Morgunblaðið - 31.03.2007, Qupperneq 50
50 LAUGARDAGUR 31. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ
MESSUR Á MORGUN /KIRKJUSTARF
AKUREYRARKIRKJA: | Fermingarmessa
laugardag kl. 10.30. Sr. Óskar Hafsteinn
Óskarsson, sr. Sólveig Halla Kristjáns-
dóttir og sr. Svavar A. Jónsson. Félagar úr
Kór Akureyrarkirkju syngja. – Ferming-
armessa pálmasunnudag kl. 10.30. Fé-
lagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Org-
anisti: Eyþór Ingi Jónsson.
ÁRBÆJARKIRKJA: | Fermingarmessa kl.
10.30. Sunnudagaskólinn í Árseli kl. 11
(ath. annar staður en venjulega). Ferming-
armessa kl. 13.30.
ÁSKIRKJA: | Messa og ferming kl. 11. Kór
Áskirkju syngur, organisti Kári Þormar.
Sunnudagaskóli í umsjá Hildar Bjargar og
Elíasar í neðri safnaðarsal á sama tíma.
Séra Sigurður Jónsson.
ÁSTJARNARSÓKN: | Fermingarguðsþjón-
usta laugardaginn 31. mars í Hafnarfjarð-
arkirkju kl. 10.30.
BREIÐHOLTSKIRKJA: | Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11 í umsjá Elínar, Jóhanns,
Karenar og Lindu. Yngri barnakór kirkj-
unnar syngur undir stjórn Ástu B. Schram.
Hressing í safnaðarheimili eftir messuna.
Barnaguðsþjónusta kl. 11 í umsjá Elínar,
Jóhanns, Karenar og Lindu. Ferming-
arguðsþjónusta kl. 13.30. Prestar sr.
Bryndís Malla Elídóttir og sr. Gísli Jón-
asson. Félagar úr Söngsveitinni Fílharm-
ónía syngja. Organisti Magnús Ragn-
arsson. Tómasarmessa kl. 20.
BÚRFELLSKIRKJA í Grímsnesi | Annar
páskadagur 9. apríl kl. 14. Hátíðamessa.
Sr. Rúnar Þór Egilsson.
DIGRANESKIRKJA: | Fermingamessur kl.
10, 12 og 14. Prestar sr. Gunnar Sig-
urjónsson og sr. Magnús B. Björnsson.
Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sunnu-
dagaskóli á sama tíma. www.digra-
neskirkja.is
DÓMKIRKJAN: | Kl. 11 fermingarmessa,
sr. Hjálmar Jónsson og sr. Jakob Ágúst
Hjálmarsson ferma sjö ungmenni. Barna-
starf á kirkjuloftinu meðan á messu
stendur. Dómkórinn syngur, organisti er
Marteinn Friðriksson.
EGILSSTAÐAKIRKJA: | Messa – ferming
kl. 14. 2. apríl (mánud.). Kyrrðarstund kl.
18.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: | Fermingarguð-
sþjónusta kl. 11 í Hólabrekkusókn. Prest-
ur sr. Guðmundur K. Ágústsson. Kl. 14
fermingarguðsþjónusta í Fellasókn. Prest-
ur sr. Svavar Stefánsson. Kór Fella- og
Hólakirkju syngur við báðar athafnirnar.
Organisti er Lenka Mátéova. Sunnudaga-
skóli kl. 11 í kapellu.
kirkj.fellaogholakirkja.is
FÍLADELFÍA: | Almenn samkoma kl.
16.30. Ræðuk. Sheila Fitzgerald. Gosp-
elkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð. Barnakirkja
fyrir 1–12 ára. Allir eru hjartanlega vel-
komnir. Bein úts. á Lindinni og www.go-
spel.is
Samkoma á Omega frá Fíladelfíu kl. 20.
filadelfia@gospel.is
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: | Laugardagur
31. mars. Fermingar kl. 10.30 og 13.30.
Sunnudagur 1. apríl, fermingar kl. 10.30
og 13.30.
