Morgunblaðið - 19.03.2007, Side 47

Morgunblaðið - 19.03.2007, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. MARS 2007 F 47 FASTEIGNIR ÞETTA HELST … Heilsuverndarstöð að nýju  Heilbrigðisþjónusta verður rekin á ný í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg. Þar með eru allar áætlanir um hótelrekstur í húsinu lagðar á hilluna í bili að minnsta kosti. Það er fyrirtækið Heilsuvernd- arstöðin ehf. sem hefur gert samning við eiganda byggingarinnar, Þorstein Steingrímsson, um að taka við rekstri húsnæðis Heilsuverndarstöðvarinnar við Barónsstíg. Heilsuverndarstöðin ehf. er dótturfélag InPro ehf. sem er þjónustufyrirtæki á svið heilbrigð- isþjónustu, heilsuverndar og vinnu- verndar. Alls er húsnæði Heilsuverndarstöðv- arinnar 4.200 fermetrar á fjórum hæðum og reiknað er með að í húsinu verði starfandi sjö til níu deildir undir stjórn framkvæmdastjóra Heilsu- verndarstöðvarinnar. Vill fá varnargarð  Guðlaug Elíasdóttir, íbúi við Dís- arland í Bolungarvík, er orðin þreytt á að geta ekki snúið heim til sín vegna snjóflóðahættu. Aftur og aftur hefur hún orðið að yf- irgefa heimili sitt fyrirvaralaust en þetta ástand hefur verið viðvarandi í tólf ár. Nú vill hún fá varnargarð til þess að sleppa við óþægindin. Slippasvæðið í eðlilegum far- vegi  Skipulagsvinna á Slippasvæðinu við Mýrargötu er í eðlilegum farvegi að sögn Hönnu Birnu Kristjáns- dóttur, formanns skipulagsráðs Reykjavíkur. Framkvæmdastjóri Fasteignafélags- ins Nýju Jórvíkur ehf., Magnús Ingi Erlingsson, sagði fyrir skemmstu að sér þætti undarlegt hversu seint gengi að ljúka skipulagsvinnu á svæðinu og kallaði eftir úrlausn. Deiliskipulagið var kært á síðasta kjörtímabili og úrskurður lá ekki fyr- ir fyrr en síðsumars. Hanna Birna segir að eftir lögfræðilega meðferð hjá borginni hafi skipulagið aftur ver- ið auglýst í nóvember og at- hugasemdir verið kynntar á fundi skipulagsráðs 17. janúar. „Þetta er allt í hefðbundnu og eðli- legu ferli hjá skiplagsráði og skipu- lagssviði og við erum að vonast til þess að við náum að ljúka þessu ferli í þessum mánuði,“ segir hún. Arkitektar verðlaunaðir  Hjónin og arkitektarnir Erla Dögg Ingjaldsdóttir og Tryggvi Þor- steinsson unnu á dögunum til verð- launa í alþjóðlegri hönnunarkeppni á vegum IIDA (International inter- ieur design awards). Af hundruðum umsækjenda frá öll- um heiminum voru fimm valdir sem sigurvegarar og munu þeir taka við verðlaununum í Chicago í júní næst- komandi. – Ö r u g g f a s t e i g n a v i ð s k i p t i ! Keilugrandi Góð 85,5 fm 3-4ra herbergja íbúð á efstu hæð (þrjár og hálf frá götu) auk stæðis i bílageymslu. Húsið er nýbúið að steypuviðgera og mála að utan. Einnig var skipt um allt þakjárn á húsinu. Íbúðin skiptist í stofu, hjónaherbergi, bað- herbergi, eldhús, snyrtingu og tvö samliggjandi herbergi á efri hæð. Svalir í suð-vestur. Gunnskóli og leikskóli við hliðina á húsinu. V. 23,9 m. 8115 Flétturimi - 5 herbergja íbúð 112,7 fm glæsileg og mjög mikið endurnýjuð 5 herbergja íbúð á annarri hæð auk stæðis í lokaðri bíla- geymslu. Íbúðin skiptist í hol, stofu með suður svölum, glæsilegt eldhús (tvöfaldur amerískur ís- skápur fylgir) með borðkrók, þvottahús, fjögur góð svefnherbergi og baðherbergi. Eign sem vert er að skoða. V. 28,5 m. 7802 Bræðraborgarstígur 92,8 fm mjög góð 4ra herbergja íbúð á annarri hæð í hjarta