Morgunblaðið - 19.03.2007, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. MARS 2007 F 39
X
S
TR
E
A
M
D
E
S
IG
N
IX
07
03
00
4
...snýst um þig
Okkur hjá Inn X
!
"!
"
"
# $
Inn X
% Þó er það verðið sem kemur mest á óvart.
& Inn X
'
! "
" Þín veröld - veldu Inn X
$ '
( )
*+ $ ,-
* • ./* 0
'
1 233 ..3/ • ,- 233 ..3+ • 444 - Ólafsvegur - Ólafsfjörður
Töluvert endurnýjuð 5 herbergja
raðhúsaíbúð á einni hæð með
innbyggðum bílskúr, samtals
136,2 fm. Verð 11,5 millj.
Allar nánari upplýsingar:
Fasteignasalan Hvammur,
sími 466 1600.
ÞÓTT enn sé frost á Fróni er ým-
islegt sem bendir til að bráðum fari
að vora – þótt ótrúlegt sé.
Sum trén hafa verið að læðast til
að bruma, ekki þó birkið sem er
gamalreynt í íslenskri náttúru og
lætur ekki svo auðveldlega plata
sig þótt komi hlýindaskeið öðru
hvoru að vetrarlagi. En birkið er nú
til í ýmsum afbrigðum, gróðurfólk
hefur verið duglegt að finna ný og
betri yrki til að klæða okkar gróð-
ursnauða land með.
Morgunblaðið/Eyþór
Embla Fyrir tilstilli Gróðurbóta-
félagins var kynbætt birki sem kall-
ast Embla og stendur sig vel.
Bráðum fer
að vora!
Morgunblaðið/Sverrir
Vorverkin Græðlingar í bökkum
sem seinna verða myndarleg tré.
Morgunblaðið/Atli Vigfússon
Veður Laxamýri | Birkitrén sem
eru nyrst í Aðaldalshrauni, vestan
flugvallarins, hafa mjög látið á sjá
og látið undan eyðingaröflunum.
Sandrok og þurrkar hafa oft leikið
landið grátt og oft blæs í gróðurinn.
Reykjavík - Neseignir er með í sölu núna 293,7 fm einbýli
á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Á neðri hæð
er fallegt útsýni. Húsið stendur ofan við götu í lokuðum
botnlanga.
Neðri hæð skiptist í flísalagða forstofu, gang, snyrtingu
og rúmgóðan bílskúr. Einnig rými sem notað er sem skrif-
stofa, sjónvarpsstofa og geymsla. Auðvelt að innrétta þar
sér íbúð. Góður steyptur stigi er upp á aðra hæðina. Stig-
inn er með járn- og glerhandriði. Þakgluggi er yfir stig-
anum.
Efri hæð skiptist í stofur, eldhús, fjögur svefnherbergi,
baðherbergi, borðstofu og svalir. Stofan er rúmgóð og
björt. Holið, sjónvarpsstofan og stofurnar eru með mikilli
lofthæð. Eldhúsið er með borðkrók og góðri Alnoinnrétt-
ingu. Korkur er á eldhúsinu. Innaf eldhúsinu er rúmgott
þvottahús með hurð út í garð. Einnig er útgengi úr einu
herberginu út á timburverönd. Baðherbergið er með
glugga, baðkar og sturta, allt flísalagt, nýtt með vönd-
uðum frágangi. Hjónaherbergi er með parketi og skáp.
Barnaherbergin eru rúmgóð. Parket á öllum gólfum. Að-
koma að húsinu er góð. Hellulagt upphitað bílastæði með
lýsingu. Stór garður. Ásett verð er 65,5 milljónir.
Logafold 69
65,5 milljónir Neseignir eru með í sölu 293,7 fm
glæsilegt einbýli.