Sunnudagaskólinn verður í safnaðarheim-
ilinu kl. 11. Kór Fríkirkjunnar syngur við all-
ar athafnir. Kórstjóri Örn Arnarson. Prest-
ar: Sigríður Kristín og Einar.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: | Ferming-
armessa kl. 14. Fermd verða sex ung-
menni, sjá upplýsingar á www.frikirkjan.is.
Barn borið til skírnar. Um tónlist sjá Anna
Sigga og Carl Möller, en prestarnir okkar,
Hjörtur Magni og Ása Björk, þjóna. Alt-
arisganga. Minnum á aðalfund safnaðar-
ins eftir messu.
FRÍKIRKJAN KEFAS | Sunnudagaskóli kl.
11. Allir krakkar velkomnir. Almenn sam-
koma kl. 14. Helga R. Ármannsdóttir pré-
dikar. Lofgjörð og fyrirbænir. Barnagæsla
meðan á samkomu stendur og kaffisala
að henni lokinni. Allir velkomnir!
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: |
Sunnudaginn kl. 17 er samkoma i Braut-
arholti 29. Söngur og lestur. Kaffi eftir
samkomu! Allir hjartalega velkomnir!
GLERÁRKIRKJA: | Sunnudagur 1. apríl –
pálmasunnudagur. Barnasamvera og
messa kl. 11. Félagar úr Kór Glerárkirkju
leiða söng. Organisti: Hjörtur Steinbergs-
son. Munið fund með foreldrum ferming-
arbarna að messu lokinni. Sr. Gunnlaugur
Garðarsson þjónar.
Grafarholtssókn | Sunnudagaskóli í Ing-
unnarskóla kl. 11. Útvarpsmessa í Þórð-
arsveigi 3 kl. 11. Prestur séra Sigríður
Guðmarsdóttir, organisti Hrönn Helgadótt-
ir, kirkjukór Grafarholtssóknar syngur
ásamt félögum úr Breiðfirðingakórnum.
GRAFARVOGSKIRKJA: | Pálmasunnudag-
ur: Ferming kl. 10.30. Ferming kl. 13.30.
Séra Vigfús Þór Árnason, séra Anna Sig-
ríður Pálsdóttir, séra Bjarni Þór Bjarnason
og séra Lena Rós Matthíasdóttir.
Barnguðsþjónusta kl. 11. Séra Lena Rós
Matthíasdóttir. Umsjón: Hjörtur og Rúna.
Undirleikari: Stefán Birkisson.
GRAFARVOGSKIRKJA – Borgarholts-
skóli: | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Um-
sjón: Gunnar, Díana og Guðrún María.
Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson
GRENSÁSKIRKJA: | Pálmasunnudagur 1.
apríl. Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu
Sesselju Erludóttur og unglinga í kirkju-
starfinu. Fermingarmessur kl. 10 og
13.30 Prestar sr. Ólafur Jóhannsson og
sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Kirkjukór
Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Ar-
inbjarnarson.
GRINDAVÍKURKIRKJA: | Grindavíkurkirkja
–Ferming 1. apríl kl. 13.30.
Sóknarprestur.
GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili: |
Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan
Ólafsson. Sr. Hreinn S. Hákonarson.
HALLGRÍMSKIRKJA: | Messa og barna-
starf kl. 11. Sr. Birgir Ásgeirsson og sr.
María Ásgeirsdóttir prédika saman og
þjóna fyrir altari. Messuþjónar og ferming-
arbörn aðstoða. Organisti Hörður Áskels-
son. Mótettukórinn syngur. Dagskrá kl. 17
í suðursal á vegum Listvinafélagsins með
danska sálmaskáldinu Lisbeth S. And-
ersen.
HÁTEIGSKIRKJA: | Fermingar kl. 10.30 og
13.30, Barnaguðsþjónusta í safn-
aðarheimilinu kl. 11, umsjón Erla Guðrún
og Þóra. Prestarnir.
HJALLAKIRKJA: | Fermingarmessur kl.
10.30 og 13.30. Prestar kirkjunnar þjóna.
Félagar úr kór kirkjunnar leiða safn-
aðarsöng. Söngstjóri Jón Ólafur Sigurðs-
son. Organisti Glúmur Gylfason. Barna-
guðsþjónusta kl. 13 í neðri safnaðarsal
(sjá nöfn fermingarbarna á heimasíðu
kirkjunnar, www.hjallakirkja.is).
HJÁLPRÆÐISHERINN: | Samkoma sunnu-
dag kl. 20 í umsjá Elsabetar Daníels-
dóttur. Samherjar verða teknir inn. Opið
hús kl. 16–18 daglega nema mánudaga.
Samkoma skírdag kl. 20. Umsjón: Ester
Daníelsdóttir og Wouter van Gooswilligen.
Sönghópurinn Korilena frá Noregi syngur.
HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: | kl. 11
Sunnudagaskóli. kl. 17. Samkoman er í
umsjón Esterar og Wouter van Goosewilli-
gen og sönghópi frá Noregi. Allir eru hjart-
anlega velkomnir. Kl. 20 Gospelkór Ak-
ureyrar og sönghópurinn frá Noregi syngja
á kaffihúsakvöldi úti í KfUM og K í Sunnu-
hlíð. Allir eru hjartanlega velkomnir.
ÍSLENSKA KIRKJAN Í SVÍÞJÓÐ: | Guðs-
þjónusta í Stokkhólmi. Guðsþjónusta
verður pálmasunnudag 1. apríl kl. 14 í
Finnsku kirkjunni í Gamla stan. Ingibjörg
Guðlaugsdóttir leikur á básúnu. Íslenski
sönghópurinn í Stokkhólmi syngur nokkur
lög undir stjórn Ingibjargar Guðlaugs-
dóttur. Kirkjukaffi. Sr. Ágúst Einarsson.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: | Ferming-
arguðsþjónusta kl. 11 þar sem 6 ung-
menni munu játa trú sína á Frelsarann
Jesú Krist. Heilög kvöldmáltíð. Samkoma
kl. 20 með mikilli lofgjörð og fyrirbænum.
Örn Leó Guðmundsson predikar. Sam-
koma á Eyjólfsstöðum á Héraði kl. 20.
KAÞÓLSKA KIRKJAN: | Reykjavík, Krists-
kirkja í Landakoti: Sunnudaga: Messa kl.
10.30. Messa á ensku kl. 18. Virka daga:
Messa kl. 18. Laugardaga: Barnamessa
kl. 14 að trúfræðslu lokinni. Reykjavík,
Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga:
Messa kl. 11. Laugardaga:Messa á
ensku kl. 18.30.Virka daga: Messa kl.
18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa
kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður,
Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl.
10.30. Virka daga: Messa
kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga:
Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8.
Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38:
Sunnudaga: Messa kl. 14. Stykk-
ishólmur, Austurgötu 7: Virka daga:
Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl.
10. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.
Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bol-
ungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri:
Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Pét-
urskirkja: Laugardaga: Messa kl. 18.
Sunnudaga: Messa kl. 11.
KÁLFATJARNARSÓKN: | Fermingarguð-
sþjónusta laugardaginn 31. mars í Kálfa-
tjarnarkirkju kl. 13.30.
KIRKJA HEYRNARLAUSRA | Ferming í
Grensáskirkju laugardag 31. mars kl. 14.
Fermd verða: Halldór Ólafsson, Hornafirði
og Karen Eir Guðjónsdóttir, Sandgerði.
Organisti Árni Arinbjarnarson. Kórar: Tákn-
málskórinn undir stjórn Eyrúnar Ólafs-
dóttur og félagar úr kór Grensáskirkju.
Raddtúlkur Margrét Baldursdóttir. Prestur
Miyako Þórðarson.
KFUM og KFUK: | Samkoma á sunnudag-
inn kl. 20. „Vinskapur við Guð“. Ræðu-
maður er Gunnar Jóhannes Gunnarsson.
Lofgjörð og mikill söngur. Allir velkomnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: | Ferming kl. 11. Kór
Kópavogskirkju syngur. Organisti Sigrún
Steingrímsdóttir, Guðrún S. Birgisdóttir
leikur á flautu. Barnastarf í kirkjunni kl.
12.30. Umsjón Sigríður, Þorkell Helgi og
Örn Ýmir. Bæna- og kyrrðarstund þriðju-
dag kl. 12.10.
Landspítali – háskólasjúkrahús: Foss-
vogur | Guðsþjónusta kl. 10.30. Rósa
Kristjánsdóttir djákni, organisti Helgi
Bragason.
LANGHOLTSKIRKJA: | Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11 fyrir börn sem fullorðna.
Börnin taka þátt í helgigöngu um kirkjuna.
Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Org-
anisti Jón Stefánsson. Fermingarmessa
kl. 13.30. Prestur Jón Helgi Þórarinsson.
Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholts-
kirkju syngur.
LAUGARNESKIRKJA: | Kl. 11: Ferming-
armessa, prestur sr. Hildur Eir Bolladóttir.
Sunnudagaskólinn fer fram í leikfimisal
Laugarnesskóla. Kl. 13.30 Ferming-
armessa, prestur sr. Hildur Eir Bolladóttir.
Organisti við messurnar er Gunnar Gunn-
arsson, kór kirkjunnar leiðir safn-
aðarsönginn. Meðhjálpari Sigurbjörn Þor-
kelsson.
LÁGAFELLSKIRKJA: | Fermingarmessur
kl. 10.30 og 13.30.
Einsöngur: Hanna Björk Guðjónsdóttir.
Trompetleikur: Sveinn Þórður Birgisson.
Organisti: Jónas Þórir. Kirkjukór Lágafells-
sóknar. Prestarnir.
LINDASÓKN í Kópavogi: | Guðsþjónusta
og sunnudagaskóli í Salaskóla kl. 11.
Kristín Garðarsdóttir djákni verður sett í
embætti og mun hún einnig prédika. Kór
Lindakirkju leiðir safnaðarsöng. Helga
Þórdís Guðmundsdóttir leikur undir. Sr.
Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar.
MIÐDALSKIRKJA í Laugardal | Laug-
ardagur 7. apríl kl. 14. Fermingarmessa.
Fermingarbarn: Viktor Sveinsson, Hrís-
holti 4, Laugarvatni. Páskadagur 8. apríl
kl. 11. Hátíðamessa. Sr. Rúnar Þór Eg-
ilsson.
MOSFELLSKIRKJA í Grímsnesi | Páska-
dagur 8. apríl kl. 14. Hátíðamessa. Sr.
Rúnar Þór Egilsson.
NESKIRKJA: | Fermingarmessur á laug-
ardaginn 31. mars, kl. 11 og 13.30. Kór
Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur
Þórhallsson. Prestar sr. Örn Bárður Jóns-
son og sr. Sigurður Árni Þórðarson.
Sunnudaginn 1. apríl, fermingarmessa kl.
13.30. Kór Neskirkju syngur. Organisti
Steingrímur Þórhallsson. Prestar Sr. Örn
Bárður Jónsson og sr. Sigurður Árni Þórð-
arson. Nöfn fermingarbarnanna er á nes-
kirkja.is.
Sunnudaginn 1. apríl: Hátíðarmessa, 50
ára vígsluafmæli Neskirkju. Kl. 11. Barn-
starf hefst í kirkjunni. Biskup Íslands Karl
Sigurbjörnsson prédikar. Prestar kirkj-
unnar fyrr og síðar þjóna fyrir altari. Kór
Neskirkju syngur undir stjórn Steingríms
Þórhallssonar. Kaffi fyrir og eftir messu.
Hátíð fyrir alla í Neskirkju.
ÓHÁÐI söfnuðurinn | Fermingarmessa kl.
14. Barnastarf á sama tíma.
REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: | Barnaguðs-
þjónusta í Brautarholtskirkju sunnudaginn
1. apríl kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson
sóknarprestur.
SELFOSSKIRKJA: | Fermingarmessa 1.
apríl kl. 11. Sr. Gunnar Björnsson.
SELJAKIRKJA | Sunnudagur 1. apríl:
Sunnudagaskóli í safnaðarheimili kl. 11.
Söngur, saga, ný mynd í möppuna! Um-
sjón sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson. Ferm-
ingarguðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Valgeir
Ástráðsson prédikar. Fermingarguðsþjón-
usta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédik-
ar. Organisti við athafnir Jón Bjarnason.
Kór Seljakirkju leiðir sönginn.
SELTJARNARNESKIRKJA: | Ferming kl.
10.30 og 13.30. Kammerkór kirkjunnar
leiðir tónlistarflutning undir stjórn Pavels
Manasek. Sunnudagaskólinn kl. 11 á
neðri hæð kirkjunnar. Nafnalisti ferming-
arbarna er á Seltjarnarneskirkja.is. Arna
Grétarsdóttir og Sigurður Grétar Helga-
son.
STÓRUBORGARKIRKJA í Grímsnesi |
Annar páskadagur, 9. apríl, kl. 11. Ferm-
ingarmessa. Fermingarbörn: Bjarki Kol-
beinsson, Eyvík, Grímsnesi og Kristján
Þór Eðvarðsson, Borgarbraut 18, Gríms-
nesi. Sr. Rúnar Þór Egilsson.
Vegurinn, kirkja fyrir þig | Fjölskyldu-
samkoma kl. 11. Lofgjörð, kennsla, ung-
barna-, barnakirkja, Skjaldberar og létt
máltíð að samkomu lokinni. Högni Vals-
son kennir. Samkoma kl. 19, Högni Vals-
son predikar. Brauðsbrotning, lofgjörð, fyr-
irbænir og samfélag eftir samkomu í
kaffisal. Allir velkomnir.
www.vegurinn.is
VÍDALÍNSKIRKJA: | Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson
leiðir guðsþjónustuna ásamt Jóhönnu
Guðrúnu Ólafsdóttur djákna og Hjördísi
Rós Jónsdóttur. Söngur, brúðuleikrit og
biblíufræðsla. Allir velkomnir.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: | Pálma-
sunnudagur, 1. apríl: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30.
Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Hægt er
að sjá nöfn fermingarbarna á www.vid-
istadakirkja.is og mbl.is/fermingar
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: | Ferming-
armessa kl. 10.30. Kór kirkjunnar leiðir
söng við undirleik Natalíu Chow Hewlett
organista. Meðhjálpari Ástríður Helga Sig-
urðardóttir. Sóknarprestur.
ÞORLÁKSKIRKJA: | Messur í Þorlákshafn-
arprestakalli: Pálmasunnudagur. Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Pálmasunnudagur
messa kl. 13.30 í Þorlákskirkju. Ferming.
Prestur er Baldur Kristjánsson, organisti
Julian E. Isaaacs og Kirkjukór Þorláks-
kirkju syngur.
Gabríel engill sendur
(Lúk. 1)
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Kaþólska dómkirkjan í Reykjavík.
Páskar í
Garðaprestakalli
Skírdagur: Á skírdagskvöld verður
helgistund í Bessastaðakirkju kl.
20. Bjartur Logi Guðnason org-
anisti mun leiða logjörðina ásamt
söngkvartett, en sr. Friðrik J.
Hjartar þjónar fyrir altari. Helgi-
stund í Vídalínskirkju kl. 22. Þar
fer fram afskrýðing altaris og alt-
arisganga. Sr. Friðrik J. Hjartar og
Nanna Guðrún Zoëga þjóna fyrir
altari. Félagar úr kór Vídal-
ínskirkju leiða lofgjörðina.
Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta í Vídalínskirkju kl. 11. Sr. Jóna
Hrönn Bolladóttir og Nanna Guð-
rún Zoëga þjóna fyrir altari, en kór
Vídalínskirkju syngur undir stjórn
Bjarts Loga Guðnasonar. Passíusál-
malestur hefst að lokinni guðsþjón-
ustu um kl. 11.30 og má gera ráð
fyrir að lestrinum ljúki um kl. 16. Á
milli sálmanna flytja Guðný Guð-
mundsdóttir og Gunnar Kvaran
tónverkið „Sjö hugleiðingar“ fyrir
fiðlu og selló eftir Þorkel Sig-
urbjörnsson. Verk Magnúsar Tóm-
assonar. Handhæga settið verður
til sýnis í kirkjunni.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjón-
usta verður í Vídalínskirkju kl. 8.
Sr. Friðrik J. Hjartar, Nanna Guð-
rún Zoëga djákni þjónar fyrir altari
og sr. Jóna Hrönn Bolladóttir pre-
dikar.
Morgunverður í boði Garðasókn-
ar að lokinni guðsþjónustunni.
Hátíðarguðsþjónusta í Bessa-
staðakirkju kl. 11. Bjartur Logi
Guðnason organisti leiðir lofgjörð-
ina ásamt Álftaneskórnum. Sr.
Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og
þjónar fyrir altari. Allir velkomnir.
Hjónanámskeið
Námskeiðið Hvernig stuðla á að
heilbrigðu og ævilöngu hjónabandi,
hefst þriðjudaginn 10. apríl og
stendur yfir í 7 vikur. Kennt alla
mánud. frá kl. 19–22. Kennari er
Hafliði Kristinsson, fjölskyldu- og
hjónaráðgjafi. Verð m/mat og
kennslugögnum 15.000 kr fyrir tvo.
Skráning er hafin á safnaðarskrif-
stofu Fíladelfíu í s: 535-4700 eða á
filadelfia@gospel
Hvað er hjónanámskeið? Hjóna-
námskeiðið er mjög hagnýtt og gef-
ur öllum hjónum verkfæri til þess
að mynda heilbrigt hjónaband sem
endist.
Á sjö samverustundum tala hjón-
in um mikilvæg málefni sem geta
lent undir teppinu í amstri dagsins.
Meðal efnis sem tekið er á:
Þekkja þarfir hvort annars, læra að
tjá okkur á árangursríkan hátt,
leysa úr ágreiningi, lækna sársauka
úr fortíðinni, vita hvernig við látum
hvort annað upplifa ást, tengjast
foreldrum og tengdaforeldrum,
gott kynlíf, taka frá tíma fyrir
hvort annað og skemmta sér sam-
an.
Alltaf er tekið tillit til friðhelgi
paranna. Það eru engar hóp-
umræður og engin krafa um að
uppljóstra einhverju úr samband-
inu við aðra.
Hvað er innifalið? Hver samvera
byrjar með rómantískri máltíð. Síð-
an er fyrirlestur og þar á eftir
möguleiki fyrir pörin að ræða um
málefnið.
Fyrir hvern er það? Hjóna-
námskeiðið er fyrir öll gift pör og
fólk í sambúð sem vill mynda sterkt
og varandi samband, sérstaklega
þau sem vilja bæta hjónabandið,
þau sem eru á fyrstu 5 árum hjóna-
bandsins, þau sem eru á ögrandi
tímabili í hjónabandinu t.d. barns-
eign, breytingar í starfi, unglingar
á heimilinu, börnin farin að heiman,
þau sem eru að glíma við erfiðleika
í hjónabandinu. Námskeiðið, þó það
sé byggt á kristinni trú, er mjög
hjálplegt fyrir öll pör þó þau hafi
ekki kristna trú eða kirkjulegan
bakgrunn. Hvað kostar það? Kostn-
aðurinn við námskeiðið er 15.000
kr. á par, innifaldar eru máltíðir og
efni.
Umhverfið er vingjarnlegt og af-
slappað.
Kirkjuskólinn í Mýrdal
Síðasta samvera kirkjuskólans í
Mýrdal á þessum vetri,verður í