borgarinnar. Íbúðin skiptist í þrjú svefnherbergi, rúmgóða stofu, sjónvarpshol, eldhús, baðherbergi og þvottahús. Góð lofthæð. Á íbúðinni hvíla hagstæð lán sem hægt er að yfirtaka að upphæð 18,2 millj. V. 24,4 m. 6889 Lyngbrekka 110,6 fm mjög góð 4-5 herbergja neðri sérhæð á rólegum stað í Kópavogi. Eignin skiptist í andyri, hol, tvö barnaherbergi, hjónaher- bergi, skrifstofuherbergi, stofu, eldhús með borð- krók, þvottahús og geymslu. V. 25,9 m. 8123 Furugrund 104,2 góð 4-5 herbergja íbúð við Furugrund í Kópavogi. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, barnaherbergi, hjónaherbergi, baðher- bergi og stofu. Á neðri hæð er sjónvarpshol ásamt barnaherbergi með útgangi út í sameign. Sameig- inlegt þvottahús er í sameign ásamt sérgeymslu. V. 23,5 m. 8112 Galtalind - Penthouse 166,1 fm glæsileg þakhæð á tveimur hæðum við Galtalind í Kópa- vogi. Eignin skiptist í hol, stofu, borðstofu, sjón- varpshol, eldhús, baðherbergi, þvottahús og fjög- ur góð svefnherbergi. Góðar svalir til suð-vesturs. V. 39,5 m. 8103       Stórhöfði 674,6 fm gott skrifstofurými á góð- um stað í Reykjavík með frábæru útsýni. Efsta hæð (önnur hæð frá götu). Húsnæðið skiptist í 21 skrifstofu, eldhús, salerni, fundarsali, geymslu og ræstikompu. Leigutekjur eru í dag ca 800.000 pr mán. V. 105 m. 8090 Flugumýri - Stálgrindarhús 968 fm stál- grindarhús við Flugumýri í Mosfellsbæ. Húsið er byggt árið 2001 og er með ca 9 m lofthæð undir mæni. Fjórar stórar innkeyrsludyr. Þrjár eru 4x4 m og ein verður 5x5m. Hitamotta er fyrir innan hverja hurð. Hitablásarar. Húsið stendur á mal- bikaðri 2.600 fm lóð. V. 127 m. 8071 Malarhöfði 891 fm atvinnu og verslunarhús- næði með miklu auglýsingagildi. Húsið er byggt árið 1991. Húsnæðið skiptist í 365,4 fm verslun- ar og iðnarðarrými á jarðhæð. Á annarri hæð eru 525,6 fm skrifstofurými. V. 185 m. 8081 Kársnesbraut 90 fm atvinnuhúsnæði á jarð- hæð við Kópavogsbraut sem býður uppá marga nýtingamöguleika. Húsnæðið er með 3 m loft- hæð og 2,7 m innkeyrsluhurð. Góð aðkoma er að rýminu. Rýmið skiptist í stórt rými, með snyrtingu og skrifstofu/eldhúsaðstöðu inn af. V. 14,9 m. 8122 Bíldshöfði - Verslunarpláss 178,8 fm verslunarpláss við Bíldshöfða í Reykjavík. Hús- næðið sem er á annarri hæð (gengið inn að framanverðu inn á stigapall) býður upp á marga möguleika. Hægt er að nýta húsnæðið undir verslun, þjónustu eða skrifstofu. Mikil lofthæð er í rýminu. Rýmið skiptist í stórt opið rými sem má skipta niður í tvö rými. Þar inn af er lager- aðstaða, snyrting, geymsla og rými sem hægt er að nýta undir eldhúsaðstöðu. V. 28,9 m. 8119 Starmýri - Glæsileg 115,3 fm glæsileg 4ra herbergja íbúð á 1. hæð með sérinngangi í nýupp- gerðu húsi við Starmýri. Íbúðin er öll endurnýjuð á fallegan hátt. Lofthæð ca 2,8 m. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús með borðstofu, stofu, tvö góð herbergi, geymslu (nýtt sem herbergi), baðher- bergi og þvottahús. Einnig fylgir sér geymsla. V. 35,9 m. 8083 Bergþórugata 86,3 fm glæsileg 3ja herbergja íbúð með fallegu útsýni yfir Sundin. Eignin sem er mikið endurnýjuð skiptist í tvö svefnherbergi, stofu, baðherbergi, eldhús, sérgeymslu í sameign og sameiginlegu þvottahúsi. Gera má ráð fyrir að gólfflötur sé mun stærri en fermetrafjöldi gefur til kynna. V. 28,5 m. 8091 Borgartún - Efsta hæð 147,7 fm glæsileg 3ja herbergja íbúð á efstu hæð (6. hæð) á glæsi- legum útsýnisstað við Borgatún í Reykjavík. Geng- ið er beint inn í íbúð úr lyftu. Íbúðin skiptist í hol, stóra stofu, eldhús, sólstofu, tvö stór svefnher- bergi, tvö baðhebrergi og þvottahús. Sér stæði í bílageymslu fylgir. Íbúðin er á efstu hæð og eru einungis tvær íbúðir á þeirri hæð. V. 65 m. 8074     Vegna mikillar sölu á atvinnuhúsnæði vantar allar stærðir og gerðir eigna á sölu- skrá okkar á öllu Stór-höfuðborgarsvæðinu. Sérstaklega höfum við kaupendur að öllum stærðum og gerðum atvinnuhúsnæðis í traustri leigu. Staðgreiðsla í boði. VIÐ SELJUM ATVINNUHÚSNÆÐI    Klapparstígur 108,9fm 3-4ra herbergja íbúð við Klapparstíg í Reykjavík. Íbúðin skiptist í hol, hjónaherbergi, barnaherbergi, baðherbergi, stofu, borðstofu, eldhús, sérgeymslu í sameign ásamt sérstæði í sameiginlegri bílageymslu. V. 34,9 m. 8125 Kjarrhólmi - laus. 75,1 fm góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús og tvö rúm- góð svefnherbergi. Í kjallara er sérgeymsla, sam- eiginleg reiðhjóla- og vagnageymsla og þurrkher- bergi. Sameign er snyrtileg og með nýlegu teppi. Íbúðin getur losnað strax. V. 18,5 m. 8036 Álfaheiði 70,2 fm 2ja herbergja íbúð á annarri hæð í húsi byggðu 1987. Eignin skiptist í anddyri, stofu, svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, þvotta- hús og sérgeymslu í sameign. Stutt er í alla þjón- ustu, skóla og verslanir. V. 18,9 m. 8088     Kárastígur 51,1 fm mikið endurnýjuð 2ja her- bergja íbúð í miðbænum. Íbúðin skiptist í stofu, herbergi, eldhús og baðherbergi. Í kjallara er sér- geymsla í sameign ásamst sameiginlegu þvotta- húsi. V. 14,2 m. 8130 Vindás - laus strax Vorum að fá góða 33,8 fm einstaklingsíbúð á efstu hæð í snyrtilegu litlu fjölbýli. Húsið er klætt að utan. Parket á stofu og eldhúsi. Góðar svalir og mikið útsýni. Sérgeymlsla í kjallara. Íbúðin er til afhendingar við kaupsamn- ing. V. 10,9 m. 8007 Frakkastígur - Glæsileg 46,6 fm glæsileg 2ja herbergja íbúð í nýlegu (byggt 2004) húsi við Frakkastíg með sérinngangi og verönd til suðurs. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, svefnherbergi, eld- hús, baðherbergi, geymslu í íbúð, sameiginlegt þvottahús í sameign. Vel staðsett íbúð sem vert er að skoða. Áhvílandi hagstætt lán og getur verið laus fljótlega. V. 17,9 m. 7989 Auðbrekka 1120 fm heil húseign við Auð- brekku í Kópavogi. Húsnæðið er ætlað undir skrifstofu- og þjónustu. Jarðhæðin hentar vel undir verslunarrekstur. Hver hæð er ca 373 fm að stærð. Laust strax. Nánari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar. V. 210 m. 8105 Funahöfði 1320,8 fm mjög vel staðsett stál- grindarhús við Funahöfða í Reykjavík. Góð að- koma. Húsnæðið er í leigu. Nánari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar eða í síma 533-4800. V. 200 m. 8104 Fiskco ehf - Akranesi Um er að ræða fyr- irtæki, sérhæft í vinnslu á sjávarafurðum, eink- um humri og hefðbundinni flökun, snyrtingu og frystingu. Reksturinn hefur legið niðri frá sl. hausti. Félagið hefur selt afurðir sínar einkum á innanlandsmarkaði, en hefur einnig stundað nokkurn útflutning á frystum afurðum. Fyrir- tækið á eigið húsnæði á góðum stað á Akranesi. Húsnæðið er mjög fjölhæft og getur hentað und- ir hverskonar starfsemi. Um 5-6 manns störf- uðu lengst af hjá félaginu. V. 35 m. 6883

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.