Morgunblaðið - 19.03.2007, Side 7

Morgunblaðið - 19.03.2007, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. MARS 2007 F 7 Opið mán.-fim. kl. 9-17.30, fös. kl. 9-17. Haukur Geir Garðarsson viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali Svavar Friðriksson sölufulltrúi Vorum að fá í sölu nýja 4ra herbergja íbúð um 110 fm á 4. hæð (efstu) í lyftuhúsi. Stofa og borðstofa með suðursvölum. Tvö svefnherb. með skápum. Eldhús með fal- legri eikarinnréttingu. Vandað baðherb. Þvottah. Í íb. Parket og flísar á gólfum. Nánari uppl. á skrifstofu. NÝTT MIÐSVÆÐIS - LAUS 4 Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu), 107 fm, í nýlegu litlu fjölbýli. Stofa með svölum og fallegu út- sýni. Þrjú herbergi með skápum. Eldhús með fallegri eikarinnréttingu. Flísalagt bað- herbergi. Þvottaherb./ geymsla í íbúð. Stutt í þjónustu. Áhv. um 20,7 millj. hag- stæð langtímalán. LAUS STRAX. Ásett verð 23,9 millj. BURKNAVELLIR - LÍTIL ÚTBORGUN 4 Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu og vel staðsettu fjölbýli. Stofa, lítil borðstofa, sólstofa, eldhús, 3 svefnhebergi og þvottah./geymsla. Inn- byggður bílskúr. Góð baklóð í suður. Stutt í grunn- og fjölbrautarskóla, verslanir, sundlaug og íþróttasvæði. LAUS STRAX. Ásett verð 23,9 millj. LYNGMÓAR - GBÆ - BÍLSKÚR 4-6 Vorum að fá í einkasölu nýtt einb. á 2 hæðum ásamt bílskúr, samtals 186 ferm. Á neðri hæð er anddyri, baðherb., eldh., stofa, herbergi og þv.herb. Á efri hæð er gert ráð fyrir sjónv.holi, baðherb. og 4 sv.herb. Húsið er íbúðarhæft á neðri hæð með bráðab. innr., en efri hæðin er rúml. fokheld. Góð staðsetning við botnlanga- götu. Stutt á Haukasvæðið. Verð 36,5 millj. BLÓMVELLIR – HAFNARF. Einb. LÓÐ Í GARÐINUM Erum með í sölu um 12 hektara eignarlóð á góðum stað í Garðinum. Lóðin liggur að byggð og er því um mjög góða staðsetningu að ræða. Nánari uppl. veitir Haukur Geir viðskiptafr. og lögg. fasteignasali Vorum að fá í einkasölu góða 5 herb. íbúða á 3.hæð í þessa vinsæla lyftuhúsi. Stofa, 4 svefnherb. eldhús og baðherbergi. Þvottahús/ geymsla í íbúð. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. LAUS STRAX. Verð 24,5 millj. ÞVERBREKKA - KÓPAV. LAUS 5 Vorum að fá í einkas. glæsil. og mikið end- urn. 2-3ja herb. íb. á jh. í þríb. með sér bakinng. Íb. var nær öll endurn. að innan f. 4 árum og húsið að utan f. 2 árum. Endurn. eldhús m. beykiinnr. og háfi, björt og góð borst. og stofa, hjónaherb. m. góðum skápum, barnaherb., flísal. baðherb. Parket og vand. flísar á gólfum. Stór sam. geymsla í risi. Góður bakgarður. LAUS FLJÓTLEGA. RÁNARGATA - ENDURNÝJUÐ 2-3 Vorum að fá í einkasölu fallegt einbýlishús sem stendur í húsaþyrpingu rétt áður en komið er að Hellu. Húsið er á einni hæð ásamt grunni af tvöföldum 80 ferm. bílskúr. Forstofa, góðar stofur, 3-4 svefnherbergi, eldhús, stórt baðherbergi og þvottahús. Parket og flísar. Sólpallur Áhv. um 11,7 millj. Íbúðalánasj. með 4,15% vexti. Verð 18,8 millj. EINBÝLI