skjólveggjum.
Verð 42,5 millj.
Hverfisgata-Hf. 151 fm bárujárns-
klætt timburhús sem er hæð og ris auk
geymslukj. og 14 fm geymsluskúrs á frá-
bærum stað. Á hæðinni eru m.a. eldhús,
stofa með útg. á timburpall, 1 herb. og
baðherb.. Í risi eru 3 herb. Eignin er vel
staðsett og stendur á 1.048 fm afgirtri
lóð með stórum trjám og hraunbollum.
Nánari uppl. á skrifst.
Hjálmakur - Akrahverfi Gbæ.
Glæsilegt 368 fm einbýlishús í byggingu vel
staðsett innst í botnlanga við opið svæði.
63 fm innb. bílskúr. Húsið sem er á þremur
pöllum skilast fullbúið að utan, en rúmlega
fokhelt að innan. Byggt úr forsteyptum ein-
ingum. Lóðin er 813 fm, grófjöfnuð. Verð
85,0 millj.
Seljugerði. Mjög glæsilegt 209 fm tví-
lyft einbýlishús með innb. bílskúr á þessum
eftirsótta og gróna stað. Samliggjandi stof-
ur með útgangi á stórar flísalagðar svalir til
suðurs, stórt eldhús, 5 rúmgóð herb. og
baðherb., flísalagt í gólf og veggi. Hús ný-
málað að utan og í góðu ástandi. Falleg
gróin lóð með hellulögðum veröndum.
Nánari uppl. á skrifstofu. Verðtilboð
Miðleiti-Gimli. 4ra herb. endaíbúð.
Góð 111 fm 4ra herb. endaíbúð í þessu eft-
irsótta lyftuhúsi fyrir eldri borgara. Íbúðin
skiptist í sjónvarpskrók/herbergi, flísalagt
baðherbergi með góðri innréttingu, 1 her-
bergi með góðu skápaplássi, eldhús með
þvottaherbergi inn af og samliggjandi rúm-
góðar og bjartar stofur með útg. á suður-
svalir með miklu útsýni. Húsvörður. Hlut-
deild í mikilli sameign m.a. gufubaði. Nán-
ari uppl. á skrifstofu.
Heiðargerði.
Mjög fallegt 166 fm einbýlishús, tvær hæðir
og kjallari auk 32 fm sérstæðs bílskúrs á
þessum eftirsótta stað. Eignin skiptist m.a.
í eldhús með góðri borðaðstöðu, tvennar
stofur, 4 herbergi, marmaraklætt baðher-
bergi og gesta w.c. Gler og gluggar endur-
nýjaðir að stórum hluta. Suðursvalir út af
hjónaherbergi. Ræktuð lóð með timburver-
önd og skjólveggjum. Verð 51,0 millj.
Gnitanes-einbýlishús á sjávarlóð.
448 fm einbýlishús á tveimur hæðum með
42 fm innb. bílskúr. Eignin skiptist m.a. í
rúmgott hol, sjónvarpshol, rúmgóða stofu
með útgangi á svalir til norðvesturs, stórt
eldhús með eyju, 6 stór svefnherbergi, um
50-60 fm fjölskyldurými og 2 vönduð flís-
alögð baðherbergi. Neðri hæðin er öll ný-
lega endurnýjuð og er hiti þar í gólfum að
hluta. Eignin er afar vel staðsett á sjáv-
arlóð með óhindruðu útsýni til sjávar, að
Snæfellsjökli og víðar. Verðtilboð.
Bugðulækur
neðri sérhæð m. bílskúr.
151 fm 6 herb. neðri sérhæð auk 36 fm bíl-
skúr, um 18 fm herbergis inn af bílskúr og
sér geymslu í kjallara á þessum eftirsótta
stað í Laugarnesinu. 3 rúmgóðar og bjartar
stofur og 3 góð herbergi. Þvottaherb. inn af
eldhúsi. Svalir til suðvesturs. Verð 45,9
millj.
EINBÝLISHÚS Í FOLDAHVERFI
Í GRAFARVOGI ÓSKAST
ÓSKUM EFTIR EINBÝLISHÚSI Í FOLDAHVERFI,
NEÐAN GÖTU, FYRIR TRAUSTAN KAUPANDA.
BYGGINGALÓÐIR
ÁLFHÓLSVEGUR –KÓPAVOGI 828 fm byggingarlóð við Álfhólsveg þar
sem reisa má um 450-500 hús. Verð 29,9 millj. Allar nánari upplýsingar veittar á skrif-
stofu.
TJARNARMÝRI- SELTJARNARNESI 414 fm byggingarlóð undir
einbýlishús á tveimur hæðum. Verð án gatnagerðargjalda kr. 25,0 millj.
Furugerði- 4ra herb. íbúð
með gluggum í 3 áttir og suðursvölum.
Falleg 4ra herb. íbúð á efstu hæð með
gluggum í þrjár áttir og stórum svölum til
suðurs. Íbúðin er mikið endurnýjuð m.a. öll
gólfefni, allar innihurðir, innrétting í eldhúsi
o.fl. Bjart og rúmgott hol, stórt stofa með
borðstofu fyrir enda, eldhús með þvotta-
herb. innaf, 3 svefnherbergi og flísalagt
baðherb. Sér geymsla í kj. Verð 29,5 millj.
Strandvegur-Sjálandi Garðabæ.
3ja herb. með sjávarútsýni og bílskúr.
Björt og opin 115 fm íbúð á 2. hæð auk
10,5 fm sér geymslu í kj. og 22 fm bílskúrs.
Íbúðin er með glæsilegu sjávarútsýni í nýju
7 íbúða fjölbýli. Íbúðin er vel innréttuð. Eik-
arparket á gólfum. Flísalagðar vestursvalir
úf af stofu. Laus til afhendingar við kaup-
samning. Verð 55,0 millj.
17. júní torg - Sjálandi, Garðabæ
Íbúðir fyrir 50 ára og eldri
66 íbúða fjölbýlishús í Sjálandi í Garðabæ, ætlaðar fólki 50 ára og eldri. Um er að ræða 6 hæða
byggingu með einu stigahúsi og L-laga, 4ra hæða byggingu með 3 stigahúsum og eru öll stiga-
húsin sambyggð. Bílageymsla fylgir flestum íbúðum. Vandaðar innréttingar og tæki. Hús klætt að
utan að mestu með litaðri álklæðningu. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars.
Teikn. og nánari uppl. á skrifstofu
Strikið - Jónshús, Sjálandi, Garðabæ
Íbúðir fyrir 60 ára og eldri
2ja - 4ra herb. íbúðir fyrir 60 ára eldri í Jónshúsi, Sjálandshverfi í Garðabæ. Íbúðirnar verða af-
hentar fullfrágengnar án gólfefna að undanskildu baði og þvottahúsi en þar verða flísar. Innrétt-
ingar frá Brúnás ehf. Frábært sjávarútsýni. Mikil þjónusta verður í húsinu, matsalur og ýmis þjón-
usta. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikn. og nánari uppl. á skrifstofu.
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali.
Guðbjörg Róbertsdóttir, lögg. fasteignasali og Sigrún Stella Einarsdóttir, lögg. fasteignasali.