Á HELLU Einb. Vorum að fá í sölu fallegt einbýlishús á einni hæð ásamt tvöfölldum bílskúr. Ann- dyri, gestasnyrting, hol, eldhús, stofa, borðstofa, hurð á góða suðurverönd, 4 svefnherbergi og baðherbergi. Góð lóð. Botnlangagata. . Stutt í grunn- og fjöl- brautarskóla, verslanir, sundlaug og íþróttasvæði. Lækkað verð 55,9 millj. Í LUNDUNUM Í GARÐABÆ Einb. Vorum að fá í sölu 170 ferm. atvinnuhús- næði með góðri lofthæð sem skiptist í 120 ferm sal og 50 ferm. milliloft m. skrifstofu, eldhúskróki og snyrtingu. Allt nýuppgert. Einnig er til sölu við hliðana helmingi stærra bil sem getur selst í einu lagi með eða án millilofti. Góð aðkoma, malbikað plan. Húsið er rétt við höfnina. Nánari uppl. gefur Haukur Geir, lögg. fasteignasali. HAFNARFJÖRÐUR - VIÐ HÖFNINA Atvh. Til sölu eða leigu nýlegt iðnaðarhúsnæði, klætt að utan, 132 ferm. með millilofti. Mjög góð lofthæð, allt að 7 metrar. Stórar innkeyrsludyr. Gott athafnasvæði fyrir ut- an. Húsnæðið er í skammtímaleigu en get- ur losnað fljótlega. Áhv. hagstætt lang- tímalán. SANNGJARNT VERÐ 18,9 MILLJ. SALA EÐA LEIGA - GÓÐ LOFTHÆÐ Atvh. Til leigu 151 ferm. skrifstofueining á 2. hæð á .þessum vinsæla stað. Er hönnuð til skrifstofuhalds. Laust strax. Góð stað- setning miðsvæðis. Sanngjörn leiga, að- eins kr. 900/ferm. Nánari uppl. gefur Haukur Geir. VIÐ BORGARTÚN -SANNGJÖRN LEIGA Atvh. Vorum að fá í einkasölu nokkrar nýjar 26 og 53 ferm. geymslur á malbikuðu og af- girtu svæði. Upplagt sem lager eða geymslupláss fyrir lítil fyrirtæki eða ein- staklinga. Hægt að kaupa fleiri en eina samliggjandi. Laust strax. Sanngjarnt verð. Teikningar og nánari uppl. á skrif- stofu FÍ um fjármögnun og fl. 26 OG 53 FM GEYMSLUR Atvh. Vorum að fá í sölu tvo fallega og vandaða sumarbúst. í kjarrivöxnu landi í Svínadal, Borgarf. Búst., sem eru um 62 fm, eru fokh. að innan og fullb. að utan með stórri ver- önd. Fallegt útsýni er yfir Eyrarvatn og Vatnaskóg. Stutt er í ýmsa þjónustu s.s þrjú góð veiðivötn, golfvöll á Þórisstöðum (10 mín) og sundlaug á Ferstiklu (15 mín). Að- eins um 40 mín aksturstími frá Rvk. Áhv. um 5 m. ÝMIS SKIPTI KOMA TIL GREINA. SUMARBÚSTAÐUR - BORGARFIRÐI Atvh. Vorum að fá í einkasölu 4ra herb. íbúð 125,4 ferm. þar af 20,9 ferm. bílskúr. Íb. er á 3. hæð í fjölbýli. Stofa, eldhús, baðher- bergi og 3 svefnherbergi. Góður bílskúr. Stutt í framhaldsskóla. Áhv. Um 11,4 millj. Íbúðalánasjóður. Lækkað verð 22,9 millj. LAUS FLJÓTLEGA. ÁLFTAMÝRI - BÍLSKÚR - LÆKKAÐ VERÐ 4 RÁÐSTEFNA um innflytjendur í dreifbýli og móttöku innflytjenda verður haldin í Hömrum á Ísafirði dagana 26.-28. mars næst komandi. Fjölmenningarsetrið og Háskólaset- ur Vestfjarða efna til ráðstefnunnar þar sem margir helstu fræðimenn í málefnum innflytjenda og byggða- þróunar flytja erindi. Meðal þeirra sem flytja erindi eru breski sendiherrann, Alp Mehmet, og Einar K. Guðfinnsson, sjávarút- vegsráðherra. Meðal annarra, sem koma fram á ráðstefnunni, verður norska fræði- konan Marit Anne Aure og segir hún frá rannsókn sinni á aðstæðum far- andverkafólks í norðurhluta Noregs.Ráðstefna Neðstikaupstaður á Ísafirði. Ráðstefna um dreifbýli Morgunblaðið/Ómar FASTEIGNIR ÞETTA HELST … Aðalstræti 10 endurbyggt  Síðasta áfanga endurbyggingar á Aðalstræti 10 lauk í vikunni. Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson, borg- arstjóri og Þröstur Ólafsson stjórn- arformaður Minjaverndar undirrituðu samning um húsið næstu 35 árin. Minjaverndin eignast húsið í þann tíma en síðan eignast borgin eignina. Minjavernd hefur unnið að upp- byggingu húsa við vestanvert Að- alstræti síðan 1998 og endurbygg- ing Aðalstrætis 10 er síðasti áfanginn í endurgerðinni. Glerteng- ing tengir gamla húsið við nýbygg- ingu aftan við það og mun hún tengj- ast sýningarskálanum í kringum landnámsrústina við Aðalstræti innandyra. Ósáttir við bæjaryfirvöld  Tveir húseigendur við Sómatún á Akureyri eru ósáttir við þá ákvörðun bæjaryfirvalda að heimila byggingu tveggja hæða einbýlishúss á milli húsa þeirra sem bæði eru á einni hæð. Þeir telja að samkvæmt deili- skipulagi hafi aðeins verið heimilt að veita leyfi fyrir einnar hæðar húsi á umræddri lóð. Skipulags- og bygg- ingarfulltrúi Akureyrarbæjar, Pétur Bolli Jóhannesson, segir að ekki sé um breytingu á deiliskipulagi að ræða heldur aðeins leiðréttingu og samræmingu deiliskipulags- gagnanna. Miðbær við Geirsnef  Sturla Snorrason, módelsmiður hjá Arkís ehf arkitektum og ráðgjöf, hefur gert módel sem sýnir nýjan miðbæ við Geirsnef, þ.e. á svæðinu norðan Miklubrautar, milli Súð- arvogs og Ártúnshöfða. Í útfærslu sinni gerir Sturla ráð fyrir svo- nefndri Eyjaleið og nýtir uppfyll- ingu jafnframt undir byggingar. Sturla segist sjá fyrir sér framhald á Bryggjuhverfinu með hærri og stærri byggingum sem breyttust úr íbúðabyggð í skrifstofu- og versl- unarhúsnæði. Geirsnefið myndi síð- an nýtast sem garður með nokkrum veitingastöðum. Vestan megin við Geirsnefið og smábátahöfnina gætu síðan staðið mjög fallegar byggingar við stöðuvatn. „Þetta er kjörinn mið- bær“ að mati Sturlu. Grænn miðbær á Álftanesi  „Græni miðbærinn“, blönduð byggð íbúða og þjónustustofnana á að rísa miðsvæðis á Álftanesi ef til- lögur um miðsvæði bæjarfélagsins, sem Guðni Tyrfingsson og Auður Al- freðsdóttir, hjá arkitektastofunni Gassa hafa gert verða að veruleika. Tillögur þeirra voru valdar úr átta tillögum sem bárust í framkvæmda- samkeppni sem efnt var til vegna fyrirhugaðrar byggingar miðbæjar á Álftanesi. Á hinu nýja svæði er meðal annars gert ráð fyrir þjón- ustumiðstöð fyrir eldri borgara, stjórnsýsluhúsi, verslun og skrift- stofum, safnaðarheimili og menning- ar- og náttúrufræðisetri. Þau Guðni og Auður hlutu 3,2 milljónir króna í verðlaun fyrir tillögu sína. Morgunblaðið/ÞÖK Möguleikar -Glerskáli tengir gamla og nýja húsið og þar verður meðal annars opnuð verslun með íslenska hönnunarvöru í hæsta gæðaflokki